Myndaveisla: „Mannlegur harmleikur og hugleiðing um réttlæti og hefnd“ Elísabet Hanna skrifar 6. nóvember 2022 13:01 Þetta er fyrsta bókin frá Skúla en ekki sú síðasta. Aðsend Rithöfundurinn Skúli Sigurðsson var að gefa út sína fyrstu bók sem ber heitið Stóri bróðir. Hún er saga um hefnd, réttlæti, kærleika, missi, ofbeldi og gamlar syndir. Kápa bókarinnar er úr smiðju Ragnars Helga Ólafssonar. Blaðamaður heyrði í Skúla og fékk að heyra meira um sköpunarferlið: Hvenær hófst ferlið að skrifa bókina?Ég byrjaði á henni í desember 2018 en var þá búinn að vera með vísi að hugmyndinni í huga um skeið. Á þessum tíma bjó ég í Jórdaníu og vann fyrir Sameinuðu þjóðirnar og því gengu skrifin hægt. Ég lauk svo við handritið hér heima haustið 2021. útgáfupartý Stóri bróðirKristinn Magnússon Hvernig myndir þú lýsa þínu sköpunarferli?Bæði Stóri bróðir og bók númer tvö, sem er nokkurn veginn tilbúin, byrjuðu sem „hvað ef?“ spurningar. Þetta voru agnarsmáar hugmyndir sem ég velti svo fyrir mér og bætti kjöti á beinin. Fljótlega vissi ég hvert ég stefndi með sögurnar og þegar á líður leiðir söguþráðurinn mann í mark, þetta skrifar sig eiginlega sjálft. Aðalmálið er að gefa sér tíma, setjast niður og skrifa. Hvaðan kom hugmyndin?Það má segja að hún komi víða að. Þjóðfélagsumræðan hér á landi og erlendis var mér efniviður, hvernig hún pólaríserast stundum og allt er málað í svörtu og hvítu. Ég notaði mikið bakgrunn minn sem blaðamaður og ýmsar hugleiðingar um glæpi og refsingu úr laganámi mínu, án þess að þetta sé sérstaklega heimspekileg saga. Að auki sótti ég innblástur í ýmsar bækur og ekki síður kvikmyndir. Við nánari umhugsun kom hugmyndin eiginlega ekki víða að, hún kom til mín úr öllum áttum. Í boðinu ræddi Skúli við stóra bróður sinn um Stóra bróður.Kristinn Magnússon Hvernig myndir þú lýsa sögunni?Ætli hún sé ekki ráðgáta og spennutryllir, í sirka jöfnum hlutföllum. Hún er líka mannlegur harmleikur og hugleiðing um réttlæti og hefnd. Fyrst og fremst er Stóri bróðir þó bara glæpasaga, krimmi og reyfari. Hvað er framundan?Aðallega það að koma Stóra bróður á framfæri og koma bókinni á siglingu í jólabókaflóðinu. Ég held að þetta sé saga sem fari vel í landann ef hann er til í að gefa nýjum höfundi séns. Svo þarf að klára handritahandrit aðð að annarri bókinni. Drápa, útgefandinn minn, lofar því innan á kápunni á Stóra bróður að næsta bók komi út haustið 2023. Við látum það standast. Hér að neðan má sjá fleiri myndir frá útgáfu bókarinnar: Útgáfupartý.Kristinn Magnússon Kristinn Magnússon Kristinn Magnússon Kristinn Magnússon Kristinn Magnússon Kristinn Magnússon Bræðurnir ræddu bókina í veislunni.Kristinn Magnússon Bræður.Kristinn Magnússon Kristinn Magnússon Kristinn Magnússon Kristinn Magnússon Kristinn Magnússon Kristinn Magnússon Kristinn Magnússon Kristinn Magnússon Kristinn Magnússon Bókmenntir Menning Samkvæmislífið Tengdar fréttir Myndaveisla: Búningapartý FM957 á Bankastræti Club Útvarpsstöðin FM957 og Bankastræti Club héldu hrekkjavökupartý á laugardagskvöldið. Vegleg verðlaun voru í boði fyrir besta búninginn, hundrað þúsund krónur. 31. október 2022 20:00 Myndaveisla: Forsætisráðherra gefur út glæpasögu Það var líf og fjör í útgáfuteiti glæpasögunnar Reykjavík í Iðnó í gær og má með sanni segja að höfundar bókarinnar séu óvanalegt teymi en það eru þau Ragnar Jónasson, rithöfundur, og Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra. Lífið á Vísi tók púlsinn á þessu tvíeyki. 26. október 2022 15:07 Myndaveisla frá Idol prufunum Fyrstu dómaraprufum í Idolinu er lokið og hafa örlög þeirra sem komust í þær verið ráðin. Það eru þau Herra Hnetusmjör, Birgitta Haukdal, Daníel Ágúst og Bríet sem sitja í dómarasætunum. 13. október 2022 20:01 Mest lesið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Annie Mist á von á þriðja barninu Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Breyta merki Eurovision Tíska og hönnun Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Fleiri fréttir Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Sjá meira
Blaðamaður heyrði í Skúla og fékk að heyra meira um sköpunarferlið: Hvenær hófst ferlið að skrifa bókina?Ég byrjaði á henni í desember 2018 en var þá búinn að vera með vísi að hugmyndinni í huga um skeið. Á þessum tíma bjó ég í Jórdaníu og vann fyrir Sameinuðu þjóðirnar og því gengu skrifin hægt. Ég lauk svo við handritið hér heima haustið 2021. útgáfupartý Stóri bróðirKristinn Magnússon Hvernig myndir þú lýsa þínu sköpunarferli?Bæði Stóri bróðir og bók númer tvö, sem er nokkurn veginn tilbúin, byrjuðu sem „hvað ef?“ spurningar. Þetta voru agnarsmáar hugmyndir sem ég velti svo fyrir mér og bætti kjöti á beinin. Fljótlega vissi ég hvert ég stefndi með sögurnar og þegar á líður leiðir söguþráðurinn mann í mark, þetta skrifar sig eiginlega sjálft. Aðalmálið er að gefa sér tíma, setjast niður og skrifa. Hvaðan kom hugmyndin?Það má segja að hún komi víða að. Þjóðfélagsumræðan hér á landi og erlendis var mér efniviður, hvernig hún pólaríserast stundum og allt er málað í svörtu og hvítu. Ég notaði mikið bakgrunn minn sem blaðamaður og ýmsar hugleiðingar um glæpi og refsingu úr laganámi mínu, án þess að þetta sé sérstaklega heimspekileg saga. Að auki sótti ég innblástur í ýmsar bækur og ekki síður kvikmyndir. Við nánari umhugsun kom hugmyndin eiginlega ekki víða að, hún kom til mín úr öllum áttum. Í boðinu ræddi Skúli við stóra bróður sinn um Stóra bróður.Kristinn Magnússon Hvernig myndir þú lýsa sögunni?Ætli hún sé ekki ráðgáta og spennutryllir, í sirka jöfnum hlutföllum. Hún er líka mannlegur harmleikur og hugleiðing um réttlæti og hefnd. Fyrst og fremst er Stóri bróðir þó bara glæpasaga, krimmi og reyfari. Hvað er framundan?Aðallega það að koma Stóra bróður á framfæri og koma bókinni á siglingu í jólabókaflóðinu. Ég held að þetta sé saga sem fari vel í landann ef hann er til í að gefa nýjum höfundi séns. Svo þarf að klára handritahandrit aðð að annarri bókinni. Drápa, útgefandinn minn, lofar því innan á kápunni á Stóra bróður að næsta bók komi út haustið 2023. Við látum það standast. Hér að neðan má sjá fleiri myndir frá útgáfu bókarinnar: Útgáfupartý.Kristinn Magnússon Kristinn Magnússon Kristinn Magnússon Kristinn Magnússon Kristinn Magnússon Kristinn Magnússon Bræðurnir ræddu bókina í veislunni.Kristinn Magnússon Bræður.Kristinn Magnússon Kristinn Magnússon Kristinn Magnússon Kristinn Magnússon Kristinn Magnússon Kristinn Magnússon Kristinn Magnússon Kristinn Magnússon Kristinn Magnússon
Bókmenntir Menning Samkvæmislífið Tengdar fréttir Myndaveisla: Búningapartý FM957 á Bankastræti Club Útvarpsstöðin FM957 og Bankastræti Club héldu hrekkjavökupartý á laugardagskvöldið. Vegleg verðlaun voru í boði fyrir besta búninginn, hundrað þúsund krónur. 31. október 2022 20:00 Myndaveisla: Forsætisráðherra gefur út glæpasögu Það var líf og fjör í útgáfuteiti glæpasögunnar Reykjavík í Iðnó í gær og má með sanni segja að höfundar bókarinnar séu óvanalegt teymi en það eru þau Ragnar Jónasson, rithöfundur, og Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra. Lífið á Vísi tók púlsinn á þessu tvíeyki. 26. október 2022 15:07 Myndaveisla frá Idol prufunum Fyrstu dómaraprufum í Idolinu er lokið og hafa örlög þeirra sem komust í þær verið ráðin. Það eru þau Herra Hnetusmjör, Birgitta Haukdal, Daníel Ágúst og Bríet sem sitja í dómarasætunum. 13. október 2022 20:01 Mest lesið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Annie Mist á von á þriðja barninu Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Breyta merki Eurovision Tíska og hönnun Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Fleiri fréttir Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Sjá meira
Myndaveisla: Búningapartý FM957 á Bankastræti Club Útvarpsstöðin FM957 og Bankastræti Club héldu hrekkjavökupartý á laugardagskvöldið. Vegleg verðlaun voru í boði fyrir besta búninginn, hundrað þúsund krónur. 31. október 2022 20:00
Myndaveisla: Forsætisráðherra gefur út glæpasögu Það var líf og fjör í útgáfuteiti glæpasögunnar Reykjavík í Iðnó í gær og má með sanni segja að höfundar bókarinnar séu óvanalegt teymi en það eru þau Ragnar Jónasson, rithöfundur, og Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra. Lífið á Vísi tók púlsinn á þessu tvíeyki. 26. október 2022 15:07
Myndaveisla frá Idol prufunum Fyrstu dómaraprufum í Idolinu er lokið og hafa örlög þeirra sem komust í þær verið ráðin. Það eru þau Herra Hnetusmjör, Birgitta Haukdal, Daníel Ágúst og Bríet sem sitja í dómarasætunum. 13. október 2022 20:01