Ljósleiðaradeildin í beinni: NÚ getur lyft sér upp að hlið toppliðsins Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. nóvember 2022 19:17 Leikir kvöldsins. Áttunda umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO hefst í kvöld með tveimur leikjum og verða þeir að sjálfsögðu í beinni útsendingu hér á Vísi. Við hefjum leik á viðureign Ármanns og Ten5ion klukkan 19:30. Ármann situr í fjórða sæti deildarinnar með átta stig og getur með sigri gegn stigalausu liði Ten5ion jafnað NÚ og meistara Dusty að stigum. Liðsmenn NÚ fá svo tækifæri til að losa sig frá Ármanni síðar í kvöld þegar liðið mætir Viðstöðu. Með sigri jafnar NÚ lið Þórs að stigum á toppi deildarinnar, en lið Viðstöðu hefur unnið tvo leiki í röð og er á góðri siglingu í deildinni. Leiki kvöldsins má sjá í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Fótbolti
Við hefjum leik á viðureign Ármanns og Ten5ion klukkan 19:30. Ármann situr í fjórða sæti deildarinnar með átta stig og getur með sigri gegn stigalausu liði Ten5ion jafnað NÚ og meistara Dusty að stigum. Liðsmenn NÚ fá svo tækifæri til að losa sig frá Ármanni síðar í kvöld þegar liðið mætir Viðstöðu. Með sigri jafnar NÚ lið Þórs að stigum á toppi deildarinnar, en lið Viðstöðu hefur unnið tvo leiki í röð og er á góðri siglingu í deildinni. Leiki kvöldsins má sjá í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Fótbolti