Rekstrartap hjá kísilverinu á Bakka samhliða lækkandi verði á kísilmálmi
Hörður Ægisson skrifar
![Kísilver PCC á Bakka við Húsavík hefur verið ræst á ný.](https://www.visir.is/i/E1E2BF1ED4CFFA11A68E3DABADD38F73A9442C979FD0281A040B36D3578BF0C8_713x0.jpg)
Eftir að hafa verið réttum megin við núllið frá lokum síðasta árs varð tap á rekstrinum hjá kísilveri PCC á Bakka á Húsavík á liðnum þriðja ársfjórðungi. Rekstrarumhverfið hefur versnað með lækkandi verði á kísilmálmi samtímis því að hráefniskostnaður hefur hækkað mikið.
Lestu meira
Innherji er sjálfstæður áskriftarmiðill á Vísi. Á síðum Innherja er boðið upp á leiðandi umfjöllun um viðskiptalífið og efnahagsmál frá þrautreyndum viðskiptablaðamönnum.
Haltu áfram að lesa Innherja með því að gerast áskrifandi hér að neðan.
Ertu að leita að fyrirtækjaáskriftum? Hafðu samband
Ertu með áskrift? Skráðu þig inn hér að neðan með rafrænum skilríkjum.