Halldór Benjamín: Leiðsögn forsætisráðherra reynst vel á undanförnum árum Atli Ísleifsson skrifar 24. nóvember 2022 10:14 Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtalka atvinnulífsins, á tröppum Stjórnarráðshússins í morgun. Vísir/Vilhelm „Ég fékk bara fundarboð, ég hafði ekki hugmynd af þessum fundi, mæti hér og hlýði á skilaboð forsætisráðherra.“ Þetta sagði Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, á tröppum Stjórnarráðshússins þegar hann mætti til fundar Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra um klukkan 9:30 í morgun. Katrín hafði þar boðað samningsaðila í kjaraviðræðum á almennum vinnumarkaði til fundar. Halldór Benjamín sagði að það blasi við öllum að undirtónninn í þessum viðræðum sé mjög þungur og ákvörðun peningastefnunefndar að hækka stýrivexti hafi flækt viðræðurnar verulega. „Ég er bara kominn hingað til að hlusta á forsætisráðherra og svo metum við stöðuna í beinu framhaldi.“ Boltinn er hjá okkur Halldór Benjamín segist ekki útiloka að nauðsyn sé á aðkomu stjórnvalda að kjaraviðræðunum. „Hins vegar er ljóst að við þurfum að halda áfram í þessum viðræðum. Boltinn er hjá okkur.“ Halldór Benjamín var spurður að því hvort hann eigi von á að stjórnvöld muni eitthvað gefa í skyn á fundinum um mögulega aðkomu stjórnvalda. „Mér hefur reynst gott að hlusta á forsætisráðherra. Leiðsögn hennar hefur reynst vel á undanförnum árum. Ég læt þar við sitja,“ segir Halldór Benjamín. Klippa: Útilokar ekki aðkomu stjórnvalda að kjaraviðræðum Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Kjaramál Vinnumarkaður Kjaraviðræður 2022 Tengdar fréttir „Sárgrætileg staða sem Seðlabankinn hefur komið okkur í“ Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir samtökin ósammála ákvörðun Seðlabankans um að hækka meginvexti um 0,25 prósentustig í dag. Ákvörðunin setji kjaraviðræður í uppnám og segir Halldór að trúverðugleiki Seðlabankans hafa beðið hnekki við þessa ákvörðun. 23. nóvember 2022 20:18 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Sjá meira
Þetta sagði Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, á tröppum Stjórnarráðshússins þegar hann mætti til fundar Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra um klukkan 9:30 í morgun. Katrín hafði þar boðað samningsaðila í kjaraviðræðum á almennum vinnumarkaði til fundar. Halldór Benjamín sagði að það blasi við öllum að undirtónninn í þessum viðræðum sé mjög þungur og ákvörðun peningastefnunefndar að hækka stýrivexti hafi flækt viðræðurnar verulega. „Ég er bara kominn hingað til að hlusta á forsætisráðherra og svo metum við stöðuna í beinu framhaldi.“ Boltinn er hjá okkur Halldór Benjamín segist ekki útiloka að nauðsyn sé á aðkomu stjórnvalda að kjaraviðræðunum. „Hins vegar er ljóst að við þurfum að halda áfram í þessum viðræðum. Boltinn er hjá okkur.“ Halldór Benjamín var spurður að því hvort hann eigi von á að stjórnvöld muni eitthvað gefa í skyn á fundinum um mögulega aðkomu stjórnvalda. „Mér hefur reynst gott að hlusta á forsætisráðherra. Leiðsögn hennar hefur reynst vel á undanförnum árum. Ég læt þar við sitja,“ segir Halldór Benjamín. Klippa: Útilokar ekki aðkomu stjórnvalda að kjaraviðræðum
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Kjaramál Vinnumarkaður Kjaraviðræður 2022 Tengdar fréttir „Sárgrætileg staða sem Seðlabankinn hefur komið okkur í“ Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir samtökin ósammála ákvörðun Seðlabankans um að hækka meginvexti um 0,25 prósentustig í dag. Ákvörðunin setji kjaraviðræður í uppnám og segir Halldór að trúverðugleiki Seðlabankans hafa beðið hnekki við þessa ákvörðun. 23. nóvember 2022 20:18 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Sjá meira
„Sárgrætileg staða sem Seðlabankinn hefur komið okkur í“ Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir samtökin ósammála ákvörðun Seðlabankans um að hækka meginvexti um 0,25 prósentustig í dag. Ákvörðunin setji kjaraviðræður í uppnám og segir Halldór að trúverðugleiki Seðlabankans hafa beðið hnekki við þessa ákvörðun. 23. nóvember 2022 20:18