Desemberspá Siggu Kling - Krabbinn Sigga Kling skrifar 2. desember 2022 06:00 Elsku Krabbinn minn, það er svo mikil keppni í kringum þig. Þú ert að keppast við vinnuna, þú ert að keppa við það að sinna fólkinu þínu og að keppast við allskyns félagslíf. Þú hefur þá tilhneigingu til að gera allt fullkomið og vel og vandlega. En þú gætir orðið þreyttur á spretthlaupinu. Það er sko allt í 100 prósent lagi með það, því á köflum þarftu að sleppa stjórninni þó að í raun og veru sértu Universið og Guð búi í þér. Guð hjálpar þeim sem hjálpar sér sjálfur heyrði ég einhvers staðar, svo finndu út að setja fólk í hlutverk í kringum þig, því að þú ert góður leiðtogi. Með því ertu aðeins að sleppa stjórninni og þú hefur fulla heimild til þess. Þetta er mjög annasamur tími sem er að ganga í hönd og þig langar helst að klóna þig, sem væri stundum góð hugmynd, því að fólk elskar að hafa þig einhvers staðar í nándinni. Þú ert að breyta í kringum þig og að breyta svo mörgu. Það er líka eins og þú sért að breyta um eigin stíl, þú mokar þig út úr hvaða drullupolli sem er því að hugsanir þínar verða á ljóshraða. Gefðu þér tíma og frið í huganum til að líta eftir ástinni, því að á þessu tímabili breytingar opnast glufa fyrir spennandi ævintýri. Á Þorláksmessu er nýtt tungl að myndast, nýtt ofurtungl, og þá smellur svo margt saman sem að þú bjóst ekki við að kæmi til þín. Þú finnur á þér hvort að í kringum þig séu persónur sem vilja þér ekki alltaf vel og þú þarft að nýta þér þetta skarplega innsæi sem að Alheimurinn hefur fært þér. Þú færð sérstaklega skilaboð þegar þú ert að fara að sofa eða þegar þú vaknar á morgnana. Þegar það kemur til þín sterkt hugboð eða boð til hugans, gerðu þá eitthvað í því á innan við klukkutíma, því að eftir það hjaðnar orkan til að láta þau skilaboð rætast. Þú sleppur við svo margt á þessu tímabili, alveg eins og það væru niður felld hjá þér lán, að það streymi meiri peningar inn en eru að fara út. Það er lukka hjá þér í sambandi við einhverskonar mál, kannski málaferli, svo hafðu það hugfast að í þér býr þessi sigurvegari sem þú vilt vera. Knús og kossar, Sigga Kling Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Einhleypan: „No bullshit týpa“ Makamál Belgísk verðlaunaleikkona látin Lífið Leitar enn að fallegasta stað í heimi Lífið Tom Cruise og Ana de Armas á ferð og flugi Lífið „Aldrei liðið eins og týpískri girly-girl“ Lífið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Fanney og Teitur eiga von á barni Lífið Stjörnulífið: Árshátíðir, stórafmæli og Peaky Blinders Lífið „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Lífið Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Árshátíðir, stórafmæli og Peaky Blinders Tom Cruise og Ana de Armas á ferð og flugi „Aldrei liðið eins og týpískri girly-girl“ Belgísk verðlaunaleikkona látin Leitar enn að fallegasta stað í heimi Fanney og Teitur eiga von á barni Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Vill opna á umræðuna um átröskun Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað að ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Sjá meira
Þú hefur þá tilhneigingu til að gera allt fullkomið og vel og vandlega. En þú gætir orðið þreyttur á spretthlaupinu. Það er sko allt í 100 prósent lagi með það, því á köflum þarftu að sleppa stjórninni þó að í raun og veru sértu Universið og Guð búi í þér. Guð hjálpar þeim sem hjálpar sér sjálfur heyrði ég einhvers staðar, svo finndu út að setja fólk í hlutverk í kringum þig, því að þú ert góður leiðtogi. Með því ertu aðeins að sleppa stjórninni og þú hefur fulla heimild til þess. Þetta er mjög annasamur tími sem er að ganga í hönd og þig langar helst að klóna þig, sem væri stundum góð hugmynd, því að fólk elskar að hafa þig einhvers staðar í nándinni. Þú ert að breyta í kringum þig og að breyta svo mörgu. Það er líka eins og þú sért að breyta um eigin stíl, þú mokar þig út úr hvaða drullupolli sem er því að hugsanir þínar verða á ljóshraða. Gefðu þér tíma og frið í huganum til að líta eftir ástinni, því að á þessu tímabili breytingar opnast glufa fyrir spennandi ævintýri. Á Þorláksmessu er nýtt tungl að myndast, nýtt ofurtungl, og þá smellur svo margt saman sem að þú bjóst ekki við að kæmi til þín. Þú finnur á þér hvort að í kringum þig séu persónur sem vilja þér ekki alltaf vel og þú þarft að nýta þér þetta skarplega innsæi sem að Alheimurinn hefur fært þér. Þú færð sérstaklega skilaboð þegar þú ert að fara að sofa eða þegar þú vaknar á morgnana. Þegar það kemur til þín sterkt hugboð eða boð til hugans, gerðu þá eitthvað í því á innan við klukkutíma, því að eftir það hjaðnar orkan til að láta þau skilaboð rætast. Þú sleppur við svo margt á þessu tímabili, alveg eins og það væru niður felld hjá þér lán, að það streymi meiri peningar inn en eru að fara út. Það er lukka hjá þér í sambandi við einhverskonar mál, kannski málaferli, svo hafðu það hugfast að í þér býr þessi sigurvegari sem þú vilt vera. Knús og kossar, Sigga Kling
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Einhleypan: „No bullshit týpa“ Makamál Belgísk verðlaunaleikkona látin Lífið Leitar enn að fallegasta stað í heimi Lífið Tom Cruise og Ana de Armas á ferð og flugi Lífið „Aldrei liðið eins og týpískri girly-girl“ Lífið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Fanney og Teitur eiga von á barni Lífið Stjörnulífið: Árshátíðir, stórafmæli og Peaky Blinders Lífið „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Lífið Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Árshátíðir, stórafmæli og Peaky Blinders Tom Cruise og Ana de Armas á ferð og flugi „Aldrei liðið eins og týpískri girly-girl“ Belgísk verðlaunaleikkona látin Leitar enn að fallegasta stað í heimi Fanney og Teitur eiga von á barni Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Vill opna á umræðuna um átröskun Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað að ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Sjá meira