Brynjólfur og félagar enn í fallsæti Smári Jökull Jónsson skrifar 6. nóvember 2022 18:08 Brynjólfur og félagar þurfa að ná í úrslit í síðustu umferðinni ætli þeir sér ekki að falla. Vísir/Getty Brynjólfur Andersen og félagar í norska liðinu Kristiansund eru enn í fallsæti norsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu en næstsíðasta umferðin fór fram í dag. Brynjólfur var í byrjunarliði Kristiansund og nældi sér í gult spjald í síðari hálfleiknum. Fyrir leikinn var Kristiansund í fallsæti, tveimur stigum á eftir liði Sandefjord. Nú munar einu stigi á liðunum en Kristiansund á leik gegn þegar föllnu liði Jerv í síðustu umferðinni. Tvö lið falla úr deildinni en liðið í þriðja neðsta sæti leikur umspilsleiki um sæti í deildinni að ári gegn liðinu í þriðja sæti næstefstu deildar. Alfons Sampsted lék allan leikinn fyrir Bodö/Glimt sem vann sigur á Patrik Sigurði Gunnarssyni og félögum í Viking. Patrik þurfti að sækja boltann fimm sinnum í netið í dag því Bodö/Glimt vann 5-4 í miklum markaleik. Kristall Máni Ingason kom inn sem varamaður á 74.mínútu hjá Rosenborg sem vann Jerf 4-2 á útivelli. Rosenborg er í þriðja sæti og mun ekki enda neðar en gæti stolið silfrinu af Bodö/Glimt í síðustu umferðinni. Brynjar Ingi Bjarnason lék allan leikinn í vörn Valerenga sem gerði jafntefli við Haugesund. Þá kom Hólmbert Aron Friðjónsson inn sem varamaður hjá Lilleström sem tapaði 2-1 fyrir Álasund. Norski boltinn Mest lesið Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Enski boltinn Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Fótbolti Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Fótbolti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Fótbolti Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Fótbolti Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Fótbolti Nefna völl eftir nemanda sem lést á golfvelli Sport Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Fótbolti Landsliðin spila í Adidas næstu árin Handbolti Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Handbolti Fleiri fréttir Þjálfari Messi hættir Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Landsliðin spila í Adidas næstu árin Bjarni áfram hjá KA Genoa ljáð Vieira Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Tárvotur Nadal kvaddi: „Góð manneskja frá litlum bæ“ Nefna völl eftir nemanda sem lést á golfvelli Messi jafnaði heimsmet með frábærum hætti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Dagskráin í dag: Konurnar í sviðsljósinu í kvöld Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi „Það er hundleiðinlegt að tapa svona stórt“ Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ „Ætla ekki að standa hérna og tala um einhverja einstaklinga“ Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Gyökeres skoraði fernu fyrir Svía í Þjóðadeildinni Sjá meira
Brynjólfur var í byrjunarliði Kristiansund og nældi sér í gult spjald í síðari hálfleiknum. Fyrir leikinn var Kristiansund í fallsæti, tveimur stigum á eftir liði Sandefjord. Nú munar einu stigi á liðunum en Kristiansund á leik gegn þegar föllnu liði Jerv í síðustu umferðinni. Tvö lið falla úr deildinni en liðið í þriðja neðsta sæti leikur umspilsleiki um sæti í deildinni að ári gegn liðinu í þriðja sæti næstefstu deildar. Alfons Sampsted lék allan leikinn fyrir Bodö/Glimt sem vann sigur á Patrik Sigurði Gunnarssyni og félögum í Viking. Patrik þurfti að sækja boltann fimm sinnum í netið í dag því Bodö/Glimt vann 5-4 í miklum markaleik. Kristall Máni Ingason kom inn sem varamaður á 74.mínútu hjá Rosenborg sem vann Jerf 4-2 á útivelli. Rosenborg er í þriðja sæti og mun ekki enda neðar en gæti stolið silfrinu af Bodö/Glimt í síðustu umferðinni. Brynjar Ingi Bjarnason lék allan leikinn í vörn Valerenga sem gerði jafntefli við Haugesund. Þá kom Hólmbert Aron Friðjónsson inn sem varamaður hjá Lilleström sem tapaði 2-1 fyrir Álasund.
Norski boltinn Mest lesið Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Enski boltinn Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Fótbolti Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Fótbolti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Fótbolti Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Fótbolti Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Fótbolti Nefna völl eftir nemanda sem lést á golfvelli Sport Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Fótbolti Landsliðin spila í Adidas næstu árin Handbolti Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Handbolti Fleiri fréttir Þjálfari Messi hættir Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Landsliðin spila í Adidas næstu árin Bjarni áfram hjá KA Genoa ljáð Vieira Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Tárvotur Nadal kvaddi: „Góð manneskja frá litlum bæ“ Nefna völl eftir nemanda sem lést á golfvelli Messi jafnaði heimsmet með frábærum hætti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Dagskráin í dag: Konurnar í sviðsljósinu í kvöld Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi „Það er hundleiðinlegt að tapa svona stórt“ Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ „Ætla ekki að standa hérna og tala um einhverja einstaklinga“ Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Gyökeres skoraði fernu fyrir Svía í Þjóðadeildinni Sjá meira