11 dagar í Idol: Var fyrsta konan til þess að negla Pál Óskar Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 14. nóvember 2022 09:17 Það er óhætt að segja að Ína Valgerður hafi heillað Pál Óskar upp úr skónum. Það var spennuþrungið andrúmsloft í Vetrargarðinum fyrir sextán árum síðan þegar þau Ína Valgerður og Snorri stóðu aðeins tvö eftir í úrslitaþætti Idol. Fyrr um kvöldið höfðu þau bæði spreytt sig á frumsamda Idol laginu Allt sem ég á. Þá hafði Snorri einnig flutt lögin He Ain't Heavy He's My Brother og Feel og tók Ína lögin Because You Loved Me og Piece Of My Heart. Á meðan beðið var eftir síðustu atkvæðum úr samlokusímum landsmanna, var ákveðið að rifja upp Idol ferðalag þeirra beggja. Klippa: Idol ævintýri Ínu og Snorra Eftirlæti dómara Hin átján ára gamla Ína Valgerður frá Húsavík sló í gegn strax í fyrstu áheyrnarprufu. Þegar í Vetrargarðinn var komið hélt hún svo áfram að heilla dómarana upp úr skónum. „Ég held að Ína sé núna fyrsta konan sem hefur tekist að negla mig,“ sagði Idol dómarinn Páll Óskar eftir eina frammistöðu Ínu. Snorri hafði einnig verið í miklu uppáhaldi dómara. Strax í Salnum lét Idol dómarinn Bubbi Morthens þau stóru orð falla að Snorri væri besti karlsöngvarinn í keppninni. Meira persónufylgi en stærsti stjórnmálaflokkurinn Nú stóðu þessir hæfileikaríku söngvarar aðeins tveir eftir. Þegar símakosningunni var lokið tilkynntu þeir Simmi og Jói að annað þeirra hefði hlotið 55% atkvæða og hitt þeirra 45%. „Það má segja að þið séuð bæði með meira persónufylgi heldur en stærsti stjórnmálaflokkur landsins,“ sagði Simmi og bætti því við að þau væru því bæði sigurvegarar. Aðeins annað þeirra gat þó hlotið titilinn Idolstjarna Íslands og var það hinn 28 ára gamli Snorri eða Hvíti kóngurinn eins og hann hafði gjarnan verið kallaður af stuðningsmönnum sínum. Sjáðu augnablikið hér fyrir neðan. Klippa: Úrslitastund Idol Stjörnuleitar árið 2006 Idol verður á Stöð 2 á föstudagskvöldum í vetur. Fleiri hundruð söngvarar spreyttu sig í áheyrnaprufunum en að lokum mun einn standa uppi sem sigurvegari. Fyrsti þáttur fer í loftið föstudagskvöldið 25. nóvember. Idol Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir 12 dagar í Idol: Bubba var nóg boðið og stormaði út Dómararnir voru ekki alveg sammála eftir fyrstu áheyrnarprufur hins lífsglaða Benedikts Van Hoof á Hótel Loftleiðum fyrir sautján árum síðan. 13. nóvember 2022 11:30 13 dagar í Idol: Manst þú eftir félögunum Arnari og Gunnari? „Þið tveir ættuð eiginlega bara að flétta hárið ykkar saman og labba eins og síamstvíburar í einni og sömu lopapeysunni í leiklistarskólann.“ Þetta hafði Idol dómarinn Páll Óskar að segja eftir áheyrnarprufu félaganna Arnars og Gunnars. 12. nóvember 2022 13:01 14 dagar í Idol: Hildur Vala hafði rétt fyrir sér „Ég ætla að vinna Idol keppnina, af því ég held ég geti það,“ sagði hin 23 ára gamla Hildur Vala Einarsdóttir þegar hún mætti í sínar fyrstu prufur á Hótel Loftleiðum í ágúst árið 2004, ásamt um 1400 öðrum keppendum. 11. nóvember 2022 13:30 15 dagar í Idol: „Ég man nákvæmlega eftir augnablikinu þegar nafn mitt var kallað“ Idolstjarnan Kalli Bjarni hefur marga fjöruna sopið síðan hann stóð á sviði Vetrargarðsins fyrir tæpum tveimur áratugum síðan. Hann segist vera í góðu jafnvægi í dag, hyggst gefa út nýja tónlist á næstunni og er spenntur að sjá nýja kynslóð spreyta sig í Idolinu á Stöð 2 nú í vetur. 10. nóvember 2022 20:01 Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Fleiri fréttir Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Sjá meira
Fyrr um kvöldið höfðu þau bæði spreytt sig á frumsamda Idol laginu Allt sem ég á. Þá hafði Snorri einnig flutt lögin He Ain't Heavy He's My Brother og Feel og tók Ína lögin Because You Loved Me og Piece Of My Heart. Á meðan beðið var eftir síðustu atkvæðum úr samlokusímum landsmanna, var ákveðið að rifja upp Idol ferðalag þeirra beggja. Klippa: Idol ævintýri Ínu og Snorra Eftirlæti dómara Hin átján ára gamla Ína Valgerður frá Húsavík sló í gegn strax í fyrstu áheyrnarprufu. Þegar í Vetrargarðinn var komið hélt hún svo áfram að heilla dómarana upp úr skónum. „Ég held að Ína sé núna fyrsta konan sem hefur tekist að negla mig,“ sagði Idol dómarinn Páll Óskar eftir eina frammistöðu Ínu. Snorri hafði einnig verið í miklu uppáhaldi dómara. Strax í Salnum lét Idol dómarinn Bubbi Morthens þau stóru orð falla að Snorri væri besti karlsöngvarinn í keppninni. Meira persónufylgi en stærsti stjórnmálaflokkurinn Nú stóðu þessir hæfileikaríku söngvarar aðeins tveir eftir. Þegar símakosningunni var lokið tilkynntu þeir Simmi og Jói að annað þeirra hefði hlotið 55% atkvæða og hitt þeirra 45%. „Það má segja að þið séuð bæði með meira persónufylgi heldur en stærsti stjórnmálaflokkur landsins,“ sagði Simmi og bætti því við að þau væru því bæði sigurvegarar. Aðeins annað þeirra gat þó hlotið titilinn Idolstjarna Íslands og var það hinn 28 ára gamli Snorri eða Hvíti kóngurinn eins og hann hafði gjarnan verið kallaður af stuðningsmönnum sínum. Sjáðu augnablikið hér fyrir neðan. Klippa: Úrslitastund Idol Stjörnuleitar árið 2006 Idol verður á Stöð 2 á föstudagskvöldum í vetur. Fleiri hundruð söngvarar spreyttu sig í áheyrnaprufunum en að lokum mun einn standa uppi sem sigurvegari. Fyrsti þáttur fer í loftið föstudagskvöldið 25. nóvember.
Idol verður á Stöð 2 á föstudagskvöldum í vetur. Fleiri hundruð söngvarar spreyttu sig í áheyrnaprufunum en að lokum mun einn standa uppi sem sigurvegari. Fyrsti þáttur fer í loftið föstudagskvöldið 25. nóvember.
Idol Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir 12 dagar í Idol: Bubba var nóg boðið og stormaði út Dómararnir voru ekki alveg sammála eftir fyrstu áheyrnarprufur hins lífsglaða Benedikts Van Hoof á Hótel Loftleiðum fyrir sautján árum síðan. 13. nóvember 2022 11:30 13 dagar í Idol: Manst þú eftir félögunum Arnari og Gunnari? „Þið tveir ættuð eiginlega bara að flétta hárið ykkar saman og labba eins og síamstvíburar í einni og sömu lopapeysunni í leiklistarskólann.“ Þetta hafði Idol dómarinn Páll Óskar að segja eftir áheyrnarprufu félaganna Arnars og Gunnars. 12. nóvember 2022 13:01 14 dagar í Idol: Hildur Vala hafði rétt fyrir sér „Ég ætla að vinna Idol keppnina, af því ég held ég geti það,“ sagði hin 23 ára gamla Hildur Vala Einarsdóttir þegar hún mætti í sínar fyrstu prufur á Hótel Loftleiðum í ágúst árið 2004, ásamt um 1400 öðrum keppendum. 11. nóvember 2022 13:30 15 dagar í Idol: „Ég man nákvæmlega eftir augnablikinu þegar nafn mitt var kallað“ Idolstjarnan Kalli Bjarni hefur marga fjöruna sopið síðan hann stóð á sviði Vetrargarðsins fyrir tæpum tveimur áratugum síðan. Hann segist vera í góðu jafnvægi í dag, hyggst gefa út nýja tónlist á næstunni og er spenntur að sjá nýja kynslóð spreyta sig í Idolinu á Stöð 2 nú í vetur. 10. nóvember 2022 20:01 Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Fleiri fréttir Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Sjá meira
12 dagar í Idol: Bubba var nóg boðið og stormaði út Dómararnir voru ekki alveg sammála eftir fyrstu áheyrnarprufur hins lífsglaða Benedikts Van Hoof á Hótel Loftleiðum fyrir sautján árum síðan. 13. nóvember 2022 11:30
13 dagar í Idol: Manst þú eftir félögunum Arnari og Gunnari? „Þið tveir ættuð eiginlega bara að flétta hárið ykkar saman og labba eins og síamstvíburar í einni og sömu lopapeysunni í leiklistarskólann.“ Þetta hafði Idol dómarinn Páll Óskar að segja eftir áheyrnarprufu félaganna Arnars og Gunnars. 12. nóvember 2022 13:01
14 dagar í Idol: Hildur Vala hafði rétt fyrir sér „Ég ætla að vinna Idol keppnina, af því ég held ég geti það,“ sagði hin 23 ára gamla Hildur Vala Einarsdóttir þegar hún mætti í sínar fyrstu prufur á Hótel Loftleiðum í ágúst árið 2004, ásamt um 1400 öðrum keppendum. 11. nóvember 2022 13:30
15 dagar í Idol: „Ég man nákvæmlega eftir augnablikinu þegar nafn mitt var kallað“ Idolstjarnan Kalli Bjarni hefur marga fjöruna sopið síðan hann stóð á sviði Vetrargarðsins fyrir tæpum tveimur áratugum síðan. Hann segist vera í góðu jafnvægi í dag, hyggst gefa út nýja tónlist á næstunni og er spenntur að sjá nýja kynslóð spreyta sig í Idolinu á Stöð 2 nú í vetur. 10. nóvember 2022 20:01