Ronaldo fyrstur til að skora á fimm heimsmeistaramótum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 24. nóvember 2022 19:01 Cristiano Ronaldo verð í dag sá fyrsti í sögunni til að skora á fimm mismunandi heimsmeistaramótum. Eric Verhoeven/Soccrates/Getty Images Portúgalski knattspyrnumaðurinn Cristiano ROnaldo varð í dag sá fyrsti í sögunni til að skora á fimm mismunandi heimsmeistaramótum. Ronaldo skoraði fyrsta mark Portúgal er liðið vann 3-2 sigur gegn Gana. Markið skoraði Ronaldo úr vítaspyrnu sem hann fiskaði sjálfur á 65. mínútu leiksins. Joao Felix og Rafael Leao bættu sínu markinu hvor við fyrir liðið og portúgalska liðið tók stigin þrjú. Eins og áður segir var þetta fimmta heimsmeistaramótið í röð sem Ronaldo skorar fyrir þjóð sína. Fjórir leikmenn hafa skorað á fjórum heimsmeistaramótum, en það eru þeir Péle (Brasilía), Uwe Seeler (Vestur-Þýskaland), Miroslav Klose (Þýskaland) og Lionel Messi (Argentína). Ronaldo og Messi eru þeir einu sem enn eru að spila fótbolta, en Þeir eru orðnir 37 og 35 ára gamlir. Það verður því að teljast ansi ólíklegt að Ronaldo bæti þetta met enn frekar og skori á sínu sjötta heimsmeistaramóti og þá hefur Messi einnig talað um að þetta verði hans seinasta mót og því mun hann ekki jafna met kollega síns. Cristiano Ronaldo is the first player ever to score in FIVE different men's World Cups 🖐️ pic.twitter.com/F5Z9J0Ur4r— B/R Football (@brfootball) November 24, 2022 HM 2022 í Katar Portúgal Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Fleiri fréttir Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest Sjá meira
Markið skoraði Ronaldo úr vítaspyrnu sem hann fiskaði sjálfur á 65. mínútu leiksins. Joao Felix og Rafael Leao bættu sínu markinu hvor við fyrir liðið og portúgalska liðið tók stigin þrjú. Eins og áður segir var þetta fimmta heimsmeistaramótið í röð sem Ronaldo skorar fyrir þjóð sína. Fjórir leikmenn hafa skorað á fjórum heimsmeistaramótum, en það eru þeir Péle (Brasilía), Uwe Seeler (Vestur-Þýskaland), Miroslav Klose (Þýskaland) og Lionel Messi (Argentína). Ronaldo og Messi eru þeir einu sem enn eru að spila fótbolta, en Þeir eru orðnir 37 og 35 ára gamlir. Það verður því að teljast ansi ólíklegt að Ronaldo bæti þetta met enn frekar og skori á sínu sjötta heimsmeistaramóti og þá hefur Messi einnig talað um að þetta verði hans seinasta mót og því mun hann ekki jafna met kollega síns. Cristiano Ronaldo is the first player ever to score in FIVE different men's World Cups 🖐️ pic.twitter.com/F5Z9J0Ur4r— B/R Football (@brfootball) November 24, 2022
HM 2022 í Katar Portúgal Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Fleiri fréttir Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest Sjá meira