FIFA bannar ást á HM í Katar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. nóvember 2022 07:35 Romelu Lukaku og félagar í belgíska landsliðinu fengu þvert nei frá FIFA. Getty/Shaun Botterill Fasismi Alþjóða knattspyrnusambandsins ætlar engan endi að taka og nú mega landsliðin ekki einu sinn setja eitt fallegasta orð heimsins á búningana sína. „One Love“ fyrirliðaböndin voru bönnuð með því að hóta fyrirliðum með gulum spjöldum og þar með leikbönnum en núna eru FIFA menn einnig farnir að skipta sér af búningum liðanna. Belgar voru með orðið „ást“ á kraga varabúnings síns en Alþjóða knattspyrnusambandið bannar það. Orðið er innan á kraga búningsins og ósýnilegt nema þegar menn fara úr treyjunni eða kannski ef peysutogið fer út í einhverja öfgar. Heimildarmenn ESPN greindu frá því að FIFA menn voru ekki einu sinni tilbúnir að ræða þetta mál fyrir forráðamenn belgíska sambandsins. Síðast í gær var ekki ljóst hvað Belgar ætli að gera í þessum en í gær létu knattspyrnusambönd Englands, Wales, Belgíu, Danmerkur, Þýskalands og Hollands bugast undir hótunum FIFA. Öll voru þau tilbúin að borga sektir FIFA vegna fyrirliðabandanna en þá tóku FIFA menn upp á því að hóta leikbönnum á fyrirliðana. Þá var það ekki lengur þess virði. Fyrsti leikur Belga á HM í Katar er á móti Kanada á morgun. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) HM 2022 í Katar FIFA Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Fótbolti Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Sport Fleiri fréttir Szczesny ekki hættur enn Í beinni: FH - Stjarnan | FH þarf stig til að sleppa úr fallsætinu Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Sjá meira
„One Love“ fyrirliðaböndin voru bönnuð með því að hóta fyrirliðum með gulum spjöldum og þar með leikbönnum en núna eru FIFA menn einnig farnir að skipta sér af búningum liðanna. Belgar voru með orðið „ást“ á kraga varabúnings síns en Alþjóða knattspyrnusambandið bannar það. Orðið er innan á kraga búningsins og ósýnilegt nema þegar menn fara úr treyjunni eða kannski ef peysutogið fer út í einhverja öfgar. Heimildarmenn ESPN greindu frá því að FIFA menn voru ekki einu sinni tilbúnir að ræða þetta mál fyrir forráðamenn belgíska sambandsins. Síðast í gær var ekki ljóst hvað Belgar ætli að gera í þessum en í gær létu knattspyrnusambönd Englands, Wales, Belgíu, Danmerkur, Þýskalands og Hollands bugast undir hótunum FIFA. Öll voru þau tilbúin að borga sektir FIFA vegna fyrirliðabandanna en þá tóku FIFA menn upp á því að hóta leikbönnum á fyrirliðana. Þá var það ekki lengur þess virði. Fyrsti leikur Belga á HM í Katar er á móti Kanada á morgun. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc)
HM 2022 í Katar FIFA Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Fótbolti Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Sport Fleiri fréttir Szczesny ekki hættur enn Í beinni: FH - Stjarnan | FH þarf stig til að sleppa úr fallsætinu Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Sjá meira