Velska landsliðið vill skipta um nafn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. nóvember 2022 10:31 Gareth Bale fagnar hér einu af fjörutíu mörkum sínum fyrir velska landsliðið. EPA-EFE/Peter Powell Wales verður meðal þeirra 32 þjóða sem keppa um heimsmeistaratitilinn í fótbolta í Katar seinna í þessum mánuði. Það gæti aftur á móti verið nafnabreyting á leiðinni á velska landsliðinu. Knattspyrnusamband Wales íhugar það nú að skipta um nafn eftir þetta heimsmeistaramót sem verður það fyrsta hjá Wales frá því í HM í Svíþjóð 1958. Wales' national football teams could change their name to Cymru after this year's World Cup in Qatar "Our view at the moment is that domestically we're clearly called Cymru. That's what we call our national teams." Read more #BBCFootball— BBC Sport Wales (@BBCSportWales) October 31, 2022 Wales mun vissulega keppa undir merkjum Wales í Katar en eftir það gætum við verið að tala um landslið Cymru. Cymru er velska nafnið yfir þjóðina og velska knattspyrnusambandið er þegar farið að nota það. Noel Mooney, framkvæmdastjóri sambandsins, segir að möguleiki sé á því að Walesverjar elti Tyrkland í því að fá að breyta um nafn í alþjóðlegum keppnum. Tyrkland er í riðli með Wales í undankeppni EM 2024. Tyrkland heitir ekki lengur Turkey í alþjóðlegum keppnum heldur fær nú að keppa undir Türkiye nafninu. Stjórnvöld í Ankara vildu að landliðið yrði þekkt alþjóðlega undir tyrkneska nafninu yfir þjóðina. Framkvæmdastjórinn segir að það enn þá nokkuð mikil vinna eftir til að ganga frá lausum endum og því mun Wales verða Wales á HM í Katar. Wales er í riðli með Englandi, Bandaríkjunum og Íran. Wales' national football teams could change their name to Cymru after this year's World Cup in Qatar.Thoughts? #BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) October 31, 2022 HM 2022 í Katar EM 2024 í Þýskalandi Wales Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Fleiri fréttir City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Sjá meira
Knattspyrnusamband Wales íhugar það nú að skipta um nafn eftir þetta heimsmeistaramót sem verður það fyrsta hjá Wales frá því í HM í Svíþjóð 1958. Wales' national football teams could change their name to Cymru after this year's World Cup in Qatar "Our view at the moment is that domestically we're clearly called Cymru. That's what we call our national teams." Read more #BBCFootball— BBC Sport Wales (@BBCSportWales) October 31, 2022 Wales mun vissulega keppa undir merkjum Wales í Katar en eftir það gætum við verið að tala um landslið Cymru. Cymru er velska nafnið yfir þjóðina og velska knattspyrnusambandið er þegar farið að nota það. Noel Mooney, framkvæmdastjóri sambandsins, segir að möguleiki sé á því að Walesverjar elti Tyrkland í því að fá að breyta um nafn í alþjóðlegum keppnum. Tyrkland er í riðli með Wales í undankeppni EM 2024. Tyrkland heitir ekki lengur Turkey í alþjóðlegum keppnum heldur fær nú að keppa undir Türkiye nafninu. Stjórnvöld í Ankara vildu að landliðið yrði þekkt alþjóðlega undir tyrkneska nafninu yfir þjóðina. Framkvæmdastjórinn segir að það enn þá nokkuð mikil vinna eftir til að ganga frá lausum endum og því mun Wales verða Wales á HM í Katar. Wales er í riðli með Englandi, Bandaríkjunum og Íran. Wales' national football teams could change their name to Cymru after this year's World Cup in Qatar.Thoughts? #BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) October 31, 2022
HM 2022 í Katar EM 2024 í Þýskalandi Wales Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Fleiri fréttir City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Sjá meira