Myndaveisla: Forsætisráðherra gefur út glæpasögu Dóra Júlía Agnarsdóttir og Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifa 26. október 2022 15:07 Katrín Jakobsdóttir og Ragnar Jónsson Vísir/Hulda Margrét Það var líf og fjör í útgáfuteiti glæpasögunnar Reykjavík í Iðnó í gær og má með sanni segja að höfundar bókarinnar séu óvanalegt teymi en það eru þau Ragnar Jónasson, rithöfundur, og Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra. Lífið á Vísi tók púlsinn á þessu tvíeyki. Skrif á milli leiðtogafunda „Við erum búin að vera vinir lengi og ég sá alltaf í augunum á henni að hana langaði að skrifa glæpasögu, þótt hún hafi aldrei sagt það,“ segir Ragnar. Hann ákvað því að bera hugmyndina undir hana. „Í byrjun árs 2020 vorum við að fá okkur hádegismat saman eins og við gerum stundum og þá stakk ég bara upp á því að við myndum gera þessa bók saman. Ótrúlegt en satt þá samþykkti hún það en það er búið að taka svolítinn tíma að fá hana til að finna tíma í þetta, því hún er mjög upptekin. En hún hefur náð að skrifa þetta á milli leiðtogafunda með þjóðarleiðtogum heimsins.“ Vináttan hefur reynst þeim vel í skrifunum. „Þetta er búið að vera frábært samstarf, hún er algjör snillingur að vinna með.“ Útgáfuhóf Katrínar Jakobs og Ragnars Jónassonar á glæpasögunni Reykjavík. Hluti af erfðaefninu Aðspurð hvað kom henni mest á óvart við skrifin segir Katrín: „Ég hef náttúrulega lesið glæpasögur frá því ég byrjaði að lesa þannig að það er smá eins og þetta sé orðinn hluti af erfðaefninu, að vera í þessum glæpasagnaheimi.“ Þrátt fyrir að vera ekki örugg um viðbrögð lesenda var ferlið skemmtilegt að hennar sögn. „Svo kannski er þetta ekkert voðalega góð bók þannig ég veit ekkert hvernig niðurstaðan er en mér fannst mjög gaman að skrifa þetta, það kom mér á óvart,“ segir Katrín brosandi. „Auðvitað tekur þetta smá tíma og allt það. Aðrir fara bara til dæmis í golf eða veiða lax en ég var bara í þessum heimi í tvö ár og mér fannst þrælgaman að hafa að einhverju að hverfa.“ María Margrét Jóhannsdóttir, Kira Ragnarsdóttir, Ragnar Jónasson og Natalía RagnarsdóttirVísir/Hulda Margrét Hér fyrir neðan má sjá nokkrar vel valdar myndir frá útgáfuhófinu. Útgáfuhóf Katrínar Jakobs og Ragnars Jónassonar á glæpasögunni Reykjavík.Vísir/Hulda Margrét Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra og Bára GuðmundsdóttirVísir/Hulda Margrét Katrín Jakobsdóttir, Jónas Ragnarsson og Ragnar JónassonVísir/Hulda Margrét Páll Valsson og Sverrir Norland og María Elísabet BragadóttirVísir/Hulda Margrét Tómas Jónasson, Ari Karlsson, Stefán KristinssonVísir/Hulda Margrét Ágúst Bjarnason og Ragnar JónassonVísir/Hulda Margrét Þorbjörg Kristjánsdóttir, Ragnar og Halla Vilhjálmsdóttir.Vísir/Hulda Margrét Margrét A. Markúsdóttir og Torfi Stefán JónssonVísir/Hulda Margrét María Margrét Jónhannsdóttir og Jónas RagnarssonVísir/Hulda Margrét Gústaf Adólf Bergmann Sigurbjörnsson og Kristín Magnúsdóttir.Vísir/Hulda Margrét Bjarni Þorsteinsson útgáfustjóri hjá Veröld, Kjartan Gunnarsson og Sigríður SnævarrVísir/Hulda Margrét Ragnheiður Elva Þorsteinsdóttir, Nanna Hlíf Ingvadóttir, Ugla EgilsdóttirVísir/Hulda Margrét Bókmenntir Menning Bókaútgáfa Samkvæmislífið Tengdar fréttir Hverfur í Viðey í ágúst árið 1956 Reykjavík – glæpasaga eftir Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra og Ragnar Jónasson rithöfund kemur út þann 25. október næstkomandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veröld bókaútgáfu. 9. september 2022 10:00 Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Lífið Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Lífið Fleiri fréttir Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Sjá meira
Skrif á milli leiðtogafunda „Við erum búin að vera vinir lengi og ég sá alltaf í augunum á henni að hana langaði að skrifa glæpasögu, þótt hún hafi aldrei sagt það,“ segir Ragnar. Hann ákvað því að bera hugmyndina undir hana. „Í byrjun árs 2020 vorum við að fá okkur hádegismat saman eins og við gerum stundum og þá stakk ég bara upp á því að við myndum gera þessa bók saman. Ótrúlegt en satt þá samþykkti hún það en það er búið að taka svolítinn tíma að fá hana til að finna tíma í þetta, því hún er mjög upptekin. En hún hefur náð að skrifa þetta á milli leiðtogafunda með þjóðarleiðtogum heimsins.“ Vináttan hefur reynst þeim vel í skrifunum. „Þetta er búið að vera frábært samstarf, hún er algjör snillingur að vinna með.“ Útgáfuhóf Katrínar Jakobs og Ragnars Jónassonar á glæpasögunni Reykjavík. Hluti af erfðaefninu Aðspurð hvað kom henni mest á óvart við skrifin segir Katrín: „Ég hef náttúrulega lesið glæpasögur frá því ég byrjaði að lesa þannig að það er smá eins og þetta sé orðinn hluti af erfðaefninu, að vera í þessum glæpasagnaheimi.“ Þrátt fyrir að vera ekki örugg um viðbrögð lesenda var ferlið skemmtilegt að hennar sögn. „Svo kannski er þetta ekkert voðalega góð bók þannig ég veit ekkert hvernig niðurstaðan er en mér fannst mjög gaman að skrifa þetta, það kom mér á óvart,“ segir Katrín brosandi. „Auðvitað tekur þetta smá tíma og allt það. Aðrir fara bara til dæmis í golf eða veiða lax en ég var bara í þessum heimi í tvö ár og mér fannst þrælgaman að hafa að einhverju að hverfa.“ María Margrét Jóhannsdóttir, Kira Ragnarsdóttir, Ragnar Jónasson og Natalía RagnarsdóttirVísir/Hulda Margrét Hér fyrir neðan má sjá nokkrar vel valdar myndir frá útgáfuhófinu. Útgáfuhóf Katrínar Jakobs og Ragnars Jónassonar á glæpasögunni Reykjavík.Vísir/Hulda Margrét Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra og Bára GuðmundsdóttirVísir/Hulda Margrét Katrín Jakobsdóttir, Jónas Ragnarsson og Ragnar JónassonVísir/Hulda Margrét Páll Valsson og Sverrir Norland og María Elísabet BragadóttirVísir/Hulda Margrét Tómas Jónasson, Ari Karlsson, Stefán KristinssonVísir/Hulda Margrét Ágúst Bjarnason og Ragnar JónassonVísir/Hulda Margrét Þorbjörg Kristjánsdóttir, Ragnar og Halla Vilhjálmsdóttir.Vísir/Hulda Margrét Margrét A. Markúsdóttir og Torfi Stefán JónssonVísir/Hulda Margrét María Margrét Jónhannsdóttir og Jónas RagnarssonVísir/Hulda Margrét Gústaf Adólf Bergmann Sigurbjörnsson og Kristín Magnúsdóttir.Vísir/Hulda Margrét Bjarni Þorsteinsson útgáfustjóri hjá Veröld, Kjartan Gunnarsson og Sigríður SnævarrVísir/Hulda Margrét Ragnheiður Elva Þorsteinsdóttir, Nanna Hlíf Ingvadóttir, Ugla EgilsdóttirVísir/Hulda Margrét
Bókmenntir Menning Bókaútgáfa Samkvæmislífið Tengdar fréttir Hverfur í Viðey í ágúst árið 1956 Reykjavík – glæpasaga eftir Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra og Ragnar Jónasson rithöfund kemur út þann 25. október næstkomandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veröld bókaútgáfu. 9. september 2022 10:00 Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Lífið Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Lífið Fleiri fréttir Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Sjá meira
Hverfur í Viðey í ágúst árið 1956 Reykjavík – glæpasaga eftir Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra og Ragnar Jónasson rithöfund kemur út þann 25. október næstkomandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veröld bókaútgáfu. 9. september 2022 10:00