Lögðu hald á margar þrívíddarprentaðar byssur og íhluti Samúel Karl Ólason skrifar 12. október 2022 16:43 Hér má sjá hluta þess sem hald var lagt á. Lögreglan telur að byssurnar hafi verið framleiddar til sölu. Lögreglan í Lundúnum Lögregluþjónar í Lundúnum lögðu nýverið hald á magar þrívíddarprentaðar byssur og mikið magn skotfæra, sem talið er að sé stærsti slíki fundur í sögu Bretlands. Vopnin og íhlutir til að framleiða fleiri vopn fundust í íbúð í borginni en lögreglan telur að umfangsmikil framleiðsla slíkra skotvopna hafi átt sér stað þar. Talið er að selja hafi átt vopnin. Í yfirlýsingu frá lögreglunni segir að lögregluþjónar hafi gert atlögu íbúðinni eftir að upplýsingar hafi borist frá sérstakri sveit sem vinnur að því að vinna gegn því að ólögleg skotvopn rati á götur Englands. https://news.met.police.uk/news/met-seize-large-number-of-3d-printed-firearm-components-455381 Tveir hafa verið handteknir vegna málsins. Annar þeirra er á þrítugsaldri og hinn á fimmtugsaldri. Byssur sem þessar hafa verið nokkuð mikið milli tannanna um heiminn allan á undanförnum mánuðum og jafnvel árum en þeim virðist hafa farið fjölgandi. Þá er mjög auðvelt að verða sér út um leiðbeiningar um það hvernig hægt er að prenta svona byssur. Commander Paul Brogden: "This operation demonstrates how we continue to relentlessly target those who attempt to put lethal firearms on the streets of London".Two men have been arrested on suspicion of firearm offences. They've been released on bail as investigation continues.— Metropolitan Police (@metpoliceuk) October 12, 2022 Sky News sagði frá því í sumar að þessar byssur væru farnar að sjást meira í Bretlandi. Þá sagði lögreglan í Lundunum að hald hefði verið lagt á fjórar þrívíddarprentaðar byssur. Þá er vert að benda á nýleg mál hér á landi þar sem prentaðar byssur komu við sögu. Einn maður var skotinn með svona byssu í miðbænum í febrúar. Þá eru tveir menn grunaðir um að undirbúa hryðjuverk hér á landi og var hald lagt á þrívíddarprentuð skotvopn. Bretland England Mest lesið Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fleiri fréttir Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Sjá meira
Talið er að selja hafi átt vopnin. Í yfirlýsingu frá lögreglunni segir að lögregluþjónar hafi gert atlögu íbúðinni eftir að upplýsingar hafi borist frá sérstakri sveit sem vinnur að því að vinna gegn því að ólögleg skotvopn rati á götur Englands. https://news.met.police.uk/news/met-seize-large-number-of-3d-printed-firearm-components-455381 Tveir hafa verið handteknir vegna málsins. Annar þeirra er á þrítugsaldri og hinn á fimmtugsaldri. Byssur sem þessar hafa verið nokkuð mikið milli tannanna um heiminn allan á undanförnum mánuðum og jafnvel árum en þeim virðist hafa farið fjölgandi. Þá er mjög auðvelt að verða sér út um leiðbeiningar um það hvernig hægt er að prenta svona byssur. Commander Paul Brogden: "This operation demonstrates how we continue to relentlessly target those who attempt to put lethal firearms on the streets of London".Two men have been arrested on suspicion of firearm offences. They've been released on bail as investigation continues.— Metropolitan Police (@metpoliceuk) October 12, 2022 Sky News sagði frá því í sumar að þessar byssur væru farnar að sjást meira í Bretlandi. Þá sagði lögreglan í Lundunum að hald hefði verið lagt á fjórar þrívíddarprentaðar byssur. Þá er vert að benda á nýleg mál hér á landi þar sem prentaðar byssur komu við sögu. Einn maður var skotinn með svona byssu í miðbænum í febrúar. Þá eru tveir menn grunaðir um að undirbúa hryðjuverk hér á landi og var hald lagt á þrívíddarprentuð skotvopn.
Bretland England Mest lesið Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fleiri fréttir Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Sjá meira