Elliði Snær um Guðjón Val: „Hann hefur gert allt og það er rosalega gott að leita ráða hjá honum“ Smári Jökull Jónsson skrifar 19. nóvember 2022 11:31 Elliði er gríðarlega ánægður með Guðjón Val Sigurðsson þjálfara Gummersbach. Vísir/Hulda Margrét Elliði Snær Viðarsson er að gera góða hluti hjá Gummersbach í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik en hann skrifaði nýlega undir nýjan samning við félagið. Þá er Elliði orðinn fastamaður í landsliðinu og verður væntanlega í eldlínunni með liðinu á HM í janúar. Svava Kristín Grétarsdóttir, íþróttafréttakona á Stöð 2, ræddi við Elliða Snæ í vikunni þar sem hann ræddi meðal annars um Guðjón Val Sigurðsson þjálfara Gummersbach. Samningur Elliða hjá Gummersbach var fram á næsta sumar en hann hefur nú verið framlendur um tvö ár. Gummersbach sagði frá því að önnur félög hafi haft áhuga á því að semja við íslenska landsliðsmanninn. Elliði Snær hrósar Guðjóni Val í hástert í viðtalinu og segir að hann verði alltaf betri og betri í þjálfarastarfinu. „Þetta var náttúrulega fyrsta þjálfaragiggið hans og það kom mér mjög á óvart hvað hann var kominn langt sem þjálfari og hann er bara orðinn betri. Manni líður mjög vel þegar maður fer inn í leiki.“ „Hann er kominn ótrúlega langt miðað við að vera kominn með þrjú ár undir beltið, það er náttúrlega endalaust af reynslu sem telur inn í þetta. Manni líður ótrúlega vel með hann sem þjálfara og það er gott að læra af honum.“ Elliði Snær kom til Gummersbach árið 2020 eftir að Guðjón Valur Sigurðsson tók við þýska liðinu og hjálpaði liðinu upp í efstu deild síðasta vor. Eins og flestir vita þá á Guðjón Valur að baki glæstan feril í þýska boltanum og Elliði segir að mikil virðing sem borin fyrir honum í Þýskalandi. „Fyrsta árið þá sá maður hvað er þvílík virðing borin fyrir honum alls staðar í handboltaheiminum. Þegar hann er að koma inn sem nýr þjálfari þá hjálpar það honum að komast inn í þetta. Hann getur sett sig miklu betur í spor leikmanna heldur en þjálfara sem ekki hafa verið að spila.“ Hægt er að sjá viðtal Svövu Kristínar við Elliða Snæ hér fyrir neðan. Klippa: Elliði Snær um Guðjón Val Þýski handboltinn Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir Elliði Snær: Mjög heppinn með alla Íslendingana hér Íslenski landsliðslínumaðurinn Elliði Snær Viðarsson er einn af mörgum íslenskum handboltamönnum sem eru að gera mjög góða hluti í aðdragandi heimsmeistaramótsins í janúar. 17. nóvember 2022 12:02 Elliði um yngri bróður sinn: Hann verður enn hataðri en ég eftir nokkur ár Elliði Snær Viðarsson er kominn langt í handboltanum, orðinn fastamaður í íslenska landsliðinu og hefur nýverið framlengt samning sinn við þýska Bundesligu liðið VfL Gummersbach. Hann er hins vegar ekki eini handboltamaðurinn í fjölskyldunni. 18. nóvember 2022 08:30 Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Fleiri fréttir FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Anton tekur við kvennaliði Vals Danir flugu inn í undanúrslitin Dagur fyrstur Íslendinga til að fara með karlalið í undanúrslit á HM Hágrét af sorg þegar hann tók við viðurkenningunni Ósáttur bæjarstjóri gaf öllum frí til að styðja sveina Dags Sjá meira
Svava Kristín Grétarsdóttir, íþróttafréttakona á Stöð 2, ræddi við Elliða Snæ í vikunni þar sem hann ræddi meðal annars um Guðjón Val Sigurðsson þjálfara Gummersbach. Samningur Elliða hjá Gummersbach var fram á næsta sumar en hann hefur nú verið framlendur um tvö ár. Gummersbach sagði frá því að önnur félög hafi haft áhuga á því að semja við íslenska landsliðsmanninn. Elliði Snær hrósar Guðjóni Val í hástert í viðtalinu og segir að hann verði alltaf betri og betri í þjálfarastarfinu. „Þetta var náttúrulega fyrsta þjálfaragiggið hans og það kom mér mjög á óvart hvað hann var kominn langt sem þjálfari og hann er bara orðinn betri. Manni líður mjög vel þegar maður fer inn í leiki.“ „Hann er kominn ótrúlega langt miðað við að vera kominn með þrjú ár undir beltið, það er náttúrlega endalaust af reynslu sem telur inn í þetta. Manni líður ótrúlega vel með hann sem þjálfara og það er gott að læra af honum.“ Elliði Snær kom til Gummersbach árið 2020 eftir að Guðjón Valur Sigurðsson tók við þýska liðinu og hjálpaði liðinu upp í efstu deild síðasta vor. Eins og flestir vita þá á Guðjón Valur að baki glæstan feril í þýska boltanum og Elliði segir að mikil virðing sem borin fyrir honum í Þýskalandi. „Fyrsta árið þá sá maður hvað er þvílík virðing borin fyrir honum alls staðar í handboltaheiminum. Þegar hann er að koma inn sem nýr þjálfari þá hjálpar það honum að komast inn í þetta. Hann getur sett sig miklu betur í spor leikmanna heldur en þjálfara sem ekki hafa verið að spila.“ Hægt er að sjá viðtal Svövu Kristínar við Elliða Snæ hér fyrir neðan. Klippa: Elliði Snær um Guðjón Val
Þýski handboltinn Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir Elliði Snær: Mjög heppinn með alla Íslendingana hér Íslenski landsliðslínumaðurinn Elliði Snær Viðarsson er einn af mörgum íslenskum handboltamönnum sem eru að gera mjög góða hluti í aðdragandi heimsmeistaramótsins í janúar. 17. nóvember 2022 12:02 Elliði um yngri bróður sinn: Hann verður enn hataðri en ég eftir nokkur ár Elliði Snær Viðarsson er kominn langt í handboltanum, orðinn fastamaður í íslenska landsliðinu og hefur nýverið framlengt samning sinn við þýska Bundesligu liðið VfL Gummersbach. Hann er hins vegar ekki eini handboltamaðurinn í fjölskyldunni. 18. nóvember 2022 08:30 Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Fleiri fréttir FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Anton tekur við kvennaliði Vals Danir flugu inn í undanúrslitin Dagur fyrstur Íslendinga til að fara með karlalið í undanúrslit á HM Hágrét af sorg þegar hann tók við viðurkenningunni Ósáttur bæjarstjóri gaf öllum frí til að styðja sveina Dags Sjá meira
Elliði Snær: Mjög heppinn með alla Íslendingana hér Íslenski landsliðslínumaðurinn Elliði Snær Viðarsson er einn af mörgum íslenskum handboltamönnum sem eru að gera mjög góða hluti í aðdragandi heimsmeistaramótsins í janúar. 17. nóvember 2022 12:02
Elliði um yngri bróður sinn: Hann verður enn hataðri en ég eftir nokkur ár Elliði Snær Viðarsson er kominn langt í handboltanum, orðinn fastamaður í íslenska landsliðinu og hefur nýverið framlengt samning sinn við þýska Bundesligu liðið VfL Gummersbach. Hann er hins vegar ekki eini handboltamaðurinn í fjölskyldunni. 18. nóvember 2022 08:30