Sigurður Bragason: Þetta var bara svolítil geðveiki Dagbjört Lena Sigurðardóttir skrifar 19. nóvember 2022 16:15 Sigurður Bragason. ÍBV vann frábæran sigur á Fram á útivelli fyrr í dag í Olís-deild kvenna í handknattleik en fyrir leikinn voru liðin jöfn í deildinni. Framarar voru einu skrefi á undan bróðurpart leiksins en rétt undir lokinn snéru Eyjakonur blaðinu við og sigldu sigrinum heim. Lokatölur í Framhúsi 25-27. Sigurður Bragason, þjálfari ÍBV, var hæstánægður að leik loknum. „Mér líður rosalega vel“ Sagði Sigurður strax að leik loknum. „Þetta var fínn leikur, og ekki bara í lokin heldur var seinni hálfleikurinn alveg frábær. Mér fannst fyrri hálfleikurinn reyndar ekkert svo slæmur en þær skoruðu á okkur hérna einföld mörk úr hraðaupphlaupum sem við vorum búin að ræða um fyrir leik að þyrfti að stöðva. En ég ætla ekki að taka neitt af þeim þær eru ótrúlega góðar í þessu. Steinunn er bara á einhverju öðru leveli hlaupalega. Það eru allir þjálfarar að reyna að stoppa þetta en við bara ráðum illa við það. En ég var ánægður með eiginlega allan leikinn. Það var svona, sóknarleikurinn í fyrri var glataður. En ég er alveg ógeðslega ánægður.“ Framkonur leiddu með þremur mörkum í hálfleik en þær voru með yfirhöndina stóran hluta leiks. Það var ekki fyrr en undir lok leiks sem ÍBV náði forskoti. „Það kom svona neisti, smá svona geðveiki í seinni hálfleik. Það varð bara ótrúlega gaman og það komu svona meiri læti í okkur og þá fórum við kannski meira að vinna svona mentally slaginn. Og þær misstu svolítið bara fannst mér trúnna. Þær voru að skjóta hérna frábærlega í fyrri hálfleik, báðir útlensku leikmennirnir. Og þær voru ekki að gera það í seinni. Það sýnir sig að þá ertu bara aðeins búinn að missa sjálfstraust. Það færðist til okkar og við vorum að skora úr sama þannig það er kannski svona það sem gerðist. Þá svona færðist momentumið yfir á okkur. En það er bara rosalega gott og þá sérstaklega á útivelli á móti svona liði.“ „Lykillinn að sigrinum var bara þetta, þessi geðveiki hérna í seinni hálfleik. Rosalega góð samstaða, varnarleikurinn í seinni hálfleik, Hrafnhildur Hanna aftur að eiga frábæran leik og bara við allar. Þetta er kannski ekki lykill en við vorum á Örkinni í gærkvöldi, útsofnar og góður morgunmatur. Þetta tengist allt saman. En ég veit það ekki þetta var bara svolítil geðveiki. Það var lykillinn.“ Sagði Sigurður Bragason að lokum. Olís-deild karla ÍBV Mest lesið Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Fótbolti Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Enski boltinn Allt klárt fyrir úrslitakeppnina Körfubolti Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Fótbolti María skoraði sigurmarkið á fyrstu mínútu leiksins Fótbolti Leifur Andri leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Enginn Messi þegar Argentína getur tryggt sæti sitt á HM Fótbolti Víkingur missir undanúrslitasætið Íslenski boltinn Ósammála um Draymond Green: „Sorrí, ég samdi ekki reglurnar“ Körfubolti Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Fleiri fréttir Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Strákarnir hans Dags völtuðu yfir Tékka Mikilvægur sigur Eyjakvenna Færeyingar unnu í Hollandi og eru á toppnum í riðlinum ÍR-konur upp fyrir Selfoss eftir sigur á Selfossi Aldís Ásta spilaði upp liðsfélagana í enn einum sigrinum Aðeins einu sinni komist fyrr inn á EM í handbolta Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið „Betri ára yfir okkur“ „Á einhver ótrúlegan hátt tekst þeim að dæma ruðning“ Haukar fóru illa með botnliðið „Þetta var góður gluggi fyrir marga“ Leik lokið: Fram - Valur 27-26 | Fram hafði betur í toppslagnum Lærisveinar Alfreðs að stinga af Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Dana Björg með níu mörk í stórsigri Snorri Steinn um Hauk: Mér finnst hann hafa valið rétt „Viljum klára það eins fljótt og hægt er“ Aron verður heldur ekki með í dag „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda „Engin draumastaða“ Alfreð fyrsti íslenski þjálfarinn til að tapa stigi Hart barist um að fylgja Íslandi á EM Gunnar tekur aftur við Haukum „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Sjá meira
„Mér líður rosalega vel“ Sagði Sigurður strax að leik loknum. „Þetta var fínn leikur, og ekki bara í lokin heldur var seinni hálfleikurinn alveg frábær. Mér fannst fyrri hálfleikurinn reyndar ekkert svo slæmur en þær skoruðu á okkur hérna einföld mörk úr hraðaupphlaupum sem við vorum búin að ræða um fyrir leik að þyrfti að stöðva. En ég ætla ekki að taka neitt af þeim þær eru ótrúlega góðar í þessu. Steinunn er bara á einhverju öðru leveli hlaupalega. Það eru allir þjálfarar að reyna að stoppa þetta en við bara ráðum illa við það. En ég var ánægður með eiginlega allan leikinn. Það var svona, sóknarleikurinn í fyrri var glataður. En ég er alveg ógeðslega ánægður.“ Framkonur leiddu með þremur mörkum í hálfleik en þær voru með yfirhöndina stóran hluta leiks. Það var ekki fyrr en undir lok leiks sem ÍBV náði forskoti. „Það kom svona neisti, smá svona geðveiki í seinni hálfleik. Það varð bara ótrúlega gaman og það komu svona meiri læti í okkur og þá fórum við kannski meira að vinna svona mentally slaginn. Og þær misstu svolítið bara fannst mér trúnna. Þær voru að skjóta hérna frábærlega í fyrri hálfleik, báðir útlensku leikmennirnir. Og þær voru ekki að gera það í seinni. Það sýnir sig að þá ertu bara aðeins búinn að missa sjálfstraust. Það færðist til okkar og við vorum að skora úr sama þannig það er kannski svona það sem gerðist. Þá svona færðist momentumið yfir á okkur. En það er bara rosalega gott og þá sérstaklega á útivelli á móti svona liði.“ „Lykillinn að sigrinum var bara þetta, þessi geðveiki hérna í seinni hálfleik. Rosalega góð samstaða, varnarleikurinn í seinni hálfleik, Hrafnhildur Hanna aftur að eiga frábæran leik og bara við allar. Þetta er kannski ekki lykill en við vorum á Örkinni í gærkvöldi, útsofnar og góður morgunmatur. Þetta tengist allt saman. En ég veit það ekki þetta var bara svolítil geðveiki. Það var lykillinn.“ Sagði Sigurður Bragason að lokum.
Olís-deild karla ÍBV Mest lesið Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Fótbolti Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Enski boltinn Allt klárt fyrir úrslitakeppnina Körfubolti Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Fótbolti María skoraði sigurmarkið á fyrstu mínútu leiksins Fótbolti Leifur Andri leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Enginn Messi þegar Argentína getur tryggt sæti sitt á HM Fótbolti Víkingur missir undanúrslitasætið Íslenski boltinn Ósammála um Draymond Green: „Sorrí, ég samdi ekki reglurnar“ Körfubolti Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Fleiri fréttir Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Strákarnir hans Dags völtuðu yfir Tékka Mikilvægur sigur Eyjakvenna Færeyingar unnu í Hollandi og eru á toppnum í riðlinum ÍR-konur upp fyrir Selfoss eftir sigur á Selfossi Aldís Ásta spilaði upp liðsfélagana í enn einum sigrinum Aðeins einu sinni komist fyrr inn á EM í handbolta Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið „Betri ára yfir okkur“ „Á einhver ótrúlegan hátt tekst þeim að dæma ruðning“ Haukar fóru illa með botnliðið „Þetta var góður gluggi fyrir marga“ Leik lokið: Fram - Valur 27-26 | Fram hafði betur í toppslagnum Lærisveinar Alfreðs að stinga af Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Dana Björg með níu mörk í stórsigri Snorri Steinn um Hauk: Mér finnst hann hafa valið rétt „Viljum klára það eins fljótt og hægt er“ Aron verður heldur ekki með í dag „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda „Engin draumastaða“ Alfreð fyrsti íslenski þjálfarinn til að tapa stigi Hart barist um að fylgja Íslandi á EM Gunnar tekur aftur við Haukum „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Sjá meira