IEA: Eftirspurn hráolíu heldur áfram að vaxa fram miðjan næsta áratug
![Hlutur OPEC í framboði hráolíu mun aukast mikið á næstu áratugum að óbreyttu, samkvæmt spá IEA.](https://www.visir.is/i/17EFCCAE4CDBFBB1368D5B97BB9DC8C1718FB8365D9C9949889102AC4745D967_713x0.jpg)
Þrátt fyrir að fjárfestingar í endurnýjanlegum orkugjöfum hafi tekið kipp síðastliðin tvö ár mun notkun hráolíu og olíuafurða halda áfram að aukast fram á miðjan næsta áratug. Þetta er meðal þess sem kemur fram í árlegri skýrslu Alþjóðaorkumálastofnunarinnar (IEA) um ástand og horfur á orkumörkuðum.
Tengdar fréttir
![](https://www.visir.is/i/CE7E7FF57CB00528CDCFA8EF3F5D45FE18861A8182DD3E9D97DA80264F68E5C5_308x200.jpg)
Heitir Sádum afleiðingum vegna skerðingar á olíuframleiðslu
Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, hét því í gær að ákvörðun OPEC+ ríkjanna svokölluðu um að draga verulega úr olíuframleiðslu myndi hafa afleiðingar fyrir Sádi-Arabíu, sem leiða samtökin og eiga að heita bandalagsríki Bandaríkjanna. Þingmenn Demókrataflokksins hafa kallað eftir því að Bandaríkin frysti allt varnarsamstarf með einræðisríkinu.