Frumvarp ráðherra dregur verulega úr erlendri fjárfestingu sem er lítil fyrir
![Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins.](https://www.visir.is/i/3CEC7D90D091D219401B77824E2A2C4A5556673510FF0DB4A12E0B7C04902888_713x0.jpg)
Samtök atvinnulífsins gagnrýna að ekkert efnahagslegt mat liggi fyrir hver séu áhrif lagafrumvarps sem innleiði á rýni á erlendum fjárfestinga þjóðaöryggis. „Þau eru að öllum líkindum veruleg,“ segja samtökin, sem telja mikilvægt að stefna stjórnvalda liggi fyrir um beina erlenda fjárfestingu áður en ráðist sé í lagasetningu sem þessa. Erlend fjárfesting sé hlutfallslega lítil á Íslandi samanborið við önnur OECD ríki og hún hafi raunar dregist saman hér á landi undanfarin ár þegar litið sé til hlutfalls af landsframleiðslu.
Tengdar fréttir
![](https://www.visir.is/i/95CD6C26680FCA5C41AD5AD4BAE38C5BE66B243DC5295281A3F1ED1F8645D61A_308x200.jpg)
Erlend fjárfesting afþökkuð
Erlendir fjárfestar eiga ekki von á góðu hafi þeir í hyggju að beina fjármagni sínu hingað til lands. Innan stjórnsýslunnar, einkum forsætisráðuneytinu að því er virðist, er lögð rík áhersla á að flækja regluverkið og meðferð Samkeppniseftirlitsins á sölunni á Mílu er síst til þess fallin að glæða áhuga á að fjárfesta á Íslandi.