Misstu sig yfir sigurmarki Liverpool en máttu ekki gefa frá sér neitt hljóð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. október 2022 10:32 Liverpool mennirnir Alisson og Virgil van Dijk fagna sigri í leikslok. EPA-EFE/PETER POWELL Liverpool vann nauman 1-0 sigur á Englandsmeisturum Manchester City á Anfield í ensku úrvalsdeildinni um helgina en eftir slakt gengi á tímabilinu voru þessi þrjú stig lífsnauðsynleg fyrir liðið og stuðningsmenn þess. Liverpool vann nauman 1-0 sigur á Englandsmeisturum Manchester City á Anfield í ensku úrvalsdeildinni um helgina en eftir slakt gengi á tímabilinu voru þessi þrjú stig lífsnauðsynleg fyrir liðið og stuðningsmenn þess. Eina mark leiksins skoraði Mohamed Salah eftir stoðsendingu frá markverðinum Alisson en það koma fjórtán mínútum fyrir leikslok. Það gekk mikið á og Varsjáin dæmdi meðal annars mark af City mönnum sem voru ekki sáttir með það. Salah hefur ekki þótt vera að spila sinn bolta á tímabilinu en minnti á sig með þessu mikilvæga marki. Það er því smá ljós við enda gagnanna hjá Liverpool mönnum. Stuðningsmenn Liverpool fylgdust með leiknum víða og við alls konar aðstæður. Ein af þessum aðstæðum var heima hjá ágætri fjölskyldu sem horfði spennt á leikinn saman. Vandamálið var að þeim tókst loksins að svæfa þegar leikurinn hófst og þau vildu alls ekki vekja það. Það skapaði vissulega sérstakar aðstæður þegar liðið þitt er að vinna eitt stærsta sigur tímabilsins. Úr urðu því mjög áhugaverð fagnaðarlæti þegar Salah skoraði sigurmarkið eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Enski boltinn Mest lesið „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Sjá meira
Liverpool vann nauman 1-0 sigur á Englandsmeisturum Manchester City á Anfield í ensku úrvalsdeildinni um helgina en eftir slakt gengi á tímabilinu voru þessi þrjú stig lífsnauðsynleg fyrir liðið og stuðningsmenn þess. Eina mark leiksins skoraði Mohamed Salah eftir stoðsendingu frá markverðinum Alisson en það koma fjórtán mínútum fyrir leikslok. Það gekk mikið á og Varsjáin dæmdi meðal annars mark af City mönnum sem voru ekki sáttir með það. Salah hefur ekki þótt vera að spila sinn bolta á tímabilinu en minnti á sig með þessu mikilvæga marki. Það er því smá ljós við enda gagnanna hjá Liverpool mönnum. Stuðningsmenn Liverpool fylgdust með leiknum víða og við alls konar aðstæður. Ein af þessum aðstæðum var heima hjá ágætri fjölskyldu sem horfði spennt á leikinn saman. Vandamálið var að þeim tókst loksins að svæfa þegar leikurinn hófst og þau vildu alls ekki vekja það. Það skapaði vissulega sérstakar aðstæður þegar liðið þitt er að vinna eitt stærsta sigur tímabilsins. Úr urðu því mjög áhugaverð fagnaðarlæti þegar Salah skoraði sigurmarkið eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc)
Enski boltinn Mest lesið „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn