Ómar Ingi er mættur aftur: Allt leit vel út Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. október 2022 13:30 Ómar Ingi Magnússon getur spilað með Magdeburg í heimsmeistarakeppni félagsliða sem hefst í þessari viku. Getty/Nikola Krstic Ómar Ingi Magnússon gat ekki spilað með íslenska landsliðinu í handbolta í leikjunum tveimur í undankeppni EM en hann dró sig út úr hópnum af persónulegum ástæðum. Magdeburg fagnar því á heimasíðu sinni í dag að Ómar Ingi sé kominn aftur í slaginn og allt hafi litið vel út hjá honum. Þetta eru frábærar fréttir því Ómar er ekki aðeins einn besti leikmaður Íslands heldur einnig einn sá besti í þýsku deildinni. View this post on Instagram A post shared by SC Magdeburg (@scmagdeburg) Ómar Ingi verður því með þýska liðinu í heimsmeistarakeppni félagsliða í Sádí Arabíu sem hefst á morgun. Í fréttinni á heimasíðu Magdeburg kemur fram að Ómar hafi gengist undir ítarlega læknisskoðun sem og aðrar rannsóknir á Íslandi af eigin ósk. Þar segir líka að sem betur fer hafi niðurstöðurnar úr þeim verið jákvæðar fyrir þennan frábæra handboltamann. Ómar er því kominn með grænt ljós að byrja að æfa og spila á nýjan leik. Hann er samt ekki alveg laus allra mála því mögulegt er að Ómar þurfi að gangast undir fyrirbyggjandi aðgerð fljótlega. Ómar yrði samt ekki lengi frá vegna hennar samkvæmt fréttinni á heimasíðu Magdeburgar. Þýski handboltinn Landslið karla í handbolta HM 2023 í handbolta Mest lesið Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Körfubolti Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Fótbolti Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Fótbolti Í beinni: Brighton - Man. City | Tapar City fjórða leiknum í röð? Enski boltinn Leik lokið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Enski boltinn Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Enski boltinn Fleiri fréttir Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Sjá meira
Magdeburg fagnar því á heimasíðu sinni í dag að Ómar Ingi sé kominn aftur í slaginn og allt hafi litið vel út hjá honum. Þetta eru frábærar fréttir því Ómar er ekki aðeins einn besti leikmaður Íslands heldur einnig einn sá besti í þýsku deildinni. View this post on Instagram A post shared by SC Magdeburg (@scmagdeburg) Ómar Ingi verður því með þýska liðinu í heimsmeistarakeppni félagsliða í Sádí Arabíu sem hefst á morgun. Í fréttinni á heimasíðu Magdeburg kemur fram að Ómar hafi gengist undir ítarlega læknisskoðun sem og aðrar rannsóknir á Íslandi af eigin ósk. Þar segir líka að sem betur fer hafi niðurstöðurnar úr þeim verið jákvæðar fyrir þennan frábæra handboltamann. Ómar er því kominn með grænt ljós að byrja að æfa og spila á nýjan leik. Hann er samt ekki alveg laus allra mála því mögulegt er að Ómar þurfi að gangast undir fyrirbyggjandi aðgerð fljótlega. Ómar yrði samt ekki lengi frá vegna hennar samkvæmt fréttinni á heimasíðu Magdeburgar.
Þýski handboltinn Landslið karla í handbolta HM 2023 í handbolta Mest lesið Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Körfubolti Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Fótbolti Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Fótbolti Í beinni: Brighton - Man. City | Tapar City fjórða leiknum í röð? Enski boltinn Leik lokið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Enski boltinn Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Enski boltinn Fleiri fréttir Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Sjá meira