Dýrasti miðinn á Elvis kostar rúma milljón Elísabet Hanna skrifar 28. október 2022 11:30 Elvis Costello er spenntur að koma til landsins. Getty/Tabatha Fireman Tónlistarmaðurinn Elvis Costella er á leiðinni til landsins og mun halda tónleika í Hörpu þann 28. maí á næsta ári. Pakkaferð fyrir erlenda ferðamenn Til þess að komast á tónleikana þarf að fjárfesta í fjögurra daga pakkaferð til Íslands sem er markaðsett fyrir erlenda gesti. Ódýrasti miðinn í pakkaferðina er á rúmar 460 þúsund krónur en sá dýrasti á rúma milljón. Þar er innifalið, ásamt tónleikunum sjálfum: Gisting á Grand hóteli, ferð um gullna hringinn, aðgangur að Sky Lagoon og miði í Fly Over Iceland. Söngvarinn tilkynnti tíðindin á Youtube í gær. Þar segist hann hafa viljað snúa aftur til Reykjavíkur við tækifæri og nú sé komið að því. Dr. Gunni vill ekki pakkaferð Íslenski tónlistarmaðurinn Dr. Gunni virðist vera spenntur fyrir Elvis og skyldi eftir ósk undir tilkynningu söngvarans á Youtube: „Kæri herra MacManus, þetta er virkilega leiðinlegt fyrir íslenska aðdáendur þína, sem þurfa ekki „pakkaferð“ þar sem þeir búa nú þegar hér. Þess vegna ættir þú að íhuga „venjulega" tónleika fyrir heimamenn. Gangi þér vel!“ Tónlist Íslandsvinir Tengdar fréttir Elvis keypti JS úr á Laugaveginum Elvis Costello var á röltinu ásamt eiginkonu sinni Diane Krall í miðbænum mánudaginn 11. júní þegar hann stoppaði við á úrsmíðaverkstæði Gilberts og hitti þar fyrir Gilbert sjálfan sem sýndi honum íslensku JS úrin. 12. júní 2012 16:16 Tónleikum Costello í Hörpu frestað Fyrirhuguðum tónleikum Elvis Costello í Hörpu hefur verið frestað. Tónleikarnir áttu að fara fram mánudaginn 21. nóvember. 13. nóvember 2011 09:52 Salan á Costello fer vel af stað "Salan á Costello fór rosalega vel af stað," segir Jóna Björk Gunnarsdóttir, miðasölustjóri tónlistar- og ráðstefnuhússins Hörpu. Klukkan tólf á hádegi hófst miðasala á tónleika Elvis Costello sem fram fara 21. nóvember. Miðar á tónleikana kosta allt frá 6.900 krónum og upp í 12.900 krónur, eftir því hvar í salnum fólk vill sitja. Tónleikarnir fara fram í stærsta sal Hörpu, Eldborg. Aðspurð segir Jóna Björk enn ekki uppselt á nein svæði. Hún segist ekk Costello er fjórði erlendi dægurtónlistarmaðurinn sem tilkynnt hefur verið um að haldi tónleika í Hörpu. Hinir eru Jamie Cullum, Cyndi Lauper og Afro Cubism. 26. apríl 2011 14:37 Elvis syngur í Hörpunni Bandaríski tónlistamaðurinn Elvis Costello heldur tónleika í Hörpunni hinn 21. nóvember næstkomandi. Þetta er í annað sinn sem Costello kemur til Íslands en aftur á móti fyrstu tónleikarnir hans; hann kom hingað til lands og hlýddi á tónleika eiginkonu sinnar, Diönu Krall, árið 2003. Elvis Costello verður einn á sviði og hyggst flytja öll sín bestu lög auk þess sem áhugasamir geta farið inn á heimasíðu hans, elviscostello.com, og beðið um óskalög. 17. apríl 2011 13:00 Mest lesið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Lífið Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur Leikjavísir Lada Sport okkar tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Sjá meira
Pakkaferð fyrir erlenda ferðamenn Til þess að komast á tónleikana þarf að fjárfesta í fjögurra daga pakkaferð til Íslands sem er markaðsett fyrir erlenda gesti. Ódýrasti miðinn í pakkaferðina er á rúmar 460 þúsund krónur en sá dýrasti á rúma milljón. Þar er innifalið, ásamt tónleikunum sjálfum: Gisting á Grand hóteli, ferð um gullna hringinn, aðgangur að Sky Lagoon og miði í Fly Over Iceland. Söngvarinn tilkynnti tíðindin á Youtube í gær. Þar segist hann hafa viljað snúa aftur til Reykjavíkur við tækifæri og nú sé komið að því. Dr. Gunni vill ekki pakkaferð Íslenski tónlistarmaðurinn Dr. Gunni virðist vera spenntur fyrir Elvis og skyldi eftir ósk undir tilkynningu söngvarans á Youtube: „Kæri herra MacManus, þetta er virkilega leiðinlegt fyrir íslenska aðdáendur þína, sem þurfa ekki „pakkaferð“ þar sem þeir búa nú þegar hér. Þess vegna ættir þú að íhuga „venjulega" tónleika fyrir heimamenn. Gangi þér vel!“
Tónlist Íslandsvinir Tengdar fréttir Elvis keypti JS úr á Laugaveginum Elvis Costello var á röltinu ásamt eiginkonu sinni Diane Krall í miðbænum mánudaginn 11. júní þegar hann stoppaði við á úrsmíðaverkstæði Gilberts og hitti þar fyrir Gilbert sjálfan sem sýndi honum íslensku JS úrin. 12. júní 2012 16:16 Tónleikum Costello í Hörpu frestað Fyrirhuguðum tónleikum Elvis Costello í Hörpu hefur verið frestað. Tónleikarnir áttu að fara fram mánudaginn 21. nóvember. 13. nóvember 2011 09:52 Salan á Costello fer vel af stað "Salan á Costello fór rosalega vel af stað," segir Jóna Björk Gunnarsdóttir, miðasölustjóri tónlistar- og ráðstefnuhússins Hörpu. Klukkan tólf á hádegi hófst miðasala á tónleika Elvis Costello sem fram fara 21. nóvember. Miðar á tónleikana kosta allt frá 6.900 krónum og upp í 12.900 krónur, eftir því hvar í salnum fólk vill sitja. Tónleikarnir fara fram í stærsta sal Hörpu, Eldborg. Aðspurð segir Jóna Björk enn ekki uppselt á nein svæði. Hún segist ekk Costello er fjórði erlendi dægurtónlistarmaðurinn sem tilkynnt hefur verið um að haldi tónleika í Hörpu. Hinir eru Jamie Cullum, Cyndi Lauper og Afro Cubism. 26. apríl 2011 14:37 Elvis syngur í Hörpunni Bandaríski tónlistamaðurinn Elvis Costello heldur tónleika í Hörpunni hinn 21. nóvember næstkomandi. Þetta er í annað sinn sem Costello kemur til Íslands en aftur á móti fyrstu tónleikarnir hans; hann kom hingað til lands og hlýddi á tónleika eiginkonu sinnar, Diönu Krall, árið 2003. Elvis Costello verður einn á sviði og hyggst flytja öll sín bestu lög auk þess sem áhugasamir geta farið inn á heimasíðu hans, elviscostello.com, og beðið um óskalög. 17. apríl 2011 13:00 Mest lesið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Lífið Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur Leikjavísir Lada Sport okkar tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Sjá meira
Elvis keypti JS úr á Laugaveginum Elvis Costello var á röltinu ásamt eiginkonu sinni Diane Krall í miðbænum mánudaginn 11. júní þegar hann stoppaði við á úrsmíðaverkstæði Gilberts og hitti þar fyrir Gilbert sjálfan sem sýndi honum íslensku JS úrin. 12. júní 2012 16:16
Tónleikum Costello í Hörpu frestað Fyrirhuguðum tónleikum Elvis Costello í Hörpu hefur verið frestað. Tónleikarnir áttu að fara fram mánudaginn 21. nóvember. 13. nóvember 2011 09:52
Salan á Costello fer vel af stað "Salan á Costello fór rosalega vel af stað," segir Jóna Björk Gunnarsdóttir, miðasölustjóri tónlistar- og ráðstefnuhússins Hörpu. Klukkan tólf á hádegi hófst miðasala á tónleika Elvis Costello sem fram fara 21. nóvember. Miðar á tónleikana kosta allt frá 6.900 krónum og upp í 12.900 krónur, eftir því hvar í salnum fólk vill sitja. Tónleikarnir fara fram í stærsta sal Hörpu, Eldborg. Aðspurð segir Jóna Björk enn ekki uppselt á nein svæði. Hún segist ekk Costello er fjórði erlendi dægurtónlistarmaðurinn sem tilkynnt hefur verið um að haldi tónleika í Hörpu. Hinir eru Jamie Cullum, Cyndi Lauper og Afro Cubism. 26. apríl 2011 14:37
Elvis syngur í Hörpunni Bandaríski tónlistamaðurinn Elvis Costello heldur tónleika í Hörpunni hinn 21. nóvember næstkomandi. Þetta er í annað sinn sem Costello kemur til Íslands en aftur á móti fyrstu tónleikarnir hans; hann kom hingað til lands og hlýddi á tónleika eiginkonu sinnar, Diönu Krall, árið 2003. Elvis Costello verður einn á sviði og hyggst flytja öll sín bestu lög auk þess sem áhugasamir geta farið inn á heimasíðu hans, elviscostello.com, og beðið um óskalög. 17. apríl 2011 13:00