„Töpuðu“ meira en þrjátíu milljörðum á kaupum á tveimur leikmönnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. október 2022 17:01 Antoine Griezmann er aftur orðinn fullgildur leikmaður Atletico Madrid eftir að haga verið á láni hjá félaginu síðasta eina og hálfa árið. EPA-EFE/PETER POWELL Það er óhætt að segja að rekstur fótboltaliðs Barcelona undanfarin ár hafi verið í kennslubók í hvernig á ekki að stýra fótboltafélögum. Eitt besta og vinsælasta félag heims glímir við gríðarlega fjárhagserfiðleika af þessum sökum og hefur þurft að beita ýmsum brellum til að halda sér gangandi síðustu misseri. Besta dæmið um skelfilegan rekstur félagsins er kaup á tveimur leikmönnum, fyrst Philippe Coutinho frá Liverpool og svo Antoine Griezmann frá Atletico Madrid. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Barcelona hefur nú náð að selja báða leikmennina en aðeins fyrir brotabrot af því sem félagið keypti þá á fyrir ekki svo mörgum árum. Barcelona keypti Coutinho á 108 milljónir punda í janúar 2018 en hann fann sig aldrei hjá félaginu, var ítrekað lánaður og loks seldur til Aston Villa fyrir aðeins átján milljónir punda síðasta vor. Barcelona keypti Griezmann á 120 milljónir punda í júlí 2019 en eins og Coutinho þá fann hann sig ekki hjá Börsungum. Griezmann var lánaður aftur til Atlético Madrid á síðustu leiktíð og sá lánssamningur var svo framlengdur um eitt ár. Atlético keypti síðan Griezmann í vikunni og borgaði aðeins fyrir hann átján milljónir punda. Barclona tapaði því 90 milljónum pundum á kaupunum á Coutinho og 102 milljónum punda á kaupunum á Griezmann. Þetta gera samtals 192 milljónir punda eða rétt tæpur 31 milljarður í íslenskum krónum. Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Sjá meira
Eitt besta og vinsælasta félag heims glímir við gríðarlega fjárhagserfiðleika af þessum sökum og hefur þurft að beita ýmsum brellum til að halda sér gangandi síðustu misseri. Besta dæmið um skelfilegan rekstur félagsins er kaup á tveimur leikmönnum, fyrst Philippe Coutinho frá Liverpool og svo Antoine Griezmann frá Atletico Madrid. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Barcelona hefur nú náð að selja báða leikmennina en aðeins fyrir brotabrot af því sem félagið keypti þá á fyrir ekki svo mörgum árum. Barcelona keypti Coutinho á 108 milljónir punda í janúar 2018 en hann fann sig aldrei hjá félaginu, var ítrekað lánaður og loks seldur til Aston Villa fyrir aðeins átján milljónir punda síðasta vor. Barcelona keypti Griezmann á 120 milljónir punda í júlí 2019 en eins og Coutinho þá fann hann sig ekki hjá Börsungum. Griezmann var lánaður aftur til Atlético Madrid á síðustu leiktíð og sá lánssamningur var svo framlengdur um eitt ár. Atlético keypti síðan Griezmann í vikunni og borgaði aðeins fyrir hann átján milljónir punda. Barclona tapaði því 90 milljónum pundum á kaupunum á Coutinho og 102 milljónum punda á kaupunum á Griezmann. Þetta gera samtals 192 milljónir punda eða rétt tæpur 31 milljarður í íslenskum krónum.
Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Sjá meira