PSG með skæruliðadeild gegn Mbappe Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. október 2022 08:01 Kylian Mbappe fagnar marki fyrir Paris Saint-Germain en þessi frábæri leikmaður vill komast í burtu frá félaginu. EPA-EFE/Yoan Valat Það eru ekki bara skæruliðadeildir á Íslandi því nú berast fréttir af því að franska stórliðið Paris Saint Germain geri út eina og það meira að segja gegn sínum eigin leikmönnum. Franski landsliðsframherjinn Kylian Mbappe hefur verið mikið í sviðsljósinu síðustu daga eftir að fréttist af mikilli óánægju hans með lífið í París þrátt fyrir að vera nýbúinn að skrifa undir samning. PSG paid a communications agency to create an "army" of fake Twitter accounts. Accounts responsible for publishing violent and insulting tweets towards certain media and even personalities of the club, including Kylian Mbappé.(Source: @Mediapart) pic.twitter.com/ZXj9qUOaO1— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) October 12, 2022 Leikmaðurinn telur PSG ekki hafa staðið við sín loforð og er vill komast frá félaginu strax í janúarglugganum. Real Madrid og Liverpool eru áfram nefnd sem félög sem hann hefur áhuga á að spila fyrir. Það virðist líka vera ýmislegt annað gruggugt í gagni á bak við tjöldin í París ef marka frá rannsóknarblaðamennsku franskra fjölmiðla. Það er ekkert nýtt að frægar íþróttastjörnur verði fyrir aðkasti á samfélagsmiðlum en þær sem Mbappe hefur orðið fyrir eru sagðar skipulagðari en menn héldu. Fyrir þremur árum fór Mbappe að ýja að því að hann sæi fyrir sér að yfirgefa PSG og reyna fyrir sér í sterkari deild. Franska félagið bauð honum gull og græna skóga með nýjum samningi en taldi sig þurfa meiri hjálp í baráttunni. The #PSG commissioned an external agency to create an army of fake Twitter accounts that carried out violent and filthy campaigns, particularly against media and football club personalities. Mediapart as one of its targets, Kylian Mbappé himself was targeted. https://t.co/cBR8oLd7Wo— Mister Muñoz (@FreddyMoonYoz) October 12, 2022 Real Madrid hafði mikinn áhuga á leikmanninum og Mbappe ræddi draum sinn um að spila fyrir spænska stórliðið. Það leit allt út fyrir að Parísarliðið væri að missa sína framtíðarstórstjörnu. Franski fjölmiðilinn Mediapart segir að Paris Saint Germain hafi þá sett saman skæruliðadeild til að herja á leikmann félagsins á samfélagsmiðlum. PSG réð utanaðkomandi umboðsskrifstofu til að stofna fjölda falskra Twitter reikninga sem voru síðan notaðir gegn fjölmiðlum og leikmönnum félagsins þar á meðal gegn hinum unga Mbappe. Forráðamenn PSG sváru þetta af sér þegar Mediapart bar þetta undir þá og þeir hafa haldið fram sakleysi sínu í viðtölum við aðra franska fjölmiðla. Franski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Njarðvíkingar gáfu í undir lokin Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Sjá meira
Franski landsliðsframherjinn Kylian Mbappe hefur verið mikið í sviðsljósinu síðustu daga eftir að fréttist af mikilli óánægju hans með lífið í París þrátt fyrir að vera nýbúinn að skrifa undir samning. PSG paid a communications agency to create an "army" of fake Twitter accounts. Accounts responsible for publishing violent and insulting tweets towards certain media and even personalities of the club, including Kylian Mbappé.(Source: @Mediapart) pic.twitter.com/ZXj9qUOaO1— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) October 12, 2022 Leikmaðurinn telur PSG ekki hafa staðið við sín loforð og er vill komast frá félaginu strax í janúarglugganum. Real Madrid og Liverpool eru áfram nefnd sem félög sem hann hefur áhuga á að spila fyrir. Það virðist líka vera ýmislegt annað gruggugt í gagni á bak við tjöldin í París ef marka frá rannsóknarblaðamennsku franskra fjölmiðla. Það er ekkert nýtt að frægar íþróttastjörnur verði fyrir aðkasti á samfélagsmiðlum en þær sem Mbappe hefur orðið fyrir eru sagðar skipulagðari en menn héldu. Fyrir þremur árum fór Mbappe að ýja að því að hann sæi fyrir sér að yfirgefa PSG og reyna fyrir sér í sterkari deild. Franska félagið bauð honum gull og græna skóga með nýjum samningi en taldi sig þurfa meiri hjálp í baráttunni. The #PSG commissioned an external agency to create an army of fake Twitter accounts that carried out violent and filthy campaigns, particularly against media and football club personalities. Mediapart as one of its targets, Kylian Mbappé himself was targeted. https://t.co/cBR8oLd7Wo— Mister Muñoz (@FreddyMoonYoz) October 12, 2022 Real Madrid hafði mikinn áhuga á leikmanninum og Mbappe ræddi draum sinn um að spila fyrir spænska stórliðið. Það leit allt út fyrir að Parísarliðið væri að missa sína framtíðarstórstjörnu. Franski fjölmiðilinn Mediapart segir að Paris Saint Germain hafi þá sett saman skæruliðadeild til að herja á leikmann félagsins á samfélagsmiðlum. PSG réð utanaðkomandi umboðsskrifstofu til að stofna fjölda falskra Twitter reikninga sem voru síðan notaðir gegn fjölmiðlum og leikmönnum félagsins þar á meðal gegn hinum unga Mbappe. Forráðamenn PSG sváru þetta af sér þegar Mediapart bar þetta undir þá og þeir hafa haldið fram sakleysi sínu í viðtölum við aðra franska fjölmiðla.
Franski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Njarðvíkingar gáfu í undir lokin Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Sjá meira