Jóladagatal kennir íslenskum börnum að þekkja réttindi sín SOS Barnaþorpin 1. desember 2022 12:46 Leikkonan Vala Kristín Eiríksdóttir er kynnir jóladagatals SOS Barnaþorpanna Þau koma af ýmsum gerðum jóladagatölin sem herja á landsmenn á þessari aðventu sem fyrr. Börnin fá sín jóladagatöl á sjónvarpsstöðvunum og veggdagatölum sem gefa sælgæti. SOS Barnaþorpin á Íslandi bjóða nú áttunda árið í röð upp á það sem nefnt er „Öðruvísi jóladagatal" en bak við hvern glugga í því eru fræðandi myndbönd um börn sem búa við mjög ólíkar aðstæður en þau íslensku þekkja. Þetta er í fyrsta sinn sem þetta jóladagatal er framleitt hér á landi. Öðruvísu jóladagatal SOS Barnaþorpanna hefur göngu sína í dag, 1. desember og tvinnast nú Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna inn í það. Leikkonan Vala Kristín Eiríksdóttir er kynnir jóladagatalsins og á hverjum degi kennir hún börnum að þekkja réttindi sín. Þetta er í fyrsta sinn sem þetta jóladagatal er framleitt hér á landi. Það er framleitt af SOS Barnaþorpunum í samvinnu við Þorleif Einarsson. Hægt er að fylgjast með Öðruvísi jóladagatali SOS Barnaþorpanna hér. Vala og hvolpurinn Nói. Jól Mest lesið Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Viðskipti innlent Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Atvinnulíf Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Neytendur Segja upp 52 sjómönnum Viðskipti innlent Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vetrarferð á verðlaunuðum rafbíl Iðnaðarhurðir sem henta íslenskum aðstæðum Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Sjá meira
SOS Barnaþorpin á Íslandi bjóða nú áttunda árið í röð upp á það sem nefnt er „Öðruvísi jóladagatal" en bak við hvern glugga í því eru fræðandi myndbönd um börn sem búa við mjög ólíkar aðstæður en þau íslensku þekkja. Þetta er í fyrsta sinn sem þetta jóladagatal er framleitt hér á landi. Öðruvísu jóladagatal SOS Barnaþorpanna hefur göngu sína í dag, 1. desember og tvinnast nú Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna inn í það. Leikkonan Vala Kristín Eiríksdóttir er kynnir jóladagatalsins og á hverjum degi kennir hún börnum að þekkja réttindi sín. Þetta er í fyrsta sinn sem þetta jóladagatal er framleitt hér á landi. Það er framleitt af SOS Barnaþorpunum í samvinnu við Þorleif Einarsson. Hægt er að fylgjast með Öðruvísi jóladagatali SOS Barnaþorpanna hér. Vala og hvolpurinn Nói.
Jól Mest lesið Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Viðskipti innlent Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Atvinnulíf Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Neytendur Segja upp 52 sjómönnum Viðskipti innlent Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vetrarferð á verðlaunuðum rafbíl Iðnaðarhurðir sem henta íslenskum aðstæðum Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Sjá meira