Skjár 1 snýr aftur í formi streymisveitu Bjarki Sigurðsson skrifar 1. nóvember 2022 10:17 Skjár 1 hefur snúið aftur, aftur. Streymisveitan Skjár 1 hefur hafið göngu sína. Hægt er að horfa á sjónvarpsmyndir, kvikmyndir og barnaefni á nýju streymisveitunni. Sjónvarpsstöðin Skjár 1 var stofnuð árið 1998 en var síðar lögð niður. Henni var komið aftur í loftið árið 2019 en þá voru sýndar kvikmyndir á kvöldin. Nú hefur Skjár 1 aftur snúið aftur en sjónvarpsstöðin fyrrverandi opnaði streymisveitu sína síðastliðinn föstudag. Mikið er um eldri bíómyndir, til dæmis kvikmyndir sem voru sýndar á sínum tíma í Austurbæjarbíói og í Regnboganum. Meðal þeirra mynda sem eru í boði eru Hnefi Reiðinnar (Fist of Fury) með Bruce Lee, Afhjúpunarógn (The Whistle blower) með Michael Caine og Hver er Morðinginn? (Ten Little Indians) sem byggð er á bók Agatha Christie. Áskrift af Skjár 1 kostar 990 krónur á mánuði. Á Facebook-síðu streymisveitunnar segir að úrval kvikmynda muni stóraukast á næstu vikum. Bíó og sjónvarp Fjölmiðlar Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Fleiri fréttir Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Sjónvarpsstöðin Skjár 1 var stofnuð árið 1998 en var síðar lögð niður. Henni var komið aftur í loftið árið 2019 en þá voru sýndar kvikmyndir á kvöldin. Nú hefur Skjár 1 aftur snúið aftur en sjónvarpsstöðin fyrrverandi opnaði streymisveitu sína síðastliðinn föstudag. Mikið er um eldri bíómyndir, til dæmis kvikmyndir sem voru sýndar á sínum tíma í Austurbæjarbíói og í Regnboganum. Meðal þeirra mynda sem eru í boði eru Hnefi Reiðinnar (Fist of Fury) með Bruce Lee, Afhjúpunarógn (The Whistle blower) með Michael Caine og Hver er Morðinginn? (Ten Little Indians) sem byggð er á bók Agatha Christie. Áskrift af Skjár 1 kostar 990 krónur á mánuði. Á Facebook-síðu streymisveitunnar segir að úrval kvikmynda muni stóraukast á næstu vikum.
Bíó og sjónvarp Fjölmiðlar Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Fleiri fréttir Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira