Bleikir veggir, bleikt eldhús og bleikt hár Stefán Árni Pálsson skrifar 21. október 2022 10:31 Vala Matt elskar að skoða nýja vinsæla liti. Bleiki liturinn virðist vera að slá í gegn bæði á heimilum, í húsgögnum, á veitingastöðum, í fatnaði og í hári. Það er alltaf gaman að sjá bjarta liti innan um gráa litinn og svarta og hvíta sem hafa tröllriðið öllu undanfarin ár bæði á heimilum og í fatnaði. Og þar hefur grái liturinn verið vinsælastur. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og skoðaði bleikt málað eldhús og innréttingu hjá mæðgunum Svönu Lovísu og Katrínu Sveinsdóttur. „Ég bara elska bleika litinn og hef leyft því á síðustu árum að njóta sín töluvert meira heima hjá mér og hjá mömmu líka,“ segir Svana sem er bloggari á Trendnet. „Þessi bleiki litur hefur fylgt mér alla tíð. Ég skal segja þér það að þegar ég byrjaði að búa fyrir ansi mörgum áru, um fjörutíu árum þá var ég með bleika sófa og bleikar gardínur, þannig að þetta er nú ekkert nýtt hjá mér,“ segir Katrín. Einnig skoðaði Vala Matt bleikan stofuvegg hjá Ásgeiri Hjartar athafnamanni og hárgreiðslumeistara sem hefur meðal annars verið að sjá um hárið á Björk, Röggu Gísla og Svölu Björgvins. Hann blandar saman svörtum lit við skærbleikan. Svo að lokum fékk Vala að sjá mjög falleg bleikt hár sem hárgreiðslukonan Gígja er með en hún starfar á hárgreiðslustofunni Rauðhætta & Úlfurinn í Borgartúninu. Hér að neðan má sjá yfirferð Völu Matt yfir bleika litinn. Ísland í dag Mest lesið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Tónlist Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Saga sagði já við Sturlu Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Halla í peysufötum langömmu sinnar Tíska og hönnun Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Fleiri fréttir Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Sjá meira
Það er alltaf gaman að sjá bjarta liti innan um gráa litinn og svarta og hvíta sem hafa tröllriðið öllu undanfarin ár bæði á heimilum og í fatnaði. Og þar hefur grái liturinn verið vinsælastur. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og skoðaði bleikt málað eldhús og innréttingu hjá mæðgunum Svönu Lovísu og Katrínu Sveinsdóttur. „Ég bara elska bleika litinn og hef leyft því á síðustu árum að njóta sín töluvert meira heima hjá mér og hjá mömmu líka,“ segir Svana sem er bloggari á Trendnet. „Þessi bleiki litur hefur fylgt mér alla tíð. Ég skal segja þér það að þegar ég byrjaði að búa fyrir ansi mörgum áru, um fjörutíu árum þá var ég með bleika sófa og bleikar gardínur, þannig að þetta er nú ekkert nýtt hjá mér,“ segir Katrín. Einnig skoðaði Vala Matt bleikan stofuvegg hjá Ásgeiri Hjartar athafnamanni og hárgreiðslumeistara sem hefur meðal annars verið að sjá um hárið á Björk, Röggu Gísla og Svölu Björgvins. Hann blandar saman svörtum lit við skærbleikan. Svo að lokum fékk Vala að sjá mjög falleg bleikt hár sem hárgreiðslukonan Gígja er með en hún starfar á hárgreiðslustofunni Rauðhætta & Úlfurinn í Borgartúninu. Hér að neðan má sjá yfirferð Völu Matt yfir bleika litinn.
Ísland í dag Mest lesið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Tónlist Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Saga sagði já við Sturlu Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Halla í peysufötum langömmu sinnar Tíska og hönnun Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Fleiri fréttir Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Sjá meira