Ekki á dagskrá ríkisstjórnar að einkavæða Keflavíkurflugvöll Heimir Már Pétursson skrifar 18. nóvember 2022 19:41 Tekjur Isavia árið 2018 sem að mestu komu frá Keflavíkurflugvelli voru um 41 milljarður króna. Hagnaður eftir skatta var rúmir fimm milljarðar. Vísir/Vilhelm Rekstur flugstöðvarinnar á Keflavíkurflugvelli og tengdrar starfsemi verður ekki boðin út til einkaaðila í tíð núverandi ríkisstjórnar að sögn forsætisráðherra. Hópur þingmanna Sjálfstæðisflokksins hefur hins vegar lagt til að reksturinn verði boðinn út til einkaaðila. Eftir miklu er að slægjast í rekstri flugstöðvarinnar og tengdrar flugvallarstarfsemi með tugi milljarða í tekjur á hverju ári og milljarða í hagnað. Reksturinn er það öflugur að Isavia hefur getað staðið undir tugum milljaðra lána vegna stækkunar flugstöðvarinnar og endurbóta og uppbyggingar á Keflavíkurflugvelli án ríkisábyrgðar undanfarin ár. Mikil uppbygging á sér stað á Keflavíkurflugvelli enda búist við mikilli fjölgun farþega á næstu árum með tilheyrandi tekjum.Vísir/Vilhelm Undantekningin var á covid árunum þegar ríkið jók hlutafé sitt í Isavia til að hægt væri að halda framkvæmdum áfram þegar tekjurnar hrundu tímabundið. Nýta þannig rólegheit á svæðinu og skapa atvinnu. Friðjón R. Friðjónsson, Björgvin Jóhannesson og Arnar Þór Jónsson varaþingmenn Sjálfstæðisflokksins ásamt þingmönnunum Hildi Sverrisdóttur og Berglindi Ósk Guðmundsdóttur standa að tillögunni.Grafík/Sara Þrír varaþingmenn Sjálfstæðisflokksins með Friðjón R. Friðjónsson sem fyrsta flutningsmann hafa ásamt tveimur þingmönnum flokksins lagt fram þingsályktunartillögu um einkavæðingu flugstöðvarinnar. Fjármála- og efnahagsráðherra verði falið gera nauðsynlegar ráðstafanir svo að bjóða megi út rekstur, viðhald og uppbyggingu Isavia á Flugstöð Leifs Eiríkssonar, þ.m.t. rekstur verslana með tollfrjálsar vörur áflugvallarsvæðinu, starfsemi sem er í beinum tengslum við flugrekstur, rekstur flugvalla og flugstöðvar og aðra starfsemi sem nauðsynleg væri innan haftasvæðis flugverndar. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir það ekki á dagskrá ríkisstjórnarinnar að bjóða út reksturinn á Keflavíkurflugvelli.Stöð 2/Einar Er það á dagskrá þessarar ríkisstjórnar? „Nei, það er ekki á dagskrá þessarar ríkisstjórnar. Það er hins vegar ljóst að þingmenn ólíkra stjórnarflokka leggja fram ýmis mál um sín hugðarefni. En þetta er ekki á borði ríkisstjórnar,“ segir Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra. Þar hafi málið ekki einu sinni verið rætt. „Fríhöfnin hefur verið rekin af Isavia. Mín persónulega skoðun er að það fari best á því að svo verði áfram," segir forsætisráðherra. Keflavíkurflugvöllur Sjálfstæðisflokkurinn Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Telja fjölda ferðamanna ná nýjum hæðum á næstu árum Fjöldi erlendra ferðamanna sem heimsækir Ísland gæti sett nýtt met innan tveggja ára og náð tæpum þremur milljónum árið 2025. Raunhæft er talið að fjöldinn gæti náð þremur og hálfri milljón fyrir lok áratugsins. 20. október 2022 15:39 Isavia gerir stóran samning við breskt fyrirtæki vegna stækkunar flugvallarins Isavia hefur gert langtímasamning við breska byggingar- og ráðgjafafyrirtækið Mace um verkefnaumsjón og verkeftirlit vegna fyrirhugaðra framkvæmda við stækkun Keflavíkurflugvallar. 16. desember 2019 15:19 Áhugi fjárfesta á Leifsstöð eykst eftir tal um einkavæðingu Forstjóri Isavia hefur fundið fyrir auknum áhuga erlendra fjárfesta í kjölfar umræðu um mögulega einkavæðingu Keflavíkurflugvallar. Orðinn fimmti stærsti flugvöllur Evrópu í ferðum til Norður-Ameríku og forstjórinn óttast ekki uppþot. 31. maí 2017 07:00 Óendanlegir möguleikar á Keflavíkurflugvelli Isavía gerir ráð fyrir mikilli uppbyggingu á alls konar hliðar- og þjónustustarfsemi við Keflavíkurflugvöll með aukinni umferð um flugvöllinn. 14. október 2015 20:20 Mest lesið Snjókoman rétt að byrja Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Játar að hafa myrt Shinzo Abe Erlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Erlent Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Erlent Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Erlent Fleiri fréttir Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Vill heimila Samkeppniseftirlitinu að ráðast í húsleitir Snjókoman rétt að byrja Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Áhyggjur af lánaframboði og ógnarlangar biðraðir Vara við ferðum á Fagradalsfjall þar sem aðstæður geti orðið hættulegar Kristmundur verður lögreglustjóri á Austurlandi „Vonandi klárast þetta á morgun“ Sá látni var á rjúpnaveiðum þegar hann varð fyrir voðaskotinu Kvartanir mannsins um ómannúðlega meðferð áður til skoðunar hjá NEL Ungi ökumaðurinn á Ísafirði úr lífshættu Nefnd SÞ gegn pyndingum skráir erindi hælisleitenda sem vísað var frá Íslandi Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Alger óvissa í lánamálum og margra tíma bið eftir dekkjaskiptum Kláfur á Ísafirði fari í opinbera kynningu Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Sjá meira
Eftir miklu er að slægjast í rekstri flugstöðvarinnar og tengdrar flugvallarstarfsemi með tugi milljarða í tekjur á hverju ári og milljarða í hagnað. Reksturinn er það öflugur að Isavia hefur getað staðið undir tugum milljaðra lána vegna stækkunar flugstöðvarinnar og endurbóta og uppbyggingar á Keflavíkurflugvelli án ríkisábyrgðar undanfarin ár. Mikil uppbygging á sér stað á Keflavíkurflugvelli enda búist við mikilli fjölgun farþega á næstu árum með tilheyrandi tekjum.Vísir/Vilhelm Undantekningin var á covid árunum þegar ríkið jók hlutafé sitt í Isavia til að hægt væri að halda framkvæmdum áfram þegar tekjurnar hrundu tímabundið. Nýta þannig rólegheit á svæðinu og skapa atvinnu. Friðjón R. Friðjónsson, Björgvin Jóhannesson og Arnar Þór Jónsson varaþingmenn Sjálfstæðisflokksins ásamt þingmönnunum Hildi Sverrisdóttur og Berglindi Ósk Guðmundsdóttur standa að tillögunni.Grafík/Sara Þrír varaþingmenn Sjálfstæðisflokksins með Friðjón R. Friðjónsson sem fyrsta flutningsmann hafa ásamt tveimur þingmönnum flokksins lagt fram þingsályktunartillögu um einkavæðingu flugstöðvarinnar. Fjármála- og efnahagsráðherra verði falið gera nauðsynlegar ráðstafanir svo að bjóða megi út rekstur, viðhald og uppbyggingu Isavia á Flugstöð Leifs Eiríkssonar, þ.m.t. rekstur verslana með tollfrjálsar vörur áflugvallarsvæðinu, starfsemi sem er í beinum tengslum við flugrekstur, rekstur flugvalla og flugstöðvar og aðra starfsemi sem nauðsynleg væri innan haftasvæðis flugverndar. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir það ekki á dagskrá ríkisstjórnarinnar að bjóða út reksturinn á Keflavíkurflugvelli.Stöð 2/Einar Er það á dagskrá þessarar ríkisstjórnar? „Nei, það er ekki á dagskrá þessarar ríkisstjórnar. Það er hins vegar ljóst að þingmenn ólíkra stjórnarflokka leggja fram ýmis mál um sín hugðarefni. En þetta er ekki á borði ríkisstjórnar,“ segir Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra. Þar hafi málið ekki einu sinni verið rætt. „Fríhöfnin hefur verið rekin af Isavia. Mín persónulega skoðun er að það fari best á því að svo verði áfram," segir forsætisráðherra.
Keflavíkurflugvöllur Sjálfstæðisflokkurinn Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Telja fjölda ferðamanna ná nýjum hæðum á næstu árum Fjöldi erlendra ferðamanna sem heimsækir Ísland gæti sett nýtt met innan tveggja ára og náð tæpum þremur milljónum árið 2025. Raunhæft er talið að fjöldinn gæti náð þremur og hálfri milljón fyrir lok áratugsins. 20. október 2022 15:39 Isavia gerir stóran samning við breskt fyrirtæki vegna stækkunar flugvallarins Isavia hefur gert langtímasamning við breska byggingar- og ráðgjafafyrirtækið Mace um verkefnaumsjón og verkeftirlit vegna fyrirhugaðra framkvæmda við stækkun Keflavíkurflugvallar. 16. desember 2019 15:19 Áhugi fjárfesta á Leifsstöð eykst eftir tal um einkavæðingu Forstjóri Isavia hefur fundið fyrir auknum áhuga erlendra fjárfesta í kjölfar umræðu um mögulega einkavæðingu Keflavíkurflugvallar. Orðinn fimmti stærsti flugvöllur Evrópu í ferðum til Norður-Ameríku og forstjórinn óttast ekki uppþot. 31. maí 2017 07:00 Óendanlegir möguleikar á Keflavíkurflugvelli Isavía gerir ráð fyrir mikilli uppbyggingu á alls konar hliðar- og þjónustustarfsemi við Keflavíkurflugvöll með aukinni umferð um flugvöllinn. 14. október 2015 20:20 Mest lesið Snjókoman rétt að byrja Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Játar að hafa myrt Shinzo Abe Erlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Erlent Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Erlent Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Erlent Fleiri fréttir Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Vill heimila Samkeppniseftirlitinu að ráðast í húsleitir Snjókoman rétt að byrja Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Áhyggjur af lánaframboði og ógnarlangar biðraðir Vara við ferðum á Fagradalsfjall þar sem aðstæður geti orðið hættulegar Kristmundur verður lögreglustjóri á Austurlandi „Vonandi klárast þetta á morgun“ Sá látni var á rjúpnaveiðum þegar hann varð fyrir voðaskotinu Kvartanir mannsins um ómannúðlega meðferð áður til skoðunar hjá NEL Ungi ökumaðurinn á Ísafirði úr lífshættu Nefnd SÞ gegn pyndingum skráir erindi hælisleitenda sem vísað var frá Íslandi Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Alger óvissa í lánamálum og margra tíma bið eftir dekkjaskiptum Kláfur á Ísafirði fari í opinbera kynningu Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Sjá meira
Telja fjölda ferðamanna ná nýjum hæðum á næstu árum Fjöldi erlendra ferðamanna sem heimsækir Ísland gæti sett nýtt met innan tveggja ára og náð tæpum þremur milljónum árið 2025. Raunhæft er talið að fjöldinn gæti náð þremur og hálfri milljón fyrir lok áratugsins. 20. október 2022 15:39
Isavia gerir stóran samning við breskt fyrirtæki vegna stækkunar flugvallarins Isavia hefur gert langtímasamning við breska byggingar- og ráðgjafafyrirtækið Mace um verkefnaumsjón og verkeftirlit vegna fyrirhugaðra framkvæmda við stækkun Keflavíkurflugvallar. 16. desember 2019 15:19
Áhugi fjárfesta á Leifsstöð eykst eftir tal um einkavæðingu Forstjóri Isavia hefur fundið fyrir auknum áhuga erlendra fjárfesta í kjölfar umræðu um mögulega einkavæðingu Keflavíkurflugvallar. Orðinn fimmti stærsti flugvöllur Evrópu í ferðum til Norður-Ameríku og forstjórinn óttast ekki uppþot. 31. maí 2017 07:00
Óendanlegir möguleikar á Keflavíkurflugvelli Isavía gerir ráð fyrir mikilli uppbyggingu á alls konar hliðar- og þjónustustarfsemi við Keflavíkurflugvöll með aukinni umferð um flugvöllinn. 14. október 2015 20:20