Afturelding hægði á umferð í Ártúnsbrekku Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. október 2022 12:13 Stórleikarinn Ingvar E. Sigurðsson grafalvarlegur í hlutverki handboltaþjálfara. Tökur á atriðum fyrir sjónvarpsþættina Aftureldingu fóru fram á Vesturlandsvegi í morgun. Leikstjórinn segir tökur hafa gengið vel. Þættirnir gerast í handboltaheiminum á Íslandi þar sem Ingvar E. Sigurðsson er í hlutverki þjálfara kvennaliðs Aftureldingar í handbolta. Aðstoðarmaður hans er leikinn af Sverri Þór Sverrissyni, Sveppa. Fram kom í tilkynningu frá Vegagerðinni í morgun að ökumenn í Ártúnsbrekku ættu að fara varlega. Frá 9:30 og fram yfir hádegi yrðu bílar á ferð í brekkunni sem myndu aka vel undir hámarkshraða. Kvikmyndatökur voru nefndar í því samhengi. Hafsteinn Gunnar Sigurðsson er leikstjóri þáttanna ásamt þeim Elsu Maríu Jakobsdóttur og Göggu Jóns. Hafsteinn skrifaði handritið með Mosfellingnum Dóra DNA, Jóhönnu Friðriku Sæmundsdóttur, Jörundi Ragnarssyni og Katrínu Björgvinsdóttur. Hann segir tökur í Ártúnsbrekku hafa gengið mjög vel í morgun. Hafsteinn Gunnar Sigurðsson leikstýrir og skrifar handritið.Vísir/Getty Tökuliðið var búið að færa sig upp að Olís í Mosfellsbæ þegar blaðamaður náði af honum tali rétt fyrir klukkan tólf. Ökumenn ættu því að geta hætt að hafa áhyggjur af bílum í hægakstri á Vesturlandsvegi. „Það er enginn í hættu,“ segir Hafsteinn Gunnar á léttum nótum og var svo rokin í áframhaldandi tökur. Auk Ingvars og Sveppa fara Svandís Dóra Einarsdóttir, Saga Garðarsdóttir og Vala Kristín Eiríksdóttir með stór hlutverk í þáttunum sem á að frumsýna á RÚV um páskana. Framleiðendur eru Skúli Malmquist Þórir Snær Sigurjónsson hjá Zik Zak. Stiklu úr þáttunum má sjá að neðan. Bíó og sjónvarp Afturelding Mest lesið Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Lífið „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Bíó og sjónvarp Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar Lífið Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Lífið Hefndi sín með því að missa meydóminn Lífið Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Fleiri fréttir Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Sjá meira
Þættirnir gerast í handboltaheiminum á Íslandi þar sem Ingvar E. Sigurðsson er í hlutverki þjálfara kvennaliðs Aftureldingar í handbolta. Aðstoðarmaður hans er leikinn af Sverri Þór Sverrissyni, Sveppa. Fram kom í tilkynningu frá Vegagerðinni í morgun að ökumenn í Ártúnsbrekku ættu að fara varlega. Frá 9:30 og fram yfir hádegi yrðu bílar á ferð í brekkunni sem myndu aka vel undir hámarkshraða. Kvikmyndatökur voru nefndar í því samhengi. Hafsteinn Gunnar Sigurðsson er leikstjóri þáttanna ásamt þeim Elsu Maríu Jakobsdóttur og Göggu Jóns. Hafsteinn skrifaði handritið með Mosfellingnum Dóra DNA, Jóhönnu Friðriku Sæmundsdóttur, Jörundi Ragnarssyni og Katrínu Björgvinsdóttur. Hann segir tökur í Ártúnsbrekku hafa gengið mjög vel í morgun. Hafsteinn Gunnar Sigurðsson leikstýrir og skrifar handritið.Vísir/Getty Tökuliðið var búið að færa sig upp að Olís í Mosfellsbæ þegar blaðamaður náði af honum tali rétt fyrir klukkan tólf. Ökumenn ættu því að geta hætt að hafa áhyggjur af bílum í hægakstri á Vesturlandsvegi. „Það er enginn í hættu,“ segir Hafsteinn Gunnar á léttum nótum og var svo rokin í áframhaldandi tökur. Auk Ingvars og Sveppa fara Svandís Dóra Einarsdóttir, Saga Garðarsdóttir og Vala Kristín Eiríksdóttir með stór hlutverk í þáttunum sem á að frumsýna á RÚV um páskana. Framleiðendur eru Skúli Malmquist Þórir Snær Sigurjónsson hjá Zik Zak. Stiklu úr þáttunum má sjá að neðan.
Bíó og sjónvarp Afturelding Mest lesið Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Lífið „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Bíó og sjónvarp Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar Lífið Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Lífið Hefndi sín með því að missa meydóminn Lífið Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Fleiri fréttir Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Sjá meira