Innherji

Út­svars­tekjur Reykja­nes­bæjar aukast um fimmtung milli ára

Þórður Gunnarsson skrifar
Aukin umsvif á Keflavíkurflugvelli skila sér beint í bókhaldið hjá Reykjanesbæ.
Aukin umsvif á Keflavíkurflugvelli skila sér beint í bókhaldið hjá Reykjanesbæ. vísir/vilhelm

Útsvarsgreiðslur til íslenskra sveitarfélaga jukust um 11,7 prósent milli ára á fyrstu níu mánuðum ársins, eða um samtals 22,6 milljarða króna, að því er kemur fram í gögnum Sambands íslenskra sveitarfélaga um greitt útsvar. Af stærstu sveitarfélögum landsins varð langmesta aukningin hjá Reykjanesbæ.


Tengdar fréttir

Stefnir í óefni ef sveitarfélög koma ekki böndum á launagjöld

Það gæti stefnt í óefni ef sveitarfélög koma ekki böndum á hækkun launagjalda og fjölgun stöðugilda. Einnig þarf að huga betur að samsetningu starfsfólks sem sinnir grunnþjónustu svo að þjónustustig sé í samræmi við fjölda starfsmanna og þjónustuþörf. Þetta segir Haraldur L. Haraldsson, hjá HLH Ráðgjöf, sem hefur áratuga reynslu af ráðgjöf á stjórnskipulagi, fjármálum og rekstri sveitarfélaga.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×