Segir eftirliti með lögreglu stórlega ábótavant Hólmfríður Gísladóttir skrifar 20. október 2022 07:12 Sigurður vill að geta ríkissaksóknara til að hafa eftirlit með lögreglu verði efld. Vísir/Vilhelm Sigurður Örn Hilmarsson, formaður Lögmannafélags Íslands, segir eftirliti með þeim þvingunaraðgerðum sem lögrega hefur heimildir til að beita í dag stórlega ábótavant. Nefnir hann símhlustun sérstaklega í þessu sambandi. Hann segir mikilvægt að efla eftirlit með lögreglu áður en lögregla fær frekari forvirkar rannsóknarheimildir. Frá þessu er greint í Morgunblaðinu en frumvarp dómsmálaráðherra um forvirkar rannsóknarheimildir var til umræðu á málþingi Úlfljóts, tímarits laganema, í Lögbergi í gær. „Hér þarf að fara gætilega. Við viljum ekki gefa afslátt af reglum um réttláta málsmeðferð og friðhelgi einkalífsins. Þá er einna mest hætta á því að menn misbeiti valdi sínu,“ sagði Sigurður í samtali við Morgunblaðið. Í frumvarpinu er gert ráð fyrir að nefnd um eftirlit með lögreglu verði falið eftirlit með aðgerðum á grundvelli laganna en ekki virðist fylgja að starf hennar verði eflt, að minnsta kosti er ekki gert ráð fyrir auknum fjármunum til nefndarinnar. „Ég tel að það þurfi að efla eftirlit með störfum lögreglu. Það er mjög aðkallandi að mínu viti að ríkissaksóknara séu færðar fullnægjandi heimildir til þess að sinna því eftirliti sem hann gegnir nú gagnvart þvingandi aðgerðum, þar á meðal símhlustun. Honum er falið það eftirlit en virðist ekki geta sinnt því.“ Vandamálið liggi meðal annars í því að ríkissaksóknari virðist ekki hafa úrræði til að þvinga lögreglustjóra til að fara að fyrirmælum sínum. Lögreglan Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Sjá meira
Hann segir mikilvægt að efla eftirlit með lögreglu áður en lögregla fær frekari forvirkar rannsóknarheimildir. Frá þessu er greint í Morgunblaðinu en frumvarp dómsmálaráðherra um forvirkar rannsóknarheimildir var til umræðu á málþingi Úlfljóts, tímarits laganema, í Lögbergi í gær. „Hér þarf að fara gætilega. Við viljum ekki gefa afslátt af reglum um réttláta málsmeðferð og friðhelgi einkalífsins. Þá er einna mest hætta á því að menn misbeiti valdi sínu,“ sagði Sigurður í samtali við Morgunblaðið. Í frumvarpinu er gert ráð fyrir að nefnd um eftirlit með lögreglu verði falið eftirlit með aðgerðum á grundvelli laganna en ekki virðist fylgja að starf hennar verði eflt, að minnsta kosti er ekki gert ráð fyrir auknum fjármunum til nefndarinnar. „Ég tel að það þurfi að efla eftirlit með störfum lögreglu. Það er mjög aðkallandi að mínu viti að ríkissaksóknara séu færðar fullnægjandi heimildir til þess að sinna því eftirliti sem hann gegnir nú gagnvart þvingandi aðgerðum, þar á meðal símhlustun. Honum er falið það eftirlit en virðist ekki geta sinnt því.“ Vandamálið liggi meðal annars í því að ríkissaksóknari virðist ekki hafa úrræði til að þvinga lögreglustjóra til að fara að fyrirmælum sínum.
Lögreglan Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Sjá meira