Rauðglóandi hraun flæddi inn í fullan sal af fólki Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 2. desember 2022 13:00 Um tvö hundruð gestir mættu til þess að berja hraunið augum. Um tvö hundruð manns mættu í opnunarteiti Lava Show nú á dögunum. Um er að ræða glænýja sýningu sem er sú fyrsta sinnar tegundar. Í sýningunni er hraun brætt við 1100 gráður og því hellt inn í sýningarsal fullum af fólki. Hraun rann í stríðum straumum í glæsilegum sýningarsal í opnunarteiti Lava Show. Fjöldi fólks mætti til þess að berja hraunið augum. „Fólk fær í raun tækifæri til þess að sjá hraunið renna inn í salinn, finna lyktina af því, heyra í því og umfram allt finna hitann, sem er ótrúlegur,“ segir Ragnhildur Ágústsdóttir, annar stofnandi Lava Show. Þetta er í fyrsta sinn í fimm þúsund ár sem hraun rennur í Reykjavík, eða allt frá því að Elliðaárdalshraun myndaðist. Nú rennur hraunið hins vegar í öruggu rými inn í sýningarsal Lava Show að Fiskislóð 73 á Granda. Eini samkeppnisaðilinn er náttúran „Það er ekkert líkt þessu í öllum heiminum. Þetta er fyrsta hraunsýningin þar sem þú getur horft á alvöru, bráðið hraun. Samkeppnisaðilinn okkar er í raun bara náttúran,“ segir Júlíus Ingi Jónsson, framkvæmdarstjóri og stofnandi sýningarinnar. Fyllsta öryggis er gætt og því má segja að þetta sé eini staður veraldar þar sem hægt er að upplifa rauðglóandi hraun með öruggum hætti. Hér að neðan má sjá myndir úr opnunarteiti sýningarinnar. Leikarinn Jóhannes Haukur Jóhannesson mætir á svæðið.Arnþór Birkisson Sýningarrýmið.Arnþór Birkisson Birgir Örn Birgisson, Stjórnarformaður Lava Show.Arnþór Birkisson Rauðglóandi hraun flæddi inn í fullan sal af fólki.Arnþór Birkisson Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, lét sig ekki vanta.Arnþór Birkisson Gestir finna lyktina og hitann frá hrauninu.Arnþór Birkisson Arnþór Birkisson Arnþór Birkisson Ragnar Þórir Guðgeirsson, einn af eigendum Lava Show, skemmti sér konunglega.Arnþór Birkisson Arnþór Birkisson Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, og Eyþór Guðjónsson, athafnamaður, knúsast innilega.Arnþór Birkisson Arnþór Birkisson Þórsdís Lóa, borgarfulltrúi.Arnþór Birkisson Arnþór Birkisson Arnþór Birkisson Arnþór Birkisson Ingi Einar Sigurðsson hjá Pipar TBWA.Arnþór Birkisson Arnþór Birkisson Arnþór Birkisson Samkvæmislífið Mest lesið Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Bíó og sjónvarp Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Heyra ekkert í Harry og Meghan Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Fleiri fréttir Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Sjá meira
Hraun rann í stríðum straumum í glæsilegum sýningarsal í opnunarteiti Lava Show. Fjöldi fólks mætti til þess að berja hraunið augum. „Fólk fær í raun tækifæri til þess að sjá hraunið renna inn í salinn, finna lyktina af því, heyra í því og umfram allt finna hitann, sem er ótrúlegur,“ segir Ragnhildur Ágústsdóttir, annar stofnandi Lava Show. Þetta er í fyrsta sinn í fimm þúsund ár sem hraun rennur í Reykjavík, eða allt frá því að Elliðaárdalshraun myndaðist. Nú rennur hraunið hins vegar í öruggu rými inn í sýningarsal Lava Show að Fiskislóð 73 á Granda. Eini samkeppnisaðilinn er náttúran „Það er ekkert líkt þessu í öllum heiminum. Þetta er fyrsta hraunsýningin þar sem þú getur horft á alvöru, bráðið hraun. Samkeppnisaðilinn okkar er í raun bara náttúran,“ segir Júlíus Ingi Jónsson, framkvæmdarstjóri og stofnandi sýningarinnar. Fyllsta öryggis er gætt og því má segja að þetta sé eini staður veraldar þar sem hægt er að upplifa rauðglóandi hraun með öruggum hætti. Hér að neðan má sjá myndir úr opnunarteiti sýningarinnar. Leikarinn Jóhannes Haukur Jóhannesson mætir á svæðið.Arnþór Birkisson Sýningarrýmið.Arnþór Birkisson Birgir Örn Birgisson, Stjórnarformaður Lava Show.Arnþór Birkisson Rauðglóandi hraun flæddi inn í fullan sal af fólki.Arnþór Birkisson Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, lét sig ekki vanta.Arnþór Birkisson Gestir finna lyktina og hitann frá hrauninu.Arnþór Birkisson Arnþór Birkisson Arnþór Birkisson Ragnar Þórir Guðgeirsson, einn af eigendum Lava Show, skemmti sér konunglega.Arnþór Birkisson Arnþór Birkisson Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, og Eyþór Guðjónsson, athafnamaður, knúsast innilega.Arnþór Birkisson Arnþór Birkisson Þórsdís Lóa, borgarfulltrúi.Arnþór Birkisson Arnþór Birkisson Arnþór Birkisson Arnþór Birkisson Ingi Einar Sigurðsson hjá Pipar TBWA.Arnþór Birkisson Arnþór Birkisson Arnþór Birkisson
Samkvæmislífið Mest lesið Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Bíó og sjónvarp Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Heyra ekkert í Harry og Meghan Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Fleiri fréttir Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Sjá meira