10 ára smalastrákur fer á kostum með tíkinni Gló Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 24. október 2022 20:05 Magnús Veigar, sem er aðeins 10 ára gamall og smalar kindunum með Gló eins og fullorðin maður. Magnús Hlynur Hreiðarsson Tíu ára strákur í Skeiða- og Gnúpverjahreppi kallar ekki allt ömmu sínu þegar kemur að því að smala kindum með hundi. Hann notar allskonar hljóðskipanir á hundinn, sem hlýðir öllu, sem strákurinn biður hann um að gera. Hér erum við að tala um Magnús Veigar Aðalsteinsson, 10 ára nemanda í Þjórsárskóla í Skeiða og Gnúpverjahreppi. Hann býr á bænum Húsatóftum II með foreldrum sínum og tveimur systkinum. Á bænum eru um 150 fjár og nokkrir smalahundar en pabbi Magnúsar hefur lengið þjálfað smalahunda með góðum árangri. Hann má hins vegar fara að passa sig því 10 ára strákurinn og tíkin Gló eru algjörir snillingar að smala kindum. Hvað er það sem þú ert að gera? „Bara að skipa hundinum að fara fyrir kindurnar og bara stjórn þeim, koma með þær nær. Ég kalla allskonar orð eins og hægri, vinstri, leggstu niður og komdu nær“, segir Magnús Veigar. Stundum geta kindurnar verið óþekkar og hlíða hvorki Gló né Magnúsi. „Þá bara þarf ég að gera allt upp á nýtt og æfa mig meira." Hvað ætlar þú að verða þegar þú ert orðinn stór? „Fótboltamaður eða bóndi.“ Pabbi Magnúsar hefur verið duglegur að kenna honum öll helstu trixin í bókinni varðandi smalamennsku með hundi. „Hann er ekki búin að vera að þessu lengi en hann er mjög áhugasamur. Hann á eina kind þarna allavega,“ segir Aðalsteinn Aðalsteinsson, stoltur af smalastráknum sínum. Magnús Veigar með pabba sínum, sem hefur kennt honum að smala með smalahundi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Skeiða- og Gnúpverjahreppur Landbúnaður Mest lesið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Fleiri fréttir Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu Sjá meira
Hér erum við að tala um Magnús Veigar Aðalsteinsson, 10 ára nemanda í Þjórsárskóla í Skeiða og Gnúpverjahreppi. Hann býr á bænum Húsatóftum II með foreldrum sínum og tveimur systkinum. Á bænum eru um 150 fjár og nokkrir smalahundar en pabbi Magnúsar hefur lengið þjálfað smalahunda með góðum árangri. Hann má hins vegar fara að passa sig því 10 ára strákurinn og tíkin Gló eru algjörir snillingar að smala kindum. Hvað er það sem þú ert að gera? „Bara að skipa hundinum að fara fyrir kindurnar og bara stjórn þeim, koma með þær nær. Ég kalla allskonar orð eins og hægri, vinstri, leggstu niður og komdu nær“, segir Magnús Veigar. Stundum geta kindurnar verið óþekkar og hlíða hvorki Gló né Magnúsi. „Þá bara þarf ég að gera allt upp á nýtt og æfa mig meira." Hvað ætlar þú að verða þegar þú ert orðinn stór? „Fótboltamaður eða bóndi.“ Pabbi Magnúsar hefur verið duglegur að kenna honum öll helstu trixin í bókinni varðandi smalamennsku með hundi. „Hann er ekki búin að vera að þessu lengi en hann er mjög áhugasamur. Hann á eina kind þarna allavega,“ segir Aðalsteinn Aðalsteinsson, stoltur af smalastráknum sínum. Magnús Veigar með pabba sínum, sem hefur kennt honum að smala með smalahundi.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Skeiða- og Gnúpverjahreppur Landbúnaður Mest lesið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Fleiri fréttir Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu Sjá meira