Tesla bætir tveimur litum við Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 22. október 2022 07:01 Tesla Model Y í Midnight Cherry Red. Tesla Model Y bílar sem framleiddir eru í Gigafactory Berlín-Brandenburg, verða nú fáanlegir í Midnight Cherry Red og Quicksilver. Málningardeildin í verksmiðjunni í Giga Berlin var sérstaklega hönnuð með það í huga að þróa nýju litina. Ferlið er sjálfvirkt og við getum málað allt að 13 lög af málningu sem gefur mikla dýpt og framúrskarandi áferð. Þessi háþróaða málning gefur einstaka áferð sem dregur hönnunarlínur Model Y fram og gerir litunum kleift að umbreytast eftir sjónarhorni á bílinn. Tesla Model Y í hinum nýja Quicksilver lit. Þessir tveir nýju litir eru nú fáanlegir á Model Y Long Range og Model Y Performance. Viðskiptavinir geta nú pantað og valið þessa tvo liti í hönnunarstúdíóinu á vef Tesla. Quicksilver kemur í stað Midnight Silver og Midnight Cherry Red kemur í stað Red Multi-Coat en fyrstu afhendingar á bifreiðum í nýju litunum munu hefjast á næsta ári. Bílar Vistvænir bílar Mest lesið Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Innlent Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Innlent „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Innlent
Málningardeildin í verksmiðjunni í Giga Berlin var sérstaklega hönnuð með það í huga að þróa nýju litina. Ferlið er sjálfvirkt og við getum málað allt að 13 lög af málningu sem gefur mikla dýpt og framúrskarandi áferð. Þessi háþróaða málning gefur einstaka áferð sem dregur hönnunarlínur Model Y fram og gerir litunum kleift að umbreytast eftir sjónarhorni á bílinn. Tesla Model Y í hinum nýja Quicksilver lit. Þessir tveir nýju litir eru nú fáanlegir á Model Y Long Range og Model Y Performance. Viðskiptavinir geta nú pantað og valið þessa tvo liti í hönnunarstúdíóinu á vef Tesla. Quicksilver kemur í stað Midnight Silver og Midnight Cherry Red kemur í stað Red Multi-Coat en fyrstu afhendingar á bifreiðum í nýju litunum munu hefjast á næsta ári.
Bílar Vistvænir bílar Mest lesið Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Innlent Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Innlent „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Innlent