Koma Ísafirði á kort kvikmyndagerðamanna Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 13. október 2022 12:30 Piff kvikmyndahátíðin hefst í dag. PIFF Piff hátíðin (Pigeon International Film Festival) hefst í Ísafjarðarbíói í dag og stendur fram á sunnudagkvöld. Opnunarhátíðin hefst kl. 17 og strax á eftir verður sýnd bútanska myndin Lunana: Yak in the classroom sem tilnefnd var til Óskarsverðlauna sem besta erlenda myndin nú í febrúar. Því næst verður sýnd kanadíska kvikmyndin Happy FKN sunshine sem er saga um síðasta kaflann í lífsferli iðnaðarbæjar sem sýndur er með augum verkalýðsæskunnar í bænum. Ungmennin stofna hljómsveit og ætla sér stóra hluti – ef þeim bara tekst að sleppa úr deyjandi bænum og frá hvort öðru. Þá verða sýndar nokkrar stuttmyndir og svo hefst dagskráin að nýju kl. 16 á morgun. Allar sýningar hátíðarinnar eru gestum að kostnaðarlausu. Helstu styrktaraðilar hennar eru kvikmyndastofnun, Ísafjarðarbær og ýmis fyrirtæki. Sýningarstaðir eru Ísafjarðarbíó, Edinborgarhúsið á Ísafirði og bókasafnið í Súðavík. Þrír Ísfirðingar með brennandi kvikmyndaáhuga, Fjölnir Baldursson, Steingrímur Rúnar Guðmundsson og Baldur Páll Hólmgeirsson komu hátíðinni og hafa svo fengið til liðsinnis við sig fjölda heimamanna. „Tilgangur hátíðarinnar er að koma Ísafirði á kort kvikmyndagerðamanna og að koma á tengslum fyrir vestfirska kvikmyndagerðamenn. Auk þess að auka breiddina í þeim myndum sem sýndar eru í kvikmyndahúsinu okkar,“ segir Fjölnir. Bíó og sjónvarp Ísafjarðarbær Mest lesið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Fleiri fréttir Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Sjá meira
Því næst verður sýnd kanadíska kvikmyndin Happy FKN sunshine sem er saga um síðasta kaflann í lífsferli iðnaðarbæjar sem sýndur er með augum verkalýðsæskunnar í bænum. Ungmennin stofna hljómsveit og ætla sér stóra hluti – ef þeim bara tekst að sleppa úr deyjandi bænum og frá hvort öðru. Þá verða sýndar nokkrar stuttmyndir og svo hefst dagskráin að nýju kl. 16 á morgun. Allar sýningar hátíðarinnar eru gestum að kostnaðarlausu. Helstu styrktaraðilar hennar eru kvikmyndastofnun, Ísafjarðarbær og ýmis fyrirtæki. Sýningarstaðir eru Ísafjarðarbíó, Edinborgarhúsið á Ísafirði og bókasafnið í Súðavík. Þrír Ísfirðingar með brennandi kvikmyndaáhuga, Fjölnir Baldursson, Steingrímur Rúnar Guðmundsson og Baldur Páll Hólmgeirsson komu hátíðinni og hafa svo fengið til liðsinnis við sig fjölda heimamanna. „Tilgangur hátíðarinnar er að koma Ísafirði á kort kvikmyndagerðamanna og að koma á tengslum fyrir vestfirska kvikmyndagerðamenn. Auk þess að auka breiddina í þeim myndum sem sýndar eru í kvikmyndahúsinu okkar,“ segir Fjölnir.
Bíó og sjónvarp Ísafjarðarbær Mest lesið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Fleiri fréttir Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Sjá meira