Hátíðarstemning við tendrun Óslóartrésins Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 27. nóvember 2022 22:10 Það var hátíðlegt á Austurvelli þegar fréttastofa mætti þangað síðdegis í dag. Ljósin á Óslóartrénu voru tendruð á Austurvelli síðdegis í dag, á þessum fyrsta sunnudegi aðventu. Líf og fjör var í miðborginni og borgarbúar sungu jólalög á meðan ljósin voru tendruð. Tendrun Óslóartrésins markar upphaf Aðventunnar í Reykjavík og því marga farið að hlakka til jóla. Það var hátíðlegt á Austurvelli þegar fréttastofa mætti þangað síðdegis í dag. Fólk var þá farið að streyma að enda fyrsta sinn síðan 2019 sem Óslóartréð var tendrað við hátíðarhöld. Hallgerður Kolbrún fréttamaður Stöðvar 2 ræddi við gesti og gangandi. „Já, þetta er gaman, það er gaman að koma og sjá fólkið í bænum og hafa einhvern svona lifandi atburð,“ sagði Gunnar sem mætti á Austurvöll ásamt konu sinni Lísu og dætrum þeirra Unni Fíu og Eddu. Þau Arnar og Sara voru mætt með dóttur sína Emilíu og var Arnar ánægður með stemninguna. „Þetta er eitthvað sem er búið að vera lifandi í mörg, mörg ár. Maður reynir að halda þessu lifandi.Það er kannski ekkert rosalega mikil jólastemning núna af því það er enginn snjór.“ Jól Reykjavík Tengdar fréttir Ljós Oslóartrésins tendruð Ljós Oslóartrésins verða tendruð við hátíðlega athöfn á Austurvelli klukkan 16 í dag, fyrsta sunnudag í aðventu. 27. nóvember 2022 12:06 „Jólin eru tíminn fyrir okkur að vera á einum stað og njóta“ Tónlistarkonan Laufey er með sanni rísandi súperstjarna í hinum stóra tónlistarheimi og hefur haldið tónleika víðsvegar. Hérlendis hélt hún tvenna uppselda tónleika í Hörpu í lok október og kom fram á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves fyrir stútfullum sal í Fríkirkjunni á milli þess sem hún var í tónleikaferðalagi um Evrópu. 25. nóvember 2022 13:25 Mest lesið Sörur með karamellu pralíni að hætti Lindu Ben Jól Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Heitustu jólagjafir ársins fyrir hana Jól Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Jól Jólastöðin er komin í loftið Jól Grín og glens: Jólabrandarar og gátur Jól Jóladagatal Vísis: Ari Eldjárn tekur fyrir úrelta jólalagatexta Jól Blúndukökur Birgittu slá í gegn Jól Vinsæl jóladagatöl á Íslandi: Bjór, snyrtivörur, kaffi og lakkrís Jól Börnin sem slógu í gegn í jólamyndum: Hvar eru þau nú? Jól Fleiri fréttir Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Aðventan með Lindu Ben: Pakkaskraut sem þú borðar Sörur með karamellu pralíni að hætti Lindu Ben Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Sjá meira
Tendrun Óslóartrésins markar upphaf Aðventunnar í Reykjavík og því marga farið að hlakka til jóla. Það var hátíðlegt á Austurvelli þegar fréttastofa mætti þangað síðdegis í dag. Fólk var þá farið að streyma að enda fyrsta sinn síðan 2019 sem Óslóartréð var tendrað við hátíðarhöld. Hallgerður Kolbrún fréttamaður Stöðvar 2 ræddi við gesti og gangandi. „Já, þetta er gaman, það er gaman að koma og sjá fólkið í bænum og hafa einhvern svona lifandi atburð,“ sagði Gunnar sem mætti á Austurvöll ásamt konu sinni Lísu og dætrum þeirra Unni Fíu og Eddu. Þau Arnar og Sara voru mætt með dóttur sína Emilíu og var Arnar ánægður með stemninguna. „Þetta er eitthvað sem er búið að vera lifandi í mörg, mörg ár. Maður reynir að halda þessu lifandi.Það er kannski ekkert rosalega mikil jólastemning núna af því það er enginn snjór.“
Jól Reykjavík Tengdar fréttir Ljós Oslóartrésins tendruð Ljós Oslóartrésins verða tendruð við hátíðlega athöfn á Austurvelli klukkan 16 í dag, fyrsta sunnudag í aðventu. 27. nóvember 2022 12:06 „Jólin eru tíminn fyrir okkur að vera á einum stað og njóta“ Tónlistarkonan Laufey er með sanni rísandi súperstjarna í hinum stóra tónlistarheimi og hefur haldið tónleika víðsvegar. Hérlendis hélt hún tvenna uppselda tónleika í Hörpu í lok október og kom fram á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves fyrir stútfullum sal í Fríkirkjunni á milli þess sem hún var í tónleikaferðalagi um Evrópu. 25. nóvember 2022 13:25 Mest lesið Sörur með karamellu pralíni að hætti Lindu Ben Jól Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Heitustu jólagjafir ársins fyrir hana Jól Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Jól Jólastöðin er komin í loftið Jól Grín og glens: Jólabrandarar og gátur Jól Jóladagatal Vísis: Ari Eldjárn tekur fyrir úrelta jólalagatexta Jól Blúndukökur Birgittu slá í gegn Jól Vinsæl jóladagatöl á Íslandi: Bjór, snyrtivörur, kaffi og lakkrís Jól Börnin sem slógu í gegn í jólamyndum: Hvar eru þau nú? Jól Fleiri fréttir Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Aðventan með Lindu Ben: Pakkaskraut sem þú borðar Sörur með karamellu pralíni að hætti Lindu Ben Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Sjá meira
Ljós Oslóartrésins tendruð Ljós Oslóartrésins verða tendruð við hátíðlega athöfn á Austurvelli klukkan 16 í dag, fyrsta sunnudag í aðventu. 27. nóvember 2022 12:06
„Jólin eru tíminn fyrir okkur að vera á einum stað og njóta“ Tónlistarkonan Laufey er með sanni rísandi súperstjarna í hinum stóra tónlistarheimi og hefur haldið tónleika víðsvegar. Hérlendis hélt hún tvenna uppselda tónleika í Hörpu í lok október og kom fram á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves fyrir stútfullum sal í Fríkirkjunni á milli þess sem hún var í tónleikaferðalagi um Evrópu. 25. nóvember 2022 13:25