Endurtekning frá úrslitaleik síðasta tímabils Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. nóvember 2022 11:20 Real Madrid á titil að verja í Meistaradeild Evrópu eftir að hafa unnið keppnina í fjórtánda sinn á síðasta tímabili. getty/Cesare Purini Liðin sem mættust í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á síðasta tímabili, Real Madrid og Liverpool, eigast við í sextán liða úrslitum keppninnar að þessu sinni. Dregið var í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar í fótbolta karla í dag. Real Madrid vann Liverpool, 1-0, í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á síðasta tímabili. Ljóst er að þau mætast ekki í úrslitaleiknum í Istanbúl næsta vor því þau drógust saman í sextán liða úrslitum keppninnar. Hin stóra viðureignin í sextán liða úrslitum er á milli Paris Saint-Germain og Bayern München. Þessi lið mættust í úrslitaleik Meistaradeildarinnar fyrir tveimur árum þar sem Bayern vann 1-0 sigur. Benfica vann H-riðil Meistaradeildarinnar á ævintýralegan hátt á kostnað PSG og það gæti reynst frönsku meisturunum dýrt. Benfica getur aftur á móti vel við unað því liðið dróst gegn Club Brugge sem er fyrsta belgíska liðið sem kemst í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar. Manchester City og Chelsea drógust bæði gegn þýskum liðum. Englandsmeistarar City mæta RB Leipzig og Chelsea mætir Borussia Dortmund. Tottenham mætir AC Milan líkt og tímabilið 2010-11. Napoli, topplið ítölsku úrvalsdeildarinnar, dróst gegn Evrópudeilarmeisturum Frankfurt og Inter og Porto eigast við. Leikirnir í sextán liða úrslitum Leipzig - Man. City Club Brugge - Benfica Liverpool - Real Madrid Milan - Tottenham Frankfurt - Napoli Dortmund - Chelsea Inter - Porto PSG - Bayern München Fyrri leikirnir í sextán liða úrslitum fara fram 14., 15., 21. og 22. febrúar og seinni leikirnir 7., 8., 14., og 15. mars. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Sjá meira
Real Madrid vann Liverpool, 1-0, í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á síðasta tímabili. Ljóst er að þau mætast ekki í úrslitaleiknum í Istanbúl næsta vor því þau drógust saman í sextán liða úrslitum keppninnar. Hin stóra viðureignin í sextán liða úrslitum er á milli Paris Saint-Germain og Bayern München. Þessi lið mættust í úrslitaleik Meistaradeildarinnar fyrir tveimur árum þar sem Bayern vann 1-0 sigur. Benfica vann H-riðil Meistaradeildarinnar á ævintýralegan hátt á kostnað PSG og það gæti reynst frönsku meisturunum dýrt. Benfica getur aftur á móti vel við unað því liðið dróst gegn Club Brugge sem er fyrsta belgíska liðið sem kemst í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar. Manchester City og Chelsea drógust bæði gegn þýskum liðum. Englandsmeistarar City mæta RB Leipzig og Chelsea mætir Borussia Dortmund. Tottenham mætir AC Milan líkt og tímabilið 2010-11. Napoli, topplið ítölsku úrvalsdeildarinnar, dróst gegn Evrópudeilarmeisturum Frankfurt og Inter og Porto eigast við. Leikirnir í sextán liða úrslitum Leipzig - Man. City Club Brugge - Benfica Liverpool - Real Madrid Milan - Tottenham Frankfurt - Napoli Dortmund - Chelsea Inter - Porto PSG - Bayern München Fyrri leikirnir í sextán liða úrslitum fara fram 14., 15., 21. og 22. febrúar og seinni leikirnir 7., 8., 14., og 15. mars. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Leipzig - Man. City Club Brugge - Benfica Liverpool - Real Madrid Milan - Tottenham Frankfurt - Napoli Dortmund - Chelsea Inter - Porto PSG - Bayern München
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Sjá meira