Desemberspá Siggu kling - Tvíburi Sigga Kling skrifar 2. desember 2022 06:01 Elsku Tvíburinn minn, þetta er svo sannarlega þinn mánuður, alveg sama þó þér finnist ekkert vera að gerast eins og þú nákvæmlega vildir. Þú átt eftir að sjá að það sem að skiptir máli er að raðast upp í hárréttri röð. Þú ert ósjálfrátt að aftengja þig við hið gamla, gamlar hindranir og fólk og ert tilbúinn að bjóða heim til þín nýju lífi. Það eru misjafnir dagarnir, stundum er mótvindur. En ef þú skoðar vel er oft meðvindur og þú feykist áfram án þess í raun að hafa stjórn á öllu því ferli sem er að gerast hjá þér. Þetta er svo merkilegur tími, því þetta er tíminn sem mótar þig styrkir og bætir og segir þér að EKKERT sé ómögulegt. Það er fullt tungl í Tvíburamerkinu þann áttunda desember og það gefur þér sérstaka orku og mátt til þess að efla óskir þínar og bæta á bucket listann þinn, því það eru ekkert nema töfrar í kringum þetta tungl. Það verður afgerandi sterk orka yfir því sem þú ákveður að gera á þessu tímabili, en það er líka mikilvægt að bjóða ekki leiðinlegum hugsunum inn. Því að þetta tungl er magnari sem getur allt eins magnað upp þunga hugsun, svo hentu þeim í ruslið. Þú átt það til að dæma fólk of fljótt, mynda þér skoðun án þess að gefa séns. Hafðu það að leiðarljósi að halda þá þeim skoðunum fyrir þig. Því að það eru svo margir í kringum þig sem munu koma þér á óvart og nákvæmlega þeir sem þú bjóst alls ekki við að væru englar í myrkrinu. Þú hneigist til margvíslegra starfa og helst viltu sinna þeim öllum á sama tíma. Þú verður svo hundleiður á að vinna alltaf sama verkið. En allt er þetta að kenna þér eitthvað og kemur þér áfram til að taka að þér stærri og stærri verkefni og setja meira fjör í þetta leikrit sem kallast lífið. Knús og kossar, Sigga Kling Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Einhleypan: „No bullshit týpa“ Makamál Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Lífið Fanney og Teitur eiga von á barni Lífið „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Lífið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar Lífið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Lífið Fleiri fréttir Fanney og Teitur eiga von á barni Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Vill opna á umræðuna um átröskun Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Sjá meira
Þú ert ósjálfrátt að aftengja þig við hið gamla, gamlar hindranir og fólk og ert tilbúinn að bjóða heim til þín nýju lífi. Það eru misjafnir dagarnir, stundum er mótvindur. En ef þú skoðar vel er oft meðvindur og þú feykist áfram án þess í raun að hafa stjórn á öllu því ferli sem er að gerast hjá þér. Þetta er svo merkilegur tími, því þetta er tíminn sem mótar þig styrkir og bætir og segir þér að EKKERT sé ómögulegt. Það er fullt tungl í Tvíburamerkinu þann áttunda desember og það gefur þér sérstaka orku og mátt til þess að efla óskir þínar og bæta á bucket listann þinn, því það eru ekkert nema töfrar í kringum þetta tungl. Það verður afgerandi sterk orka yfir því sem þú ákveður að gera á þessu tímabili, en það er líka mikilvægt að bjóða ekki leiðinlegum hugsunum inn. Því að þetta tungl er magnari sem getur allt eins magnað upp þunga hugsun, svo hentu þeim í ruslið. Þú átt það til að dæma fólk of fljótt, mynda þér skoðun án þess að gefa séns. Hafðu það að leiðarljósi að halda þá þeim skoðunum fyrir þig. Því að það eru svo margir í kringum þig sem munu koma þér á óvart og nákvæmlega þeir sem þú bjóst alls ekki við að væru englar í myrkrinu. Þú hneigist til margvíslegra starfa og helst viltu sinna þeim öllum á sama tíma. Þú verður svo hundleiður á að vinna alltaf sama verkið. En allt er þetta að kenna þér eitthvað og kemur þér áfram til að taka að þér stærri og stærri verkefni og setja meira fjör í þetta leikrit sem kallast lífið. Knús og kossar, Sigga Kling
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Einhleypan: „No bullshit týpa“ Makamál Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Lífið Fanney og Teitur eiga von á barni Lífið „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Lífið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar Lífið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Lífið Fleiri fréttir Fanney og Teitur eiga von á barni Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Vill opna á umræðuna um átröskun Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Sjá meira