Vinnustaður í kjölfar uppsagna Rakel Sveinsdóttir skrifar 1. desember 2022 07:00 Rannsóknir hafa sýnt að starfsfólk upplifir margar tilfinningar í kjölfar uppsagna á vinnustaðnum. Til dæmis samviskubit eða að ná ekki að afkasta eins vel og fleira. Þá upplifir sumt fólk sorg, sérstaklega ef góður vinur reyndist í hópi þeirra sem missti vinnuna sína. Vísir/Getty Eins og eðlilegt er, eru fyrstu viðbrögðin okkar þegar uppsagnir eru á vinnustað að hugsa um það samstarfsfólk okkar sem var rétt í þessu að missa vinnuna. Við upplifum samkenndina og umhyggjuna. Vonum það besta fyrir viðkomandi í atvinnuleitinni framundan. Þegar ein dyr lokast opnast aðrar ekki satt? En það eru alls kyns aðrar tilfinningar sem láta bæra á sér líka í kjölfar uppsagna. Til dæmis léttirinn hjá þeim sem eftir eru, yfir því að hafa ekki verið sagt upp. Þakklæti líka. Síðan samviskubitið yfir því að finna þennan feginleika. Jafnvel samviskubit yfir því að hafa haldið vinnunni, að einhverjum öðrum hafi verið sagt upp en okkur. Í umfjöllun Harvard Business Review er sagt frá niðurstöðum rannsóknar um það hvernig starfsfólk upplifir áhrif uppsagna á vinnustað fyrst eftir að þeim lýkur. Helstu niðurstöður eru: 74% segja að uppsagnirnar hafi haft áhrif á afkastagetuna 69% á gæði vinnuframlags þeirra. Þegar svarendur voru beðnir um að skýra hvaða líðan hjá þeim hefði þau áhrif að það væri að bitna á afköst eða gæðum, voru svörin helst: Samviskubit, kvíði, reiði/uppnám. Stjórnendum er því bent á að í kjölfar uppsagna á vinnustað, er mikilvægt að hlúa að hópnum með tilliti til þess að starfsfólk er að upplifa alls kyns tilfinningar. Að starfsfólk sé vel upplýst og upplifi tilgang eru ráð sem nefnd eru sérstaklega. Þá sýna rannsóknir að sýnileiki stjórnenda í kjölfar uppsagna er mjög mikilvægur. Þannig sýna niðurstöður rannsókna að á þeim vinnustöðum þar sem starfsfólk upplifði stjórnendur sýnilega og til staðar í kjölfar uppsagna, voru líkurnar á áhrifum á afkastagetu eða gæðum mun minni en ella. Sýnileiki stjórnenda eykur jafnframt líkurnar á að tilfinningarnar sem bærast hjá starfsfólki í kjölfar uppsagna, verða skammlífari. Þó þarf að huga að þeim áhrifum sem uppsagnir geta haft á sumt starfsfólk umfram annað. Því í sumum tilvikum upplifir fólk sorg í kjölfar uppsagna. Það skýrist einfaldlega af því að hjá okkur flestum er vinnan og lífið ekki tvö aðskilin fyrirbæri: Við eignumst og eigum góða vini í vinnunni. Þetta þýðir að starfsfólk sem missti góðan vin úr vinnu vegna uppsagna á vinnustaðnum, getur liðið illa í langan tíma á eftir. Upplifað sorg og leiða, verið utan við sig og svo framvegis. Vinnustaðurinn Vinnustaðamenning Stjórnun Góðu ráðin Tengdar fréttir Margt gott við að verða T-laga starfsmaður Það geta allir orðið T-laga starfsmaður, sama við hvað við störfum. En hvað þýðir það að vera T-laga í starfi? 27. júní 2022 07:01 Starfsfólki tryggt aðgengi að sálfræðingum með lágmarksbiðtíma Það á að vera gaman í vinnunni, sveigjanleikinn á að vera mikill, jafnrétti, fjölbreytileiki og síðast en ekki síst góð andleg heilsa. 20. júní 2022 07:01 Að kveðja á síðasta vinnudeginum Eitt af því skemmtilega við vinnuna er að flest okkar eignumst góða vini á lífsleiðinni, einmitt í gegnum starfsframan. En það að kveðja á síðasta vinnudeginum getur oft valdið ákveðnum heilabrotum. 24. febrúar 2022 07:01 Að takast á við atvinnuleysi og næstu skref En birtir upp um síðir og þjóðin sem reis með goskrafti uppúr bankahruninu mun rísa upp á ný. 20. apríl 2020 11:00 „Þegar atvinnuleysið lá fyrir fór ég í ofur-gírinn og var ofur-duglegur með börnin og að heimsækja mömmu“ Jón Jóasafat Björnsson kynntist atvinnuleysi af eigin raun eftir tíu ár í góðri stjórnendastöðu. Hann hvetur fólk til að nýta tímann vel. 29. september 2020 09:00 Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Fleiri fréttir Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Stærðin skiptir ekki máli Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ „Fyrsta verk er án gríns að fá mér lýsi og tékka á Vísi“ Kosningaspenna á vinnustöðum og rifrildi um pólitík Sif Jakobs: „Ekta demantar eru nú einfaldlega ræktaðir“ „Hörðustu samningaviðræðurnar voru við yngsta fólkið Eitraður starfsmaður og góð ráð „Enginn kvartað yfir því þegar ég hef skúrað“ Ekki trompast við fólk í vinnu eða á fundum „Síðan kemur í ljós að við erum í gjörólíkum störfum“ „Opinberi geirinn er að breytast og þar þarf mikinn fjölda verkefnastjóra“ B-týpa sem vill verða A en þarf tíma til að „morgna sig“ Sjá meira
En það eru alls kyns aðrar tilfinningar sem láta bæra á sér líka í kjölfar uppsagna. Til dæmis léttirinn hjá þeim sem eftir eru, yfir því að hafa ekki verið sagt upp. Þakklæti líka. Síðan samviskubitið yfir því að finna þennan feginleika. Jafnvel samviskubit yfir því að hafa haldið vinnunni, að einhverjum öðrum hafi verið sagt upp en okkur. Í umfjöllun Harvard Business Review er sagt frá niðurstöðum rannsóknar um það hvernig starfsfólk upplifir áhrif uppsagna á vinnustað fyrst eftir að þeim lýkur. Helstu niðurstöður eru: 74% segja að uppsagnirnar hafi haft áhrif á afkastagetuna 69% á gæði vinnuframlags þeirra. Þegar svarendur voru beðnir um að skýra hvaða líðan hjá þeim hefði þau áhrif að það væri að bitna á afköst eða gæðum, voru svörin helst: Samviskubit, kvíði, reiði/uppnám. Stjórnendum er því bent á að í kjölfar uppsagna á vinnustað, er mikilvægt að hlúa að hópnum með tilliti til þess að starfsfólk er að upplifa alls kyns tilfinningar. Að starfsfólk sé vel upplýst og upplifi tilgang eru ráð sem nefnd eru sérstaklega. Þá sýna rannsóknir að sýnileiki stjórnenda í kjölfar uppsagna er mjög mikilvægur. Þannig sýna niðurstöður rannsókna að á þeim vinnustöðum þar sem starfsfólk upplifði stjórnendur sýnilega og til staðar í kjölfar uppsagna, voru líkurnar á áhrifum á afkastagetu eða gæðum mun minni en ella. Sýnileiki stjórnenda eykur jafnframt líkurnar á að tilfinningarnar sem bærast hjá starfsfólki í kjölfar uppsagna, verða skammlífari. Þó þarf að huga að þeim áhrifum sem uppsagnir geta haft á sumt starfsfólk umfram annað. Því í sumum tilvikum upplifir fólk sorg í kjölfar uppsagna. Það skýrist einfaldlega af því að hjá okkur flestum er vinnan og lífið ekki tvö aðskilin fyrirbæri: Við eignumst og eigum góða vini í vinnunni. Þetta þýðir að starfsfólk sem missti góðan vin úr vinnu vegna uppsagna á vinnustaðnum, getur liðið illa í langan tíma á eftir. Upplifað sorg og leiða, verið utan við sig og svo framvegis.
Vinnustaðurinn Vinnustaðamenning Stjórnun Góðu ráðin Tengdar fréttir Margt gott við að verða T-laga starfsmaður Það geta allir orðið T-laga starfsmaður, sama við hvað við störfum. En hvað þýðir það að vera T-laga í starfi? 27. júní 2022 07:01 Starfsfólki tryggt aðgengi að sálfræðingum með lágmarksbiðtíma Það á að vera gaman í vinnunni, sveigjanleikinn á að vera mikill, jafnrétti, fjölbreytileiki og síðast en ekki síst góð andleg heilsa. 20. júní 2022 07:01 Að kveðja á síðasta vinnudeginum Eitt af því skemmtilega við vinnuna er að flest okkar eignumst góða vini á lífsleiðinni, einmitt í gegnum starfsframan. En það að kveðja á síðasta vinnudeginum getur oft valdið ákveðnum heilabrotum. 24. febrúar 2022 07:01 Að takast á við atvinnuleysi og næstu skref En birtir upp um síðir og þjóðin sem reis með goskrafti uppúr bankahruninu mun rísa upp á ný. 20. apríl 2020 11:00 „Þegar atvinnuleysið lá fyrir fór ég í ofur-gírinn og var ofur-duglegur með börnin og að heimsækja mömmu“ Jón Jóasafat Björnsson kynntist atvinnuleysi af eigin raun eftir tíu ár í góðri stjórnendastöðu. Hann hvetur fólk til að nýta tímann vel. 29. september 2020 09:00 Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Fleiri fréttir Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Stærðin skiptir ekki máli Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ „Fyrsta verk er án gríns að fá mér lýsi og tékka á Vísi“ Kosningaspenna á vinnustöðum og rifrildi um pólitík Sif Jakobs: „Ekta demantar eru nú einfaldlega ræktaðir“ „Hörðustu samningaviðræðurnar voru við yngsta fólkið Eitraður starfsmaður og góð ráð „Enginn kvartað yfir því þegar ég hef skúrað“ Ekki trompast við fólk í vinnu eða á fundum „Síðan kemur í ljós að við erum í gjörólíkum störfum“ „Opinberi geirinn er að breytast og þar þarf mikinn fjölda verkefnastjóra“ B-týpa sem vill verða A en þarf tíma til að „morgna sig“ Sjá meira
Margt gott við að verða T-laga starfsmaður Það geta allir orðið T-laga starfsmaður, sama við hvað við störfum. En hvað þýðir það að vera T-laga í starfi? 27. júní 2022 07:01
Starfsfólki tryggt aðgengi að sálfræðingum með lágmarksbiðtíma Það á að vera gaman í vinnunni, sveigjanleikinn á að vera mikill, jafnrétti, fjölbreytileiki og síðast en ekki síst góð andleg heilsa. 20. júní 2022 07:01
Að kveðja á síðasta vinnudeginum Eitt af því skemmtilega við vinnuna er að flest okkar eignumst góða vini á lífsleiðinni, einmitt í gegnum starfsframan. En það að kveðja á síðasta vinnudeginum getur oft valdið ákveðnum heilabrotum. 24. febrúar 2022 07:01
Að takast á við atvinnuleysi og næstu skref En birtir upp um síðir og þjóðin sem reis með goskrafti uppúr bankahruninu mun rísa upp á ný. 20. apríl 2020 11:00
„Þegar atvinnuleysið lá fyrir fór ég í ofur-gírinn og var ofur-duglegur með börnin og að heimsækja mömmu“ Jón Jóasafat Björnsson kynntist atvinnuleysi af eigin raun eftir tíu ár í góðri stjórnendastöðu. Hann hvetur fólk til að nýta tímann vel. 29. september 2020 09:00