Elías hélt hreinu en Hákon sá rautt Atli Arason skrifar 19. október 2022 18:30 Hákon Arnar Haraldsson, leikmaður FCK, fékk rautt spjald gegn Hobro í danska bikarnum. Ulrik Pedersen/Getty Images Elías Rafn Ólafsson, leikmaður Midtjylland, stóð vaktina í marki liðsins í 0-6 stórsigri á FA 2000 í danska bikarnum í fótbolta í dag. Aron Sigurðarson og félagar í Horsens fara einnig áfram eftir 1-2 sigur á Horsholm-Usserod. Þá vann Íslendingalið FCK á sama tíma sigur gegn Hobro í vítaspyrnukeppni. Ísak Bergmann Jóhannesson var hvíldur í sigri FCK á meðan Orri Steinn Óskarsson og Hákon Arnar Haraldsson voru í byrjunarliði FCK en sá síðarnefndi var rekinn af velli á 81. mínútu þegar hann fékk tvö gul spjöld á 11 mínútna kafla. Orri Steinn lék allan leikinn. Mads Freundlich skoraði fyrsta mark leiksins fyrir Horbro strax á 4. mínútu áður en Davit Khocholava jafnaði fyrir FCK á 66. mínútu. Ekki voru fleiri mörk skoruð í venjulegum leiktíma né í framlengingu og því þurfti vítaspyrnukeppni til að skera um sigurvegara. FCK vann vítaspyrnukeppnina en leikmenn liðsins skoruðu úr öllum fimm spyrnum sínum á meðan Louicius Deedson, leikmaður Hobro, klikkaði á sinni spyrnu. Elías Rafn, markvörður Midtjylland, lék allan leikinn þegar Midtjylland vann auðveldan 0-6 útisigur á FA 2000. Sory Kaba, Stefan Gartenmann, Gustav Christensen og Edward Chilufya skoruðu mörk Midtjylland ásamt tveimur mörkum frá hinum brasilíska Evander. Aron Sigurðarson var svo í byrjunarliði Horsens sem 1-2 útisigur á Horsholm-Usserod. Aron lék í 59 mínútur fyrir Horsens en Lirim Qamili og Samson Iyede skoruðu mörk Horsens í leiknum. Sigrarnir þýða að Íslendingaliðin Horsens, Midtjylland og FC Kaupmannahöfn verða öll með í 16-liða úrslitum danska bikarsins. Danski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Ísak Bergmann Jóhannesson var hvíldur í sigri FCK á meðan Orri Steinn Óskarsson og Hákon Arnar Haraldsson voru í byrjunarliði FCK en sá síðarnefndi var rekinn af velli á 81. mínútu þegar hann fékk tvö gul spjöld á 11 mínútna kafla. Orri Steinn lék allan leikinn. Mads Freundlich skoraði fyrsta mark leiksins fyrir Horbro strax á 4. mínútu áður en Davit Khocholava jafnaði fyrir FCK á 66. mínútu. Ekki voru fleiri mörk skoruð í venjulegum leiktíma né í framlengingu og því þurfti vítaspyrnukeppni til að skera um sigurvegara. FCK vann vítaspyrnukeppnina en leikmenn liðsins skoruðu úr öllum fimm spyrnum sínum á meðan Louicius Deedson, leikmaður Hobro, klikkaði á sinni spyrnu. Elías Rafn, markvörður Midtjylland, lék allan leikinn þegar Midtjylland vann auðveldan 0-6 útisigur á FA 2000. Sory Kaba, Stefan Gartenmann, Gustav Christensen og Edward Chilufya skoruðu mörk Midtjylland ásamt tveimur mörkum frá hinum brasilíska Evander. Aron Sigurðarson var svo í byrjunarliði Horsens sem 1-2 útisigur á Horsholm-Usserod. Aron lék í 59 mínútur fyrir Horsens en Lirim Qamili og Samson Iyede skoruðu mörk Horsens í leiknum. Sigrarnir þýða að Íslendingaliðin Horsens, Midtjylland og FC Kaupmannahöfn verða öll með í 16-liða úrslitum danska bikarsins.
Danski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira