Landsvirkjun vonast til að anna raforkuþörf fiskimjölsframleiðenda
![Fiskimjölsverksmiðja Ísfélags Vestmannaeyja á Þórshöfn á Langanesi.](https://www.visir.is/i/BBC93332FDBB78E1DDDA545B3621066B9A02808295C5554E470C087CD38CA0A5_713x0.jpg)
Staða miðlunarlóna Landsvirkjunar er öll önnur og betri nú en samanborið við síðasta vatnsár. Landsvirkjun bindur vonir við að hægt verði að anna eftirspurn fiskimjölsverksmiðja á komandi ári. Stór kolmunnavertíð gæti kallað á mikla raforku á næsta ári.
Tengdar fréttir
![](https://www.visir.is/i/8C32D299F57348A4843ABCC1E5EE77F840015EB0232A56DAF500A211BC07A41B_308x200.jpg)
Fallið frá skerðingum á stórnotendur og fjarvarmaveitur
Landsvirkjun hefur fallið frá skerðingum á afhendingu raforku til stórnotenda og fjarvarmaveitna, í ljósi batnandi vatnsbúskapar síðustu daga. Fyrir helgi var fallið frá áformum um endurkaup raforku. Eftir stendur þó, að skerðingar til fiskimjölsverksmiðja munu vera óbreyttar enn um sinn.