„Það er alltaf gott að vinna, sérstaklega Hauka Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 20. október 2022 21:45 Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, var sáttur í leikslok Vísir: Hulda Margrét „Ég er ofboðslega glaður. Það er alltaf gott að vinna, sérstaklega Hauka,“ sagði Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, sáttur eftir eins marks sigur á Haukum 27-26. FH hafði yfir höndina bróðurpart leiksins og eftir æsispennandi lokamínútur náðu þeir að sigla þessu í höfn. „Við óskuðum eftir frammistöðu á móti Haukum, þú þarft alvöru liðs frammistöðu og við fengum það í dag. Það var margt sem að var ekki frábært en það voru allir alltaf á fullu og við unnum upp mistökin með vinnusemi og dugnaði.“ Þegar um fimm mínútur voru til leiksloka leiddi FH með þremur mörkum en Haukum tókst að jafna þegar tæplega ein mínúta var eftir. FH-ingar skoruðu í lokasókninni og unnu leikinn. „Mér leið náttúrulega stórkostlega í stöðunni 13-10, er það ekki eitthvað happa? Heyrðu nei, maður veit alveg á móti Haukum að þessir leikir sveiflast alltaf fram og til baka. Þrjú yfir og eitthvað smá eftir, maður er aldrei rólegur,“ sagði Sigursteinn aðspurður hvernig tilfinningin var að missa þetta niður í jafntefli þegar lítið var til leiksloka. „Við mætum og við reynum að taka frumkvæðið í leikjunum. Svo er þetta bara vinnusemi og að vilja.“ Sigursteinn vill halda áfram að vinna í að púsla leik FH saman og búa til góðar frammistöður. „Við þurfum að halda áfram að vinna í leik okkar. Í dag komu nýir menn inn því það vantaði einhverja og þeir stóðu sig alveg frábærlega. Við þurfum að halda áfram að púsla okkar leik og búa til frammistöðu.“ FH Olís-deild karla Handbolti Tengdar fréttir Leik lokið: FH - Haukar 27-26 | FH-ingar unnu slaginn um Hafnarfjörð með minnsta mun FH tryggði sér montréttinn er liðið vann dramatískan sigur gegn Haukum í Hafnarfjarðarslag 6. umferðar Olís-deildar karla í handbolta í kvöld, 27-26. 20. október 2022 21:04 Mest lesið Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Sjá meira
„Við óskuðum eftir frammistöðu á móti Haukum, þú þarft alvöru liðs frammistöðu og við fengum það í dag. Það var margt sem að var ekki frábært en það voru allir alltaf á fullu og við unnum upp mistökin með vinnusemi og dugnaði.“ Þegar um fimm mínútur voru til leiksloka leiddi FH með þremur mörkum en Haukum tókst að jafna þegar tæplega ein mínúta var eftir. FH-ingar skoruðu í lokasókninni og unnu leikinn. „Mér leið náttúrulega stórkostlega í stöðunni 13-10, er það ekki eitthvað happa? Heyrðu nei, maður veit alveg á móti Haukum að þessir leikir sveiflast alltaf fram og til baka. Þrjú yfir og eitthvað smá eftir, maður er aldrei rólegur,“ sagði Sigursteinn aðspurður hvernig tilfinningin var að missa þetta niður í jafntefli þegar lítið var til leiksloka. „Við mætum og við reynum að taka frumkvæðið í leikjunum. Svo er þetta bara vinnusemi og að vilja.“ Sigursteinn vill halda áfram að vinna í að púsla leik FH saman og búa til góðar frammistöður. „Við þurfum að halda áfram að vinna í leik okkar. Í dag komu nýir menn inn því það vantaði einhverja og þeir stóðu sig alveg frábærlega. Við þurfum að halda áfram að púsla okkar leik og búa til frammistöðu.“
FH Olís-deild karla Handbolti Tengdar fréttir Leik lokið: FH - Haukar 27-26 | FH-ingar unnu slaginn um Hafnarfjörð með minnsta mun FH tryggði sér montréttinn er liðið vann dramatískan sigur gegn Haukum í Hafnarfjarðarslag 6. umferðar Olís-deildar karla í handbolta í kvöld, 27-26. 20. október 2022 21:04 Mest lesið Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Sjá meira
Leik lokið: FH - Haukar 27-26 | FH-ingar unnu slaginn um Hafnarfjörð með minnsta mun FH tryggði sér montréttinn er liðið vann dramatískan sigur gegn Haukum í Hafnarfjarðarslag 6. umferðar Olís-deildar karla í handbolta í kvöld, 27-26. 20. október 2022 21:04