Ten Hag hefur komið Casemiro á óvart: Hefur bara séð þetta hjá fáum þjálfurum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. nóvember 2022 14:30 Casemiro fagnar í leik með Manchester United liðinu. Getty/Matthew Ashton Erik ten Hag virðist vera að takast að snúa við skipinu á Old Trafford en það hefur allt annað verið að sjá til Manchester United liðsins á þessu tímabili. Hollenski stjórinn er greinilega mjög sérstakur stjóri ef marka má einn af hans nýjustu lærisveinum. Brasilíski miðjumaðurinn Casemiro hefur spilað undir frábærum knattspyrnustjórum eins og Zinedine Zidane, Rafa Benitez og Carlo Ancelotti. Hugarfar stjóra hans hjá Manchester United hefur komið honum talsvert á óvart. Casemiro hasn't seen many managers quite like Erik ten Hag pic.twitter.com/uqR4jlkaha— ESPN FC (@ESPNFC) November 3, 2022 Casemiro vann Meistaradeildina fimm sinnum með Real Madrid en United keypti hann í haust fyrir sem verður líklega sjötíu milljónir punda á endanum. Hann tók sinn tíma að vinna sér sæti í liðinu en hefur nú tekið öll völd á miðjunni. „Eftir að hafa verið í fótbolta í langan tíma, þó að ég sé bara þrítugur, þá hefur komið mér mest á óvart þrjáhyggja hans fyrir að vinna leiki,“ sagði Casemiro. „Hann hefur marga styrkleika en við vitum allir að þetta er ferli og að við erum að vaxa saman. Við viljum vinna og Ten Hag er með þráhyggju að kenna okkur og betrum bæta allt niður í minnstu smáatriði,“ sagði Casemiro. All three of Manchester United's Player of the Month winners this season have been summer arrivals Lisandro Martinez (August) Christian Eriksen (September) Casemiro (October) pic.twitter.com/y0dJHQVD3y— B/R Football (@brfootball) November 3, 2022 „Þessi þráhyggja hans fyrir því að vinna er eitthvað sem ég hef aðeins séð hjá fáum stjórum,“ sagði Casemiro. United liðið er sem stendur í fimmta sæti í ensku úrvalsdeildinni með 23 stig úr tólf leikjum en liðið er einu stigi á eftir Newcastle United. Liðið komst síðan áfram í sextán liða úrslit Evrópudeildarinnar en varð reyndar að sætta sig við annað sæti riðilsins. A midfield machine. @Casemiro #MUFC pic.twitter.com/MP8swpZ9Wi— Manchester United (@ManUtd) October 31, 2022 Enski boltinn Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjá meira
Brasilíski miðjumaðurinn Casemiro hefur spilað undir frábærum knattspyrnustjórum eins og Zinedine Zidane, Rafa Benitez og Carlo Ancelotti. Hugarfar stjóra hans hjá Manchester United hefur komið honum talsvert á óvart. Casemiro hasn't seen many managers quite like Erik ten Hag pic.twitter.com/uqR4jlkaha— ESPN FC (@ESPNFC) November 3, 2022 Casemiro vann Meistaradeildina fimm sinnum með Real Madrid en United keypti hann í haust fyrir sem verður líklega sjötíu milljónir punda á endanum. Hann tók sinn tíma að vinna sér sæti í liðinu en hefur nú tekið öll völd á miðjunni. „Eftir að hafa verið í fótbolta í langan tíma, þó að ég sé bara þrítugur, þá hefur komið mér mest á óvart þrjáhyggja hans fyrir að vinna leiki,“ sagði Casemiro. „Hann hefur marga styrkleika en við vitum allir að þetta er ferli og að við erum að vaxa saman. Við viljum vinna og Ten Hag er með þráhyggju að kenna okkur og betrum bæta allt niður í minnstu smáatriði,“ sagði Casemiro. All three of Manchester United's Player of the Month winners this season have been summer arrivals Lisandro Martinez (August) Christian Eriksen (September) Casemiro (October) pic.twitter.com/y0dJHQVD3y— B/R Football (@brfootball) November 3, 2022 „Þessi þráhyggja hans fyrir því að vinna er eitthvað sem ég hef aðeins séð hjá fáum stjórum,“ sagði Casemiro. United liðið er sem stendur í fimmta sæti í ensku úrvalsdeildinni með 23 stig úr tólf leikjum en liðið er einu stigi á eftir Newcastle United. Liðið komst síðan áfram í sextán liða úrslit Evrópudeildarinnar en varð reyndar að sætta sig við annað sæti riðilsins. A midfield machine. @Casemiro #MUFC pic.twitter.com/MP8swpZ9Wi— Manchester United (@ManUtd) October 31, 2022
Enski boltinn Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjá meira