Þjálfari hollensku stelpnanna mátti ekki fljúga með þeim á EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. nóvember 2022 09:00 Hollenska landsliðskonan Kim Molenaar ræðir hér við þjálfara sinn Per Johansson í landsleik fyrr á þessu ári. Getty/Henk Seppen Hollenska handboltalandsliðið er mætt á EM kvenna í Norður Makedóníu en þær eru þjálfaralausar. Það er þó ekki búið að reka þjálfarann rétt fyrir Evrópumótið. Þjálfarinn Per Johansson þurfti að sitja eftir heima þegar liðið flaug frá Hollandi til Norður Makedóníu. Honum var ekki leyft að fara upp í flugvélina vegna vegabréfsvandræða. Instagram/@Sportbladet Hollenska handboltasambandið segir frá þessum raunum þjálfarans á heimasíðu sinni. Per Johansson er 51 árs gamall Svíi sem hefur þjálfað hollenska landsliðið síðan í febrúar á þessu ári og þetta er fyrsta stórmótið hans með liðið. „Ég er ekkert stressaður yfir þessu og mun ferðast til Norður Makedóníu eins fljót og auðið er. Liðið mitt er vel undirbúið,“ sagði Per Johansson. Hollenska liðið hefur verið að gera góða hluti í aðdraganda mótsins en hollensku stelpurnar unnu fjögurra þjóða mót í Stavanger í Noregi þar sem þær burstuðu meðal annars heimsmeistara Noregs. Fyrsti leikur Hollands á EM er á móti Rúmeníu á morgun. Í framhaldinu mætir liðið svo Norður Makedóníu og Frakklandi en þrjú efstu lið riðilsins komast áfram í milliriðil. View this post on Instagram A post shared by Handbal NL (@handbal_nl) EM kvenna í handbolta 2022 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Í beinni: Man. City - Everton | Lýkur martröð City? Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Fleiri fréttir Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Sjá meira
Þjálfarinn Per Johansson þurfti að sitja eftir heima þegar liðið flaug frá Hollandi til Norður Makedóníu. Honum var ekki leyft að fara upp í flugvélina vegna vegabréfsvandræða. Instagram/@Sportbladet Hollenska handboltasambandið segir frá þessum raunum þjálfarans á heimasíðu sinni. Per Johansson er 51 árs gamall Svíi sem hefur þjálfað hollenska landsliðið síðan í febrúar á þessu ári og þetta er fyrsta stórmótið hans með liðið. „Ég er ekkert stressaður yfir þessu og mun ferðast til Norður Makedóníu eins fljót og auðið er. Liðið mitt er vel undirbúið,“ sagði Per Johansson. Hollenska liðið hefur verið að gera góða hluti í aðdraganda mótsins en hollensku stelpurnar unnu fjögurra þjóða mót í Stavanger í Noregi þar sem þær burstuðu meðal annars heimsmeistara Noregs. Fyrsti leikur Hollands á EM er á móti Rúmeníu á morgun. Í framhaldinu mætir liðið svo Norður Makedóníu og Frakklandi en þrjú efstu lið riðilsins komast áfram í milliriðil. View this post on Instagram A post shared by Handbal NL (@handbal_nl)
EM kvenna í handbolta 2022 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Í beinni: Man. City - Everton | Lýkur martröð City? Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Fleiri fréttir Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Sjá meira