Tesla bætir tveimur litum við Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 22. október 2022 07:01 Tesla Model Y í Midnight Cherry Red. Tesla Model Y bílar sem framleiddir eru í Gigafactory Berlín-Brandenburg, verða nú fáanlegir í Midnight Cherry Red og Quicksilver. Málningardeildin í verksmiðjunni í Giga Berlin var sérstaklega hönnuð með það í huga að þróa nýju litina. Ferlið er sjálfvirkt og við getum málað allt að 13 lög af málningu sem gefur mikla dýpt og framúrskarandi áferð. Þessi háþróaða málning gefur einstaka áferð sem dregur hönnunarlínur Model Y fram og gerir litunum kleift að umbreytast eftir sjónarhorni á bílinn. Tesla Model Y í hinum nýja Quicksilver lit. Þessir tveir nýju litir eru nú fáanlegir á Model Y Long Range og Model Y Performance. Viðskiptavinir geta nú pantað og valið þessa tvo liti í hönnunarstúdíóinu á vef Tesla. Quicksilver kemur í stað Midnight Silver og Midnight Cherry Red kemur í stað Red Multi-Coat en fyrstu afhendingar á bifreiðum í nýju litunum munu hefjast á næsta ári. Bílar Vistvænir bílar Mest lesið Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent Lögreglan fylgdist með grunnskólum Innlent
Málningardeildin í verksmiðjunni í Giga Berlin var sérstaklega hönnuð með það í huga að þróa nýju litina. Ferlið er sjálfvirkt og við getum málað allt að 13 lög af málningu sem gefur mikla dýpt og framúrskarandi áferð. Þessi háþróaða málning gefur einstaka áferð sem dregur hönnunarlínur Model Y fram og gerir litunum kleift að umbreytast eftir sjónarhorni á bílinn. Tesla Model Y í hinum nýja Quicksilver lit. Þessir tveir nýju litir eru nú fáanlegir á Model Y Long Range og Model Y Performance. Viðskiptavinir geta nú pantað og valið þessa tvo liti í hönnunarstúdíóinu á vef Tesla. Quicksilver kemur í stað Midnight Silver og Midnight Cherry Red kemur í stað Red Multi-Coat en fyrstu afhendingar á bifreiðum í nýju litunum munu hefjast á næsta ári.
Bílar Vistvænir bílar Mest lesið Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent Lögreglan fylgdist með grunnskólum Innlent