Svaf ekki í tvo daga fyrir stórleik sinn á móti Tottenham Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. október 2022 10:00 Bruno Guimaraes fagnar marki í leik með Newcastle United. Getty/Stu Forster Newcastle er komið upp í Meisatardeildarsæti í ensku úrvalsdeildinni eftir frábæran útisigur á Tottenham um helgina. Einn leikmaður liðsins á mikinn þátt í velgengninni og sá hinn sami getur skilað magnaðri frammistöðu þrátt fyrir álag heima fyrir. Brasilíski miðjumaðurinn Bruno Guimaraes lék mjög vel í sigrinum í gær en Newcastle keypti hann fyrir fjörutíu milljónir punda frá Lyon í janúar. Friday: Becomes a fatherSunday: Stars in a big win Good weekend, @brunoog97? pic.twitter.com/Lg0GwZtPEV— Newcastle United FC (@NUFC) October 23, 2022 Eftir leikinn sagði Guimaraes frá því á samfélagsmiðlum að hann hafi ekki sofið í tvo sólarhringa fyrir leikinn á móti Tottenham. Guimaraes hefur verið mjög upptekinn utan vallar því hann var að eignast soninn Matteo. „Þetta er fyrir ykkur öll,“ skrifaði Bruno Guimaraes á Twitter. This is for you guys! Two days without sleep could be at home but I always wanted to be here with you! Thanks for the support and a kiss from Matteo to you!! He is Brazilian Geordie pic.twitter.com/2k0fEnYh9V— Bruno Guimarães (@brunoog97) October 23, 2022 „Tveir dagar án þess að sofa og ég gæti verið heima en ég vildi alltaf vera með ykkur. Takk fyrir stuðninginn og Matteo gefur ykkur koss,“ skrifaði Guimaraes og endaði síðan að bræða alla stuðningsmannasveitina á einu bretti. „Hann er brasilískur Geordie,“ skrifaði Guimaraes en það er fólk kallað sem kemur frá Newcastle-upon-Tyne svæðinu. Bruno Guimaraes missti af fjórum leikjum fyrr á tímabilinu vegna meiðsla og Newcastle vann engan þeirra. Eftir að hann kom aftur inn í liðið hefur Newcastle unnið fjóra af sex leikjum og ekki tapað neinum. Liðið hefur á sama tíma farið úr ellefta sæti upp í fjórða sæti. Bruno Guimaraes contribution for Newcastle today76 touchesCompleted 47/56 passes9x possession won3 interceptions Won 12 of his 20 PL starts pic.twitter.com/xwYl3vluuu— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) October 23, 2022 Enski boltinn Mest lesið Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Sjá meira
Brasilíski miðjumaðurinn Bruno Guimaraes lék mjög vel í sigrinum í gær en Newcastle keypti hann fyrir fjörutíu milljónir punda frá Lyon í janúar. Friday: Becomes a fatherSunday: Stars in a big win Good weekend, @brunoog97? pic.twitter.com/Lg0GwZtPEV— Newcastle United FC (@NUFC) October 23, 2022 Eftir leikinn sagði Guimaraes frá því á samfélagsmiðlum að hann hafi ekki sofið í tvo sólarhringa fyrir leikinn á móti Tottenham. Guimaraes hefur verið mjög upptekinn utan vallar því hann var að eignast soninn Matteo. „Þetta er fyrir ykkur öll,“ skrifaði Bruno Guimaraes á Twitter. This is for you guys! Two days without sleep could be at home but I always wanted to be here with you! Thanks for the support and a kiss from Matteo to you!! He is Brazilian Geordie pic.twitter.com/2k0fEnYh9V— Bruno Guimarães (@brunoog97) October 23, 2022 „Tveir dagar án þess að sofa og ég gæti verið heima en ég vildi alltaf vera með ykkur. Takk fyrir stuðninginn og Matteo gefur ykkur koss,“ skrifaði Guimaraes og endaði síðan að bræða alla stuðningsmannasveitina á einu bretti. „Hann er brasilískur Geordie,“ skrifaði Guimaraes en það er fólk kallað sem kemur frá Newcastle-upon-Tyne svæðinu. Bruno Guimaraes missti af fjórum leikjum fyrr á tímabilinu vegna meiðsla og Newcastle vann engan þeirra. Eftir að hann kom aftur inn í liðið hefur Newcastle unnið fjóra af sex leikjum og ekki tapað neinum. Liðið hefur á sama tíma farið úr ellefta sæti upp í fjórða sæti. Bruno Guimaraes contribution for Newcastle today76 touchesCompleted 47/56 passes9x possession won3 interceptions Won 12 of his 20 PL starts pic.twitter.com/xwYl3vluuu— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) October 23, 2022
Enski boltinn Mest lesið Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Sjá meira