Youtube-stjarnan hafði betur gegn UFC-goðsögninni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. október 2022 11:30 Youtube-stjarnan Jake Paul hafði betur gegn UFC-goðsögninni Anderson Silva. Christian Petersen/Getty Images Youtube-stjörnunni Jake Paul hvar dæmdur sigur er hann mætti hinum 47 ára gamla fyrrum UFC-kappa Anderson Silva í hnefaleikum í nótt. Paul hefur nú unnið alla sex bardaga sína á boxferlinum. Hinn 25 ára gamli Jake Paul snéri sér að hnefaleikum árið 2018 og hann er eins og áður segir ósigraður á ferlinum. Hann sló Silva í gólfið í áttundu og seinustu lotu bardagans í nótt og vann að lokum á dómaraúrskurði. „Þetta augnablik er óraunverulegt, en öll erfiðisvinnan er að skila sér,“ sagði Paul eftir bardagann. „Ég vil þakka þér Anderson. Þú hefur veitt mér innblástur. Án hans hefði ég ekki barist á þessu ári. Ég ber ótrúlega viðingu fyrir þér. Það er ekki langt síðan ég byrjaði að boxa, en nú er ég búinn að vinna einn af þeim bestu.“ Silva er af mörgum talinn einn af bestu bardagamönnum allra tíma í blönduðum bardagaíþróttum. Hann var millivigtarmeistari í UFC frá 2006 til 2013 og hann á enn metið yfir flesta sigra í röð, eða 16 stykki. Thank you Anderson. Obrigado.It was an honor. pic.twitter.com/tbqe83xO9c— Jake Paul (@jakepaul) October 30, 2022 Box Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti Fleiri fréttir „Alltaf óþolandi að klikka“ Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Holland marði Katar Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld Curry bauð gömlu konunni á leik með sér „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Sjá meira
Hinn 25 ára gamli Jake Paul snéri sér að hnefaleikum árið 2018 og hann er eins og áður segir ósigraður á ferlinum. Hann sló Silva í gólfið í áttundu og seinustu lotu bardagans í nótt og vann að lokum á dómaraúrskurði. „Þetta augnablik er óraunverulegt, en öll erfiðisvinnan er að skila sér,“ sagði Paul eftir bardagann. „Ég vil þakka þér Anderson. Þú hefur veitt mér innblástur. Án hans hefði ég ekki barist á þessu ári. Ég ber ótrúlega viðingu fyrir þér. Það er ekki langt síðan ég byrjaði að boxa, en nú er ég búinn að vinna einn af þeim bestu.“ Silva er af mörgum talinn einn af bestu bardagamönnum allra tíma í blönduðum bardagaíþróttum. Hann var millivigtarmeistari í UFC frá 2006 til 2013 og hann á enn metið yfir flesta sigra í röð, eða 16 stykki. Thank you Anderson. Obrigado.It was an honor. pic.twitter.com/tbqe83xO9c— Jake Paul (@jakepaul) October 30, 2022
Box Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti Fleiri fréttir „Alltaf óþolandi að klikka“ Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Holland marði Katar Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld Curry bauð gömlu konunni á leik með sér „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Sjá meira
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti