Kristín og sænsku stelpurnar tóku fimmta sætið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. nóvember 2022 15:34 Nathalie Hagman skoraði níu mörk og er orðin markahæst á mótinu. Getty/David Aliaga Hinn sænsk-íslenska Kristín Þorleifsdóttir var í sigurliði Svíþjóðar í dag þegar þær sænsku tryggðu sér fimmta sætið á EM kvenna í handbolta með fimm marka sigri á Hollandi. Svíar unnu leikinn 37-32 eftir að hafa verið fimm mörkum yfir í hálfleik, 21-16. Það vantaði því ekki mörkin í þessum leik ekki frekar en í flestum öðrum leikjum hollenska liðsins á mótinu. @hlandslaget finish 5th of this Women's EHF EURO 2022 edition @NathalieHagman climbs on top of the top scorers ranking and is our #POTM by @grundfos #ehfeuro2022 | #playwithheart pic.twitter.com/SSSByAJ3Ko— EHF EURO (@EHFEURO) November 18, 2022 Þetta er besti árangur sænska landsliðsins á Evrópumótinu í átta ár eða síðan að liðið varð í þriðja sæti á EM 2014. Liðið hefur aðeins tvisvar sinnum náð betri árangri á EM. Sænsku stelpurnar eru samt að enda í fimmta sæti á öðru stórmótinu í röð því liðið varð einnig í fimmta sæti á heimsmeistaramótinu fyrir ári síðan. Kristín Þorleifsdóttir nýtti eina skotið sitt í leiknum og var einu sinni rekin útaf í tvær mínútur. Sænski hægri hornamaðurinn Nathalie Hagman var í baráttunni um að verða markadrottning mótsins en hún var fjórum mörkum á eftir þeirri þýsku Alina Grijseels fyrir leikinn. Hagman skoraði níu mörk í leiknum og er komin í efsta sætið. Norska handboltakonan Henny Reistad á hins vegar tvo leiki eftir og gæti því náð Hagman. Softness... #ehfeuro2022 | #playwithheart | @hlandslaget pic.twitter.com/lXQxoOR6VI— EHF EURO (@EHFEURO) November 18, 2022 EM kvenna í handbolta 2022 Mest lesið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Metár hjá David Beckham Fótbolti Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Enski boltinn Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Íslenski boltinn Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Sjá meira
Svíar unnu leikinn 37-32 eftir að hafa verið fimm mörkum yfir í hálfleik, 21-16. Það vantaði því ekki mörkin í þessum leik ekki frekar en í flestum öðrum leikjum hollenska liðsins á mótinu. @hlandslaget finish 5th of this Women's EHF EURO 2022 edition @NathalieHagman climbs on top of the top scorers ranking and is our #POTM by @grundfos #ehfeuro2022 | #playwithheart pic.twitter.com/SSSByAJ3Ko— EHF EURO (@EHFEURO) November 18, 2022 Þetta er besti árangur sænska landsliðsins á Evrópumótinu í átta ár eða síðan að liðið varð í þriðja sæti á EM 2014. Liðið hefur aðeins tvisvar sinnum náð betri árangri á EM. Sænsku stelpurnar eru samt að enda í fimmta sæti á öðru stórmótinu í röð því liðið varð einnig í fimmta sæti á heimsmeistaramótinu fyrir ári síðan. Kristín Þorleifsdóttir nýtti eina skotið sitt í leiknum og var einu sinni rekin útaf í tvær mínútur. Sænski hægri hornamaðurinn Nathalie Hagman var í baráttunni um að verða markadrottning mótsins en hún var fjórum mörkum á eftir þeirri þýsku Alina Grijseels fyrir leikinn. Hagman skoraði níu mörk í leiknum og er komin í efsta sætið. Norska handboltakonan Henny Reistad á hins vegar tvo leiki eftir og gæti því náð Hagman. Softness... #ehfeuro2022 | #playwithheart | @hlandslaget pic.twitter.com/lXQxoOR6VI— EHF EURO (@EHFEURO) November 18, 2022
EM kvenna í handbolta 2022 Mest lesið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Metár hjá David Beckham Fótbolti Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Enski boltinn Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Íslenski boltinn Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Sjá meira