„Það er alltaf gott að vinna, sérstaklega Hauka Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 20. október 2022 21:45 Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, var sáttur í leikslok Vísir: Hulda Margrét „Ég er ofboðslega glaður. Það er alltaf gott að vinna, sérstaklega Hauka,“ sagði Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, sáttur eftir eins marks sigur á Haukum 27-26. FH hafði yfir höndina bróðurpart leiksins og eftir æsispennandi lokamínútur náðu þeir að sigla þessu í höfn. „Við óskuðum eftir frammistöðu á móti Haukum, þú þarft alvöru liðs frammistöðu og við fengum það í dag. Það var margt sem að var ekki frábært en það voru allir alltaf á fullu og við unnum upp mistökin með vinnusemi og dugnaði.“ Þegar um fimm mínútur voru til leiksloka leiddi FH með þremur mörkum en Haukum tókst að jafna þegar tæplega ein mínúta var eftir. FH-ingar skoruðu í lokasókninni og unnu leikinn. „Mér leið náttúrulega stórkostlega í stöðunni 13-10, er það ekki eitthvað happa? Heyrðu nei, maður veit alveg á móti Haukum að þessir leikir sveiflast alltaf fram og til baka. Þrjú yfir og eitthvað smá eftir, maður er aldrei rólegur,“ sagði Sigursteinn aðspurður hvernig tilfinningin var að missa þetta niður í jafntefli þegar lítið var til leiksloka. „Við mætum og við reynum að taka frumkvæðið í leikjunum. Svo er þetta bara vinnusemi og að vilja.“ Sigursteinn vill halda áfram að vinna í að púsla leik FH saman og búa til góðar frammistöður. „Við þurfum að halda áfram að vinna í leik okkar. Í dag komu nýir menn inn því það vantaði einhverja og þeir stóðu sig alveg frábærlega. Við þurfum að halda áfram að púsla okkar leik og búa til frammistöðu.“ FH Olís-deild karla Handbolti Tengdar fréttir Leik lokið: FH - Haukar 27-26 | FH-ingar unnu slaginn um Hafnarfjörð með minnsta mun FH tryggði sér montréttinn er liðið vann dramatískan sigur gegn Haukum í Hafnarfjarðarslag 6. umferðar Olís-deildar karla í handbolta í kvöld, 27-26. 20. október 2022 21:04 Mest lesið Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Fleiri fréttir Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Sjá meira
„Við óskuðum eftir frammistöðu á móti Haukum, þú þarft alvöru liðs frammistöðu og við fengum það í dag. Það var margt sem að var ekki frábært en það voru allir alltaf á fullu og við unnum upp mistökin með vinnusemi og dugnaði.“ Þegar um fimm mínútur voru til leiksloka leiddi FH með þremur mörkum en Haukum tókst að jafna þegar tæplega ein mínúta var eftir. FH-ingar skoruðu í lokasókninni og unnu leikinn. „Mér leið náttúrulega stórkostlega í stöðunni 13-10, er það ekki eitthvað happa? Heyrðu nei, maður veit alveg á móti Haukum að þessir leikir sveiflast alltaf fram og til baka. Þrjú yfir og eitthvað smá eftir, maður er aldrei rólegur,“ sagði Sigursteinn aðspurður hvernig tilfinningin var að missa þetta niður í jafntefli þegar lítið var til leiksloka. „Við mætum og við reynum að taka frumkvæðið í leikjunum. Svo er þetta bara vinnusemi og að vilja.“ Sigursteinn vill halda áfram að vinna í að púsla leik FH saman og búa til góðar frammistöður. „Við þurfum að halda áfram að vinna í leik okkar. Í dag komu nýir menn inn því það vantaði einhverja og þeir stóðu sig alveg frábærlega. Við þurfum að halda áfram að púsla okkar leik og búa til frammistöðu.“
FH Olís-deild karla Handbolti Tengdar fréttir Leik lokið: FH - Haukar 27-26 | FH-ingar unnu slaginn um Hafnarfjörð með minnsta mun FH tryggði sér montréttinn er liðið vann dramatískan sigur gegn Haukum í Hafnarfjarðarslag 6. umferðar Olís-deildar karla í handbolta í kvöld, 27-26. 20. október 2022 21:04 Mest lesið Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Fleiri fréttir Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Sjá meira
Leik lokið: FH - Haukar 27-26 | FH-ingar unnu slaginn um Hafnarfjörð með minnsta mun FH tryggði sér montréttinn er liðið vann dramatískan sigur gegn Haukum í Hafnarfjarðarslag 6. umferðar Olís-deildar karla í handbolta í kvöld, 27-26. 20. október 2022 21:04