„Það var mjög kalt þetta kvöld“ Elísabet Hanna skrifar 4. nóvember 2022 13:30 Meðlimir hljómsveitarinnar eru þau Agla Bríet Bárudóttir, Jóhann Egill Jóhannsson, Steinunn Hildur Ólafsdóttir, Hlynur Sævarsson og Alexander F. Grybos. Aðsend „Við viljum vera innblástur fyrir aðra til að láta vaða og lifa í núinu,“ segir hljómsveitin Karma Brigade. Meðlimir hennar eru þau Agla Bríet Bárudóttir, Jóhann Egill Jóhannsson, Steinunn Hildur Ólafsdóttir, Hlynur Sævarsson og Alexander F. Grybos og var hún stofnuð fyrir fimm árum síðan. Allir meðlimir hljómsveitarinnar byrjuðu snemma í tónlistarnámi og hafa verið að búa til tónlist síðan. Í dag eru þau að gefa út nýtt myndband við lagið Alive sem má sjá hér að neðan: Hver var innblásturinn að laginu?Næsta plata Karma Brigade mun heita „These are the Good Old Days“ og tónlistin á henni snýst um að vera lifandi núna. Innblásturinn af ALIVE kemur einmitt frá þeirri hugmynd að dagarnir sem við erum að lifa núna séu þeir dagar sem við munum einn daginn líta á til baka sem „gömlu góðu tímana”. ALIVE er kraftmikið, pop-rokk lag sem gefur hlustandanum hugmynd af yfirgnæfandi tilfinningunni þegar þú staldrar við til að njóta augnarbliksins hér og nú, að lifa í núinu og opna augu okkar fyrir því að við séum lifandi. View this post on Instagram A post shared by Karma Brigade (@karmabrigade) Hvernig voru tökurnar fyrir myndbandið?Það var mjög gaman að taka upp myndbandið og mikil útrás að spila lagið úti í náttúrunni í fallegu umhverfi. Við vorum búin að undirbúa okkur vel, spá mikið í heildarlúkki og fengum meðal annars lánaðan geggjaðan bíl hjá vini okkar. Við keyptum fullt af blómum sem við notuðum til að skreyta bílinn og skapa skemmtilega stemningu í myndbandinu. Það sést kannski ekki en það var mjög kalt þetta kvöld sem var mikil áskorun fyrir okkur þar sem við vorum öll að frjósa úr kulda enda ekki beint klædd í takt við hitastigið þann daginn. Svo þurftum við að koma öllum hljóðfærum og græjum út á bryggjuna sem var smá bras í myrkrinu og kuldanum. Þetta gekk vel enda erum við orðin ansi góð að vinna saman og vorum með gott fólk með okkur í þessu. View this post on Instagram A post shared by Karma Brigade (@karmabrigade) Hvað er framundan?Við erum á fullu að taka upp fleiri lög sem verða öll á næstu plötu og stefnum að því að gefa þau út fljótlega á nýju ári. Við erum stórhuga og stefnum á að ferðast um heiminn og spila tónlistina okkar. Við viljum vera innblástur fyrir aðra til að láta vaða og lifa í núinu. Tónlist Tengdar fréttir Jólastjarnan 2014: Agla Bríet syngur Þorláksmessukvöld Verður ellefu ára á annan í jólum. 12. nóvember 2014 19:00 Ísland got Talent: Örlög Öglu Bríetar í höndum Þorgerðar Katrínar Dómararnir skáru úr hvort Agla Bríet eða Tindatríóið kæmist áfram í úrslitin. 22. mars 2015 21:29 Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? Lífið samstarf Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Fleiri fréttir Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Sjá meira
Allir meðlimir hljómsveitarinnar byrjuðu snemma í tónlistarnámi og hafa verið að búa til tónlist síðan. Í dag eru þau að gefa út nýtt myndband við lagið Alive sem má sjá hér að neðan: Hver var innblásturinn að laginu?Næsta plata Karma Brigade mun heita „These are the Good Old Days“ og tónlistin á henni snýst um að vera lifandi núna. Innblásturinn af ALIVE kemur einmitt frá þeirri hugmynd að dagarnir sem við erum að lifa núna séu þeir dagar sem við munum einn daginn líta á til baka sem „gömlu góðu tímana”. ALIVE er kraftmikið, pop-rokk lag sem gefur hlustandanum hugmynd af yfirgnæfandi tilfinningunni þegar þú staldrar við til að njóta augnarbliksins hér og nú, að lifa í núinu og opna augu okkar fyrir því að við séum lifandi. View this post on Instagram A post shared by Karma Brigade (@karmabrigade) Hvernig voru tökurnar fyrir myndbandið?Það var mjög gaman að taka upp myndbandið og mikil útrás að spila lagið úti í náttúrunni í fallegu umhverfi. Við vorum búin að undirbúa okkur vel, spá mikið í heildarlúkki og fengum meðal annars lánaðan geggjaðan bíl hjá vini okkar. Við keyptum fullt af blómum sem við notuðum til að skreyta bílinn og skapa skemmtilega stemningu í myndbandinu. Það sést kannski ekki en það var mjög kalt þetta kvöld sem var mikil áskorun fyrir okkur þar sem við vorum öll að frjósa úr kulda enda ekki beint klædd í takt við hitastigið þann daginn. Svo þurftum við að koma öllum hljóðfærum og græjum út á bryggjuna sem var smá bras í myrkrinu og kuldanum. Þetta gekk vel enda erum við orðin ansi góð að vinna saman og vorum með gott fólk með okkur í þessu. View this post on Instagram A post shared by Karma Brigade (@karmabrigade) Hvað er framundan?Við erum á fullu að taka upp fleiri lög sem verða öll á næstu plötu og stefnum að því að gefa þau út fljótlega á nýju ári. Við erum stórhuga og stefnum á að ferðast um heiminn og spila tónlistina okkar. Við viljum vera innblástur fyrir aðra til að láta vaða og lifa í núinu.
Tónlist Tengdar fréttir Jólastjarnan 2014: Agla Bríet syngur Þorláksmessukvöld Verður ellefu ára á annan í jólum. 12. nóvember 2014 19:00 Ísland got Talent: Örlög Öglu Bríetar í höndum Þorgerðar Katrínar Dómararnir skáru úr hvort Agla Bríet eða Tindatríóið kæmist áfram í úrslitin. 22. mars 2015 21:29 Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? Lífið samstarf Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Fleiri fréttir Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Sjá meira
Jólastjarnan 2014: Agla Bríet syngur Þorláksmessukvöld Verður ellefu ára á annan í jólum. 12. nóvember 2014 19:00
Ísland got Talent: Örlög Öglu Bríetar í höndum Þorgerðar Katrínar Dómararnir skáru úr hvort Agla Bríet eða Tindatríóið kæmist áfram í úrslitin. 22. mars 2015 21:29