Vinnie sló stoðsendingametið sem var sett á síðustu öld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. nóvember 2022 11:00 Vincent „Vinnie“ Malik Shahid var frábær í sigri Þórs á Keflavík í gær. S2 Sport Vincent „Vinnie“ Malik Shahid setti nýtt stoðsendingamet í úrvalsdeild karla í körfubolta í gær þegar hann leiddi Þórsara til fyrsta sigur síns á tímabilinu. Shahid var með 24 stig og 19 stoðsendingar í leiknum en enginn leikmaður í sögu úrvalsdeild karla hefur gefið svo margar stoðsendingar í einum deildarleik. Metið átti KR-ingurinn David Edwards og var það orðið næstum því 26 ára gamalt. Edwards setti það í sigri KR á ÍR 8.desember 1996. Hann var einnig með 11 stig í leiknum og 6 stolna bolta. Edwards byrjaði á því að bæta félagsmet Þórs sem var 15 stoðsendingar og í eigu Nikolas Tomsick frá því í desember 2018. Sex leikmenn höfðu náð að gefa 17 stoðsendingar í leik þar af Pavel Ermolinskij tvisvar sinnum og Edwards sjálfur einu sinni. Vinnie gaf þrjár stoðsendingar í fyrsta leikhluta, fjórar stoðsendingar í öðrum leikhluta, sjö stoðsendingar í þriðja leikhluta og loks fimm stoðsendingar í lokaleikhlutanum. Þetta var aðeins annar leikur Shahid með Þórsliðinu en hann gaf tíu stoðsendingar í þeim fyrsta. Kappinn er því með 14,5 stoðsendingar að meðaltali í leik í deildinni auk þess að skora 27,5 stig í leik. Flestar stoðsendingar í einum deildarleik í sögu úrvalsdeild karla 19 - Vincent „Vinnie“ Malik Shahid, Þór Þorl. 2022 18 - David Edwards, KR 1996 17 - Jón Kr. Gíslason, Keflavík 1991 17 - Páll Kolbeinsson, KR 1992 17 - David Edwards, KR 1996 17 - Rodney Odrick, Njarðvík 1998 17 - Pavel Ermolinskij, KR 2014 17 - Pavel Ermolinskij, Val 2020 17 - Hörður Axel Vilhjálmsson, Keflavík 2021 Subway-deild karla Þór Þorlákshöfn Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport KR lánar Óðinn til ÍR Íslenski boltinn Amad líklega frá út tímabilið Enski boltinn Óðinn Þór markahæstur að venju Handbolti Fleiri fréttir Háspennuleikir á Akureyri og Króknum Grindavík upp úr fallsæti með sigri á botnliði Aþenu Orkan í Arnóri til fyrirmyndar: „Þetta eru góð skilaboð til ungra leikmanna“ Fann aftur keppnisskapið: „Með því skemmtilegra sem ég geri“ Fékk aðstoð úr óvæntri átt í veikindunum „Ég held að mínir leikmenn upplifi pressu á heimavelli“ Uppgjörið: KR-Valur 89-96 | Fimmti sigur Vals í röð kom í framlengingu Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 91-95 | Sterkur gestasigur eftir æsispennandi leik í Skógarselinu Braut hnéskelina sína og missir af restinni af Bónus deildinni Valentínusarveisla í Vesturbæ Fékk nýra frá mömmu og þurfti hennar leyfi til að snúa aftur Íslensku félögin greiddu KKÍ 44 milljónir til að skrá leikmenn Leikmanni Lakers leið eins og hann væri staddur í kvikmynd Viðar Örn Hafsteinsson: Við ætlum okkur að skrifa söguna Baldur Ragnarsson: Alls ekki góðir í 35 mínútur „Ekkert sérstaklega upptekinn af því að við erum fallnir” Uppgjör: Höttur-Stjarnan 83-86 | Stjarnan marði sigur á Hetti Uppgjör: Tindastóll-Þór Þ. 109-96 | Átta heimasigrar í röð hjá Stólunum Leik lokið: Haukar-Keflavík 95-104 | Siggi Ingimundar með sigur í fyrsta leik Tveir leikjahæstu þjálfarar efstu deildar mætast: „Höfum verið lengi í þessu“ GAZ-leikurinn: „Ef einhver getur lamið Keflavík í þetta lið þá er það Sigurður“ Enn sami Siggi Ingimundar og áður: „Og bara rúmlega það“ Uppgjör: Grindavík - Álftanes 92-94 | Dúi hetjan í fjarveru NBA mannsins Jón Axel raðaði niður þristunum í dýrmætum sigri Martin fann ekki körfuna en fann liðsfélagana Martin má ekki koma Keflavík til bjargar „Luka, vertu fokking þú sjálfur“ Lakers gefur öllum Luka Doncic treyjur fyrir fyrsta leikinn Sjáðu stoðsendingarnar hjá Elvari í metleiknum Hver skiptir svo til nýjum Audi E-tron út fyrir sjö ára gamlan jeppa? Sjá meira
Shahid var með 24 stig og 19 stoðsendingar í leiknum en enginn leikmaður í sögu úrvalsdeild karla hefur gefið svo margar stoðsendingar í einum deildarleik. Metið átti KR-ingurinn David Edwards og var það orðið næstum því 26 ára gamalt. Edwards setti það í sigri KR á ÍR 8.desember 1996. Hann var einnig með 11 stig í leiknum og 6 stolna bolta. Edwards byrjaði á því að bæta félagsmet Þórs sem var 15 stoðsendingar og í eigu Nikolas Tomsick frá því í desember 2018. Sex leikmenn höfðu náð að gefa 17 stoðsendingar í leik þar af Pavel Ermolinskij tvisvar sinnum og Edwards sjálfur einu sinni. Vinnie gaf þrjár stoðsendingar í fyrsta leikhluta, fjórar stoðsendingar í öðrum leikhluta, sjö stoðsendingar í þriðja leikhluta og loks fimm stoðsendingar í lokaleikhlutanum. Þetta var aðeins annar leikur Shahid með Þórsliðinu en hann gaf tíu stoðsendingar í þeim fyrsta. Kappinn er því með 14,5 stoðsendingar að meðaltali í leik í deildinni auk þess að skora 27,5 stig í leik. Flestar stoðsendingar í einum deildarleik í sögu úrvalsdeild karla 19 - Vincent „Vinnie“ Malik Shahid, Þór Þorl. 2022 18 - David Edwards, KR 1996 17 - Jón Kr. Gíslason, Keflavík 1991 17 - Páll Kolbeinsson, KR 1992 17 - David Edwards, KR 1996 17 - Rodney Odrick, Njarðvík 1998 17 - Pavel Ermolinskij, KR 2014 17 - Pavel Ermolinskij, Val 2020 17 - Hörður Axel Vilhjálmsson, Keflavík 2021
Flestar stoðsendingar í einum deildarleik í sögu úrvalsdeild karla 19 - Vincent „Vinnie“ Malik Shahid, Þór Þorl. 2022 18 - David Edwards, KR 1996 17 - Jón Kr. Gíslason, Keflavík 1991 17 - Páll Kolbeinsson, KR 1992 17 - David Edwards, KR 1996 17 - Rodney Odrick, Njarðvík 1998 17 - Pavel Ermolinskij, KR 2014 17 - Pavel Ermolinskij, Val 2020 17 - Hörður Axel Vilhjálmsson, Keflavík 2021
Subway-deild karla Þór Þorlákshöfn Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport KR lánar Óðinn til ÍR Íslenski boltinn Amad líklega frá út tímabilið Enski boltinn Óðinn Þór markahæstur að venju Handbolti Fleiri fréttir Háspennuleikir á Akureyri og Króknum Grindavík upp úr fallsæti með sigri á botnliði Aþenu Orkan í Arnóri til fyrirmyndar: „Þetta eru góð skilaboð til ungra leikmanna“ Fann aftur keppnisskapið: „Með því skemmtilegra sem ég geri“ Fékk aðstoð úr óvæntri átt í veikindunum „Ég held að mínir leikmenn upplifi pressu á heimavelli“ Uppgjörið: KR-Valur 89-96 | Fimmti sigur Vals í röð kom í framlengingu Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 91-95 | Sterkur gestasigur eftir æsispennandi leik í Skógarselinu Braut hnéskelina sína og missir af restinni af Bónus deildinni Valentínusarveisla í Vesturbæ Fékk nýra frá mömmu og þurfti hennar leyfi til að snúa aftur Íslensku félögin greiddu KKÍ 44 milljónir til að skrá leikmenn Leikmanni Lakers leið eins og hann væri staddur í kvikmynd Viðar Örn Hafsteinsson: Við ætlum okkur að skrifa söguna Baldur Ragnarsson: Alls ekki góðir í 35 mínútur „Ekkert sérstaklega upptekinn af því að við erum fallnir” Uppgjör: Höttur-Stjarnan 83-86 | Stjarnan marði sigur á Hetti Uppgjör: Tindastóll-Þór Þ. 109-96 | Átta heimasigrar í röð hjá Stólunum Leik lokið: Haukar-Keflavík 95-104 | Siggi Ingimundar með sigur í fyrsta leik Tveir leikjahæstu þjálfarar efstu deildar mætast: „Höfum verið lengi í þessu“ GAZ-leikurinn: „Ef einhver getur lamið Keflavík í þetta lið þá er það Sigurður“ Enn sami Siggi Ingimundar og áður: „Og bara rúmlega það“ Uppgjör: Grindavík - Álftanes 92-94 | Dúi hetjan í fjarveru NBA mannsins Jón Axel raðaði niður þristunum í dýrmætum sigri Martin fann ekki körfuna en fann liðsfélagana Martin má ekki koma Keflavík til bjargar „Luka, vertu fokking þú sjálfur“ Lakers gefur öllum Luka Doncic treyjur fyrir fyrsta leikinn Sjáðu stoðsendingarnar hjá Elvari í metleiknum Hver skiptir svo til nýjum Audi E-tron út fyrir sjö ára gamlan jeppa? Sjá meira