Brá í brún þegar félagið tilkynnti að hann væri látinn Valur Páll Eiríksson skrifar 29. nóvember 2022 13:30 Domingos Gomes, fyrrum yfirlæknir hjá Porto, er á lífi þrátt fyrir fregnir um annað. Sapo Portúgalska stórliðið Porto tilkynnti í gær um andlát Domingos Gomes, sem var yfirlæknir fótboltaliðs félagsins um árabil. Gomes er aftur á móti sprelllifandi. Porto sendi frá sér yfirlýsingu í gær þar sem greint var frá andláti hins 82 ára gamla Gomes en hann var yfirlæknir hjá félaginu í mörg ár. Gomes sjálfur frétti af tíðindunum frá dyraverði í íbúðarbyggingu sinni. „Dyravörðurinn hringdi í mig og spurði hvort ég væri á lífi,“ sagði Gomes í samtali við CNN í Portúgal. Gomes ásamt Englendingnum Sir Bobby Robson sem þjálfaði Porto frá 1994 til 1996.Sapo Desporto Tíðindin höfðu þá farið á flakk og höfðu verið birt í öllum helstu miðlum Portúgals. Dyravörðurinn hafði séð Gomes þann daginn og athugaði hvort sá gamli tórði ekki örugglega enn, sem var sannarlega raunin. Porto þurfti þá að senda frá sér aðra yfirlýsingu eftir að í ljós kom að fyrri tilkynning var ósönn. „Porto sér eftir ósönnum fregnum um andlát fyrrum læknis hjá félaginu, sem lukkulega reyndist vera rangt. Porto biðst innilega afsökunar á mistökunum, fjölskylduna, meðlimi félagsins og stuðningsmenn með þeirri ósk að Dr. Domingos Gomes njóti áfram góðrar heilsu um árabil,“ segir í síðari yfirlýsingu félagsins. Portúgalski boltinn Portúgal Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira
Porto sendi frá sér yfirlýsingu í gær þar sem greint var frá andláti hins 82 ára gamla Gomes en hann var yfirlæknir hjá félaginu í mörg ár. Gomes sjálfur frétti af tíðindunum frá dyraverði í íbúðarbyggingu sinni. „Dyravörðurinn hringdi í mig og spurði hvort ég væri á lífi,“ sagði Gomes í samtali við CNN í Portúgal. Gomes ásamt Englendingnum Sir Bobby Robson sem þjálfaði Porto frá 1994 til 1996.Sapo Desporto Tíðindin höfðu þá farið á flakk og höfðu verið birt í öllum helstu miðlum Portúgals. Dyravörðurinn hafði séð Gomes þann daginn og athugaði hvort sá gamli tórði ekki örugglega enn, sem var sannarlega raunin. Porto þurfti þá að senda frá sér aðra yfirlýsingu eftir að í ljós kom að fyrri tilkynning var ósönn. „Porto sér eftir ósönnum fregnum um andlát fyrrum læknis hjá félaginu, sem lukkulega reyndist vera rangt. Porto biðst innilega afsökunar á mistökunum, fjölskylduna, meðlimi félagsins og stuðningsmenn með þeirri ósk að Dr. Domingos Gomes njóti áfram góðrar heilsu um árabil,“ segir í síðari yfirlýsingu félagsins.
Portúgalski boltinn Portúgal Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira