Stuðmenn koma fram á Rökkvunni á Garðatorgi Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 28. október 2022 16:22 Rökkvan fer fram á Garðatorgi í Garðabæ í kvöld. Aðsent Föstudagskvöldið 28. október fer fram ný hátíð, Rökkvan, á Garðatorgi í Garðabæ. Ungir listamenn í bænum fengu tækifæri til að skipuleggja hátíðina í samvinnu við menningarfulltrúa bæjarins og einkennist hátíðin því af þátttöku og hugmyndum ungmenna. Ungir tónlistarmenn koma fram, ungir hönnuðir og myndlistarmenn sýna og selja afurðir sínar. Þá mun haustsýning myndlistarfélagsins Grósku verða opnuð þetta kvöld sem og ný sýning á grafískum verkum Dieters Roth í sýningarrýminu Pallurinn í Hönnunarsafni Íslands. „Rúsínan í pylsuendanum þetta kvöld eru Stuðmenn sem stíga á svið klukkan 21,“ segir í tilkynningu um hátíðina. „Rökkvan er ætluð allri fjölskyldunni að njóta saman en göngugötustemning verður í glerhýsinu á Garðatorgi 1-4. Opnun á sýningu í Hönnunarsafni hefst kl. 18 en kl. 18:30 opnar list-og hönnunarmarkaður og myndlistarsýning Grósku í Gróskusal. Tónlistardagskrá á sviði hefst kl. 19 með Stórsveit Tónlistarskóla Garðabæjar en í kjölfarið koma fram Spagló og Eik, Sigga Ósk og Rökkvubandið sem samanstendur af listrænum stjórnendum hátíðarinnar. Rökkvunni lýkur svo með Stuðmönnum sem leika frá klukkan 21. Aðgangur ókeypis og öll velkomin meðan húsrúm leyfir.“ Tónlist Menning Garðabær Mest lesið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Felix kveður Eurovision Lífið Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Lífið Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Lífið Fleiri fréttir Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Sjá meira
Ungir tónlistarmenn koma fram, ungir hönnuðir og myndlistarmenn sýna og selja afurðir sínar. Þá mun haustsýning myndlistarfélagsins Grósku verða opnuð þetta kvöld sem og ný sýning á grafískum verkum Dieters Roth í sýningarrýminu Pallurinn í Hönnunarsafni Íslands. „Rúsínan í pylsuendanum þetta kvöld eru Stuðmenn sem stíga á svið klukkan 21,“ segir í tilkynningu um hátíðina. „Rökkvan er ætluð allri fjölskyldunni að njóta saman en göngugötustemning verður í glerhýsinu á Garðatorgi 1-4. Opnun á sýningu í Hönnunarsafni hefst kl. 18 en kl. 18:30 opnar list-og hönnunarmarkaður og myndlistarsýning Grósku í Gróskusal. Tónlistardagskrá á sviði hefst kl. 19 með Stórsveit Tónlistarskóla Garðabæjar en í kjölfarið koma fram Spagló og Eik, Sigga Ósk og Rökkvubandið sem samanstendur af listrænum stjórnendum hátíðarinnar. Rökkvunni lýkur svo með Stuðmönnum sem leika frá klukkan 21. Aðgangur ókeypis og öll velkomin meðan húsrúm leyfir.“
Tónlist Menning Garðabær Mest lesið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Felix kveður Eurovision Lífið Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Lífið Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Lífið Fleiri fréttir Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Sjá meira