Frumsamið lag í fyrstu prufu í Idol: „Átti erfiða barnæsku“ Stefán Árni Pálsson skrifar 26. nóvember 2022 09:00 Anya stóð sig einstaklega vel í fyrstu prufu. Fyrsti þátturinn af fimmtu seríunni í raunveruleikaþáttunum Idol hófst á Stöð 2 í gærkvöldi og má segja að fyrsti þátturinn hafi vakið mikla athygli. Í þættinum var fylgst með áheyrnarprufum keppanda en undir lok þáttarins mætti Anya Hrund, 20 ára nemi, sem er alin upp á Fáskrúðsfirði „Mér fannst ekkert voðalega gaman að alast þar upp, því fjölskyldan mín var eina svarta fjölskyldan á svæðinu. Ég ólst upp í hvítu samfélagi. Ég sá ekki litaða manneskju fyrr en ég fór út til Ameríku að hitta fjölskylduna mína í fyrsta skipti og þá sagði ég t.d. við mömmu mína, mamma sjáðu hann er eins og við,“ segir Anya í viðtali í þættinum fyrir prufuna. Anya sem barn. „Það var enginn í kringum mig með svona brennandi áhuga á tónlist og ég var alltaf að reyna vera einhver til að reyna passa inn í hópinn. Ég var einmana og átti ekkert sameiginlegt með bekkjarfélögum mínum. Mér þykir samt sem áður mjög vænt um þau og allt svoleiðis. Það er rosalega erfitt að eiga engan að þegar maður er ungur og öðruvísi. Mér finnst mjög gaman að syngja og spila á allskonar hljóðfæri. Ég átti erfiða barnæsku og fyrir mér er tónlist fyrir mér til að komast í burtu og hinu daglega lífi.“ Hér að neðan má sjá prufu Anyu úr fyrsta þættinum sem var í gærkvöldi á Stöð 2 en upphaflega ætlaði hún að flytja lagið Best Part með þeim Daniel Caesar og H.E.R. en endaði á því að flytja frumsagið lag sem fjallar um ömmu hennar og afa. Anya snerti við öllum í dómnefndinni og talaði Herra Hnetusmjör um að það hafi litlu munað að hann færi að gráta. Anya fékk já frá öllum og flaug áfram. Klippa: Frumsamið lag í fyrstu prufu í Idol: Átti erfiða barnæsku Idol Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
„Mér fannst ekkert voðalega gaman að alast þar upp, því fjölskyldan mín var eina svarta fjölskyldan á svæðinu. Ég ólst upp í hvítu samfélagi. Ég sá ekki litaða manneskju fyrr en ég fór út til Ameríku að hitta fjölskylduna mína í fyrsta skipti og þá sagði ég t.d. við mömmu mína, mamma sjáðu hann er eins og við,“ segir Anya í viðtali í þættinum fyrir prufuna. Anya sem barn. „Það var enginn í kringum mig með svona brennandi áhuga á tónlist og ég var alltaf að reyna vera einhver til að reyna passa inn í hópinn. Ég var einmana og átti ekkert sameiginlegt með bekkjarfélögum mínum. Mér þykir samt sem áður mjög vænt um þau og allt svoleiðis. Það er rosalega erfitt að eiga engan að þegar maður er ungur og öðruvísi. Mér finnst mjög gaman að syngja og spila á allskonar hljóðfæri. Ég átti erfiða barnæsku og fyrir mér er tónlist fyrir mér til að komast í burtu og hinu daglega lífi.“ Hér að neðan má sjá prufu Anyu úr fyrsta þættinum sem var í gærkvöldi á Stöð 2 en upphaflega ætlaði hún að flytja lagið Best Part með þeim Daniel Caesar og H.E.R. en endaði á því að flytja frumsagið lag sem fjallar um ömmu hennar og afa. Anya snerti við öllum í dómnefndinni og talaði Herra Hnetusmjör um að það hafi litlu munað að hann færi að gráta. Anya fékk já frá öllum og flaug áfram. Klippa: Frumsamið lag í fyrstu prufu í Idol: Átti erfiða barnæsku
Idol Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira